„Algjört grín“ og „vandræðalegt“ fyrir Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2023 10:31 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær ekki leikmaninn sem hann þarf á að halda aftarlega á miðju liðsins. Getty/Chris Brunskill Jamie Carragher og Gary Neville ræddu klúður Liverpool á leikmannamarkaðnum á Sky Sports en leikmenn sem Liverpool vill kaupa og eru tilbúnir að borga fyrir, vilja hreinlega ekki koma til Liverpool. Jamie Carragher er náttúrulega harður Liverpool maður en hann var ómyrkur í máli þegar hann ræddi síðustu sólarhringa hjá félaginu. „Liverpool hefur ekki náð að koma þessu yfir línuna og þetta hefur verið vandræðalegt allt saman,“ sagði Jamie Carragher. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Sú staðreynd að þú byrjir á að elta Lavia en ert ekki tilbúinn að borga uppsett verð fyrir hann. Svo skipta menn um stefnu og fara að eltast við Caicedo,“ sagði Carragher sem vildi ekki gagnrýna eigendur Liverpool af því að þeir voru tilbúnir að borga 110 milljónir punda fyrir hann. „Að reyna við Caicedo þegar hann er búinn að vera að tala við Chelsea í þrjá mánuði. Nú snúa þeir sér aftur að Lavia. Þetta er algjör klúður og algjör grín,“ sagði Carragher. Gary Neville, sem er Manchester UnNited maður, var mjög hissa á því að sjá Liverpool gera slík mistök og að missa stjórn á atburðarásinni er ekki líkt því sem við sjáum vanalega á Anfield. „Að þeir skuli leyfa Milner, Henderson og Fabinho fara áður en þeir fundu menn í staðinn er mjög ólíkt Liverpool sem mér hefur alltaf fundist vera mjög skynsamir á markaðnum. Þeir hafa vanalega gengið frá sínum málum áður en allt kemur fram í dagsljósið,“ sagði Gary Neville. Neville taldi Liverpool missa stjórnina á miðjunni í leiknum á móti Chelsea af því að liðinu vantaði tilfinnanlega öflugan mann aftast á miðjuna. „Liverpool þarf að glíma við stórt vandamál núna og þeir munu panikka á leikmannamarkaðnum á næstu þremur vikum,“ sagði Gary Neville. Það má sjá þá félaga ræða stöðuna hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=t1NVHmcKFps">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Jamie Carragher er náttúrulega harður Liverpool maður en hann var ómyrkur í máli þegar hann ræddi síðustu sólarhringa hjá félaginu. „Liverpool hefur ekki náð að koma þessu yfir línuna og þetta hefur verið vandræðalegt allt saman,“ sagði Jamie Carragher. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Sú staðreynd að þú byrjir á að elta Lavia en ert ekki tilbúinn að borga uppsett verð fyrir hann. Svo skipta menn um stefnu og fara að eltast við Caicedo,“ sagði Carragher sem vildi ekki gagnrýna eigendur Liverpool af því að þeir voru tilbúnir að borga 110 milljónir punda fyrir hann. „Að reyna við Caicedo þegar hann er búinn að vera að tala við Chelsea í þrjá mánuði. Nú snúa þeir sér aftur að Lavia. Þetta er algjör klúður og algjör grín,“ sagði Carragher. Gary Neville, sem er Manchester UnNited maður, var mjög hissa á því að sjá Liverpool gera slík mistök og að missa stjórn á atburðarásinni er ekki líkt því sem við sjáum vanalega á Anfield. „Að þeir skuli leyfa Milner, Henderson og Fabinho fara áður en þeir fundu menn í staðinn er mjög ólíkt Liverpool sem mér hefur alltaf fundist vera mjög skynsamir á markaðnum. Þeir hafa vanalega gengið frá sínum málum áður en allt kemur fram í dagsljósið,“ sagði Gary Neville. Neville taldi Liverpool missa stjórnina á miðjunni í leiknum á móti Chelsea af því að liðinu vantaði tilfinnanlega öflugan mann aftast á miðjuna. „Liverpool þarf að glíma við stórt vandamál núna og þeir munu panikka á leikmannamarkaðnum á næstu þremur vikum,“ sagði Gary Neville. Það má sjá þá félaga ræða stöðuna hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=t1NVHmcKFps">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira