Kane hlóð í fernu og Man Utd gerði jafntefli í Dublin Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. ágúst 2023 19:01 Verður Harry Kane áfram hjá Tottenham? vísir/Getty Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst um næstu helgi og eru liðin nú að leggja lokahönd á undirbúning fyrir komandi tímabil. Manchester United lék sinn síðasta æfingaleik í dag þegar enska stórveldið mætti Athletic Bilbao en leikið var í Dublin á Írlandi og tefldi Erik Ten Hag fram þeim leikmönnum sem tóku ekki mikinn þátt í æfingaleik Man Utd gegn Lens á Old Trafford í gær. Leiknum í dag lauk með 1-1 jafntefli þar sem Facundo Pellistri jafnaði metin fyrir Man Utd á lokamínútu leiksins eftir að Nico Williams hafði náð forystunni fyrir Athletic Bilbao í fyrri hálfleik. Just in: today's United team news #MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 6, 2023 Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Harry Kane að undanförnu en hann var allt í öllu þegar Tottenham vann 5-1 sigur á Shakhtar í síðasta æfingaleik sínum. Kane bar fyrirliðaband Tottenham og skoraði fjögur mörk í leiknum áður en ungstirnið Dane Scarlett innsiglaði sigur Tottenham. Harvey Barnes gerir tilkall til byrjunarliðssætis hjá Newcastle United en hann gekk nýverið í raðir félagsins frá Leicester og skoraði tvö mörk þegar Newcastle vann öruggan 4-0 sigur á Villarreal í dag. Jacob Murphy og Joelinton skoruðu hin tvö mörk Newcastle. Harvey Barnes at the double! pic.twitter.com/Rxw5KyJTd6— Newcastle United FC (@NUFC) August 6, 2023 Enska úrvalsdeildin hefst næstkomandi föstudag með leik nýliða Burnley og Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Fleiri fréttir Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Sjá meira
Manchester United lék sinn síðasta æfingaleik í dag þegar enska stórveldið mætti Athletic Bilbao en leikið var í Dublin á Írlandi og tefldi Erik Ten Hag fram þeim leikmönnum sem tóku ekki mikinn þátt í æfingaleik Man Utd gegn Lens á Old Trafford í gær. Leiknum í dag lauk með 1-1 jafntefli þar sem Facundo Pellistri jafnaði metin fyrir Man Utd á lokamínútu leiksins eftir að Nico Williams hafði náð forystunni fyrir Athletic Bilbao í fyrri hálfleik. Just in: today's United team news #MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 6, 2023 Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Harry Kane að undanförnu en hann var allt í öllu þegar Tottenham vann 5-1 sigur á Shakhtar í síðasta æfingaleik sínum. Kane bar fyrirliðaband Tottenham og skoraði fjögur mörk í leiknum áður en ungstirnið Dane Scarlett innsiglaði sigur Tottenham. Harvey Barnes gerir tilkall til byrjunarliðssætis hjá Newcastle United en hann gekk nýverið í raðir félagsins frá Leicester og skoraði tvö mörk þegar Newcastle vann öruggan 4-0 sigur á Villarreal í dag. Jacob Murphy og Joelinton skoruðu hin tvö mörk Newcastle. Harvey Barnes at the double! pic.twitter.com/Rxw5KyJTd6— Newcastle United FC (@NUFC) August 6, 2023 Enska úrvalsdeildin hefst næstkomandi föstudag með leik nýliða Burnley og Englandsmeistara Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Fleiri fréttir Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn