Höfnuðu þriðja tilboði Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 09:00 Romeo Lavia kom ekki við sögu í leik Southampton og Sheffield Wednesday í ensku b-deildinni um helgina. Getty/George Wood Southampton hefur hafnað þriðja tilboði Liverpool í belgíska miðjumanninn Romeo Lavia. Liverpool hefur mikinn áhuga á þessum nítján ára leikmanni sem er ætlað að að fylla í stór skörð sem hafa verið skilinn eftir í hópi miðjumanna liðsins. Southampton have rejected Liverpool s third bid for midfielder Romeo Lavia pic.twitter.com/1QnBEKUXIU— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 7, 2023 Nýjasta tilboð Liverpool var sagt vera í kringum 46 milljónir punda með bónusum en Southampton vill fá fimmtíu milljónir punda fyrir Romeo Lavia. Lavia kom ekki við sögu í fyrsta leik Southampton í ensku b-deildinni um helgina þegar liðið vann 2-1 sigur á Sheffield Wednesday. Southampton keypti Lavia frá Manchester City síðasta sumar fyrir 10,5 milljónir punda. Hann spilaði 34 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð en liðið féll þá úr ensku úrvalsdeildinni. Liverpool þarf að styrkja sig á miðjunni ekki síst í stöðu varnartengiliðs en í sumar hefur félagið misst þá Fabinho, Jordan Henderson, James Milner, Naby Keita og Alex Oxlade-Chamberlain. Liverpool hefur þegat keypt miðjumennina Alexis Mac Allister og Dominik Szoboszlai í sumar og eytt í þá samtals 95 milljónum punda. Mac Allister er fjölhæfur leikmaður getur leyst stöðu afturliggjandi miðjumanns sem hann gerði í æfingarleik í gærkvöldi. Liverpool have submitted third bid for Roméo Lavia, as expected it s worth £45m add ons included #LFCSouthampton, not accepting again as they insist on £50m asking price as @SkySportsPL @MelissaReddy_ called.Told negotiations now continue. pic.twitter.com/uiEFtdyEhg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Liverpool hefur mikinn áhuga á þessum nítján ára leikmanni sem er ætlað að að fylla í stór skörð sem hafa verið skilinn eftir í hópi miðjumanna liðsins. Southampton have rejected Liverpool s third bid for midfielder Romeo Lavia pic.twitter.com/1QnBEKUXIU— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 7, 2023 Nýjasta tilboð Liverpool var sagt vera í kringum 46 milljónir punda með bónusum en Southampton vill fá fimmtíu milljónir punda fyrir Romeo Lavia. Lavia kom ekki við sögu í fyrsta leik Southampton í ensku b-deildinni um helgina þegar liðið vann 2-1 sigur á Sheffield Wednesday. Southampton keypti Lavia frá Manchester City síðasta sumar fyrir 10,5 milljónir punda. Hann spilaði 34 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð en liðið féll þá úr ensku úrvalsdeildinni. Liverpool þarf að styrkja sig á miðjunni ekki síst í stöðu varnartengiliðs en í sumar hefur félagið misst þá Fabinho, Jordan Henderson, James Milner, Naby Keita og Alex Oxlade-Chamberlain. Liverpool hefur þegat keypt miðjumennina Alexis Mac Allister og Dominik Szoboszlai í sumar og eytt í þá samtals 95 milljónum punda. Mac Allister er fjölhæfur leikmaður getur leyst stöðu afturliggjandi miðjumanns sem hann gerði í æfingarleik í gærkvöldi. Liverpool have submitted third bid for Roméo Lavia, as expected it s worth £45m add ons included #LFCSouthampton, not accepting again as they insist on £50m asking price as @SkySportsPL @MelissaReddy_ called.Told negotiations now continue. pic.twitter.com/uiEFtdyEhg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira