Lík móður og barns fundust og þrjátíu enn saknað eftir að tveir bátar sukku Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 23:01 Meira en tvö þúsund farandmenn hafa siglt frá Norður-Afríku til eyjunnar Lampedusa síðustu daga. EPA Lík móður og barns hafa fundist eftir að tveir bátar sukku vegna mikils hvassviðris út af ströndum Ítölsku eyjunnar Lampedusa í nótt. Talið er að þrjátíu manns sé enn saknað. Samkvæmt upplýsingum frá ítölsku landhelgisgæslunni höfðu bátarnir siglt frá borginni Sfax í Túnis. Fimmtíu og sjö farþegum hefur verið bjargað en talið er að stór hluti þeirra séu farandmenn frá Afríku sunnan Sahara. Samkvæmt ítölskum miðlum var barnið sem fannst látið einungis átján mánaða gamalt. Eftirlifendum var bjargað fjörutíu kílómetrum suðvestan af Lampedusa, sem er algengur viðkomustaður farandfólks sem siglir frá Norður-Afríku til Evrópu. Tuttugu strandaglópum var að auki bjargað eftir að hafa hírst tvo daga á skeri utan eyjunnar eftir að bátur þeirra rak að honum á föstudag. Fresta þurfti björgunaraðgerðum vegna mikilla vinda á svæðinu. Samkvæmt tölum frá innanríkisráðuneyti Ítalíu hafa 78 þúsund farandmenn numið land á Ítalíu eftir að hafa siglt þangað frá Norður-Afríku, það sem af er ári, tvöfalt meira en á sama tímabili í fyrra. Stærstur hluti þeirra siglir frá Túnis, þar sem Evrópusambandið skrifaði í síðasta mánuði undir samning upp á 145 milljarða króna til þess að sporna gegn ólögmætum fólksflutningum milli landanna. Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, átti stóran hlut í gerð samningsins. Túnis Flóttamenn Ítalía Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá ítölsku landhelgisgæslunni höfðu bátarnir siglt frá borginni Sfax í Túnis. Fimmtíu og sjö farþegum hefur verið bjargað en talið er að stór hluti þeirra séu farandmenn frá Afríku sunnan Sahara. Samkvæmt ítölskum miðlum var barnið sem fannst látið einungis átján mánaða gamalt. Eftirlifendum var bjargað fjörutíu kílómetrum suðvestan af Lampedusa, sem er algengur viðkomustaður farandfólks sem siglir frá Norður-Afríku til Evrópu. Tuttugu strandaglópum var að auki bjargað eftir að hafa hírst tvo daga á skeri utan eyjunnar eftir að bátur þeirra rak að honum á föstudag. Fresta þurfti björgunaraðgerðum vegna mikilla vinda á svæðinu. Samkvæmt tölum frá innanríkisráðuneyti Ítalíu hafa 78 þúsund farandmenn numið land á Ítalíu eftir að hafa siglt þangað frá Norður-Afríku, það sem af er ári, tvöfalt meira en á sama tímabili í fyrra. Stærstur hluti þeirra siglir frá Túnis, þar sem Evrópusambandið skrifaði í síðasta mánuði undir samning upp á 145 milljarða króna til þess að sporna gegn ólögmætum fólksflutningum milli landanna. Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, átti stóran hlut í gerð samningsins.
Túnis Flóttamenn Ítalía Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Sjá meira