Töldu sig þurfa á öllum að halda til að stöðva Hegerberg sem enn hefur ekki skorað mark á HM Siggeir Ævarsson skrifar 25. júlí 2023 23:30 Ada Hegerberg hefur ekki fundið netmöskvana með Noregi síðan 2015 Vísir/Getty Endurkomu Ödu Hegerberg á stórmót með norska landsliðinu var beðið með nokkurri eftirvæntingu en hún hefur þó ekki enn náð að setja mark sitt á heimsmeistaramótið. Hún fór meidd útaf áður en flautað var til leiks í viðureign liðsins gegn Sviss í morgun. Hegerberg er einn öflugasti markaskorari heims en hún hefur skorað 158 mörk í 139 deildarleikjum með Lyon. Árið 2017 dró hún sig út úr norska landsliðinu vegna ósættis hennar og norska knattspyrnusambandsins. Margir reiknuðu með að Hegerberg yrði svo gott sem óstöðvandi á heimsmeistaramótinu, þar á meðal Nike sem gerðu þessa skemmtilegu auglýsingu, þar sem allt tiltækt lið er kallað á völlinn til að reyna að halda aftur að henni. Can anyone stop Ada Hegerberg? No? How about... *everyone*?Norway forward Ada Hegerberg is so dominant with the ball that swarms of defenders have no chance. @AdaStolsmo #JustDoIt #NikeFC pic.twitter.com/dSoGAJeDoE— Nike Football (@nikefootball) July 17, 2023 Markaðsdeild Nike reyndist sannarlega ekki sannspá, og nú hafa meiðsli stöðvað Hegerberg, í það minnsta í bili. Noregur er enn sigurlaust í sínum riðli og alls óvíst hvort þær komist áfram. Fyrir þá sem eru ekki langskólagegnir í kvikmyndafræðum, þá er auglýsingin óður til ódauðlegrar senu í kvikmyndinni Leon: The Professional. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir Markadrottning Norðmanna gekk af velli rétt áður en að leikurinn hófst Noregur og Sviss gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Stærsta frétt leiksins gerðist nokkrum sekúndum áður en leikurinn var flautaður á. 25. júlí 2023 09:57 Besti framherji Norðmanna hefur ekki skorað í tólf klukkutíma Norski framherjinn Ada Hegerberg hefur raðað inn mörkum með franska stórliðinu Olympique Lyon en það er ekki hægt að segja sömu sögu af henni í norska landsliðinu. 25. júlí 2023 07:50 Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. 25. júlí 2023 14:30 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Hegerberg er einn öflugasti markaskorari heims en hún hefur skorað 158 mörk í 139 deildarleikjum með Lyon. Árið 2017 dró hún sig út úr norska landsliðinu vegna ósættis hennar og norska knattspyrnusambandsins. Margir reiknuðu með að Hegerberg yrði svo gott sem óstöðvandi á heimsmeistaramótinu, þar á meðal Nike sem gerðu þessa skemmtilegu auglýsingu, þar sem allt tiltækt lið er kallað á völlinn til að reyna að halda aftur að henni. Can anyone stop Ada Hegerberg? No? How about... *everyone*?Norway forward Ada Hegerberg is so dominant with the ball that swarms of defenders have no chance. @AdaStolsmo #JustDoIt #NikeFC pic.twitter.com/dSoGAJeDoE— Nike Football (@nikefootball) July 17, 2023 Markaðsdeild Nike reyndist sannarlega ekki sannspá, og nú hafa meiðsli stöðvað Hegerberg, í það minnsta í bili. Noregur er enn sigurlaust í sínum riðli og alls óvíst hvort þær komist áfram. Fyrir þá sem eru ekki langskólagegnir í kvikmyndafræðum, þá er auglýsingin óður til ódauðlegrar senu í kvikmyndinni Leon: The Professional.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir Markadrottning Norðmanna gekk af velli rétt áður en að leikurinn hófst Noregur og Sviss gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Stærsta frétt leiksins gerðist nokkrum sekúndum áður en leikurinn var flautaður á. 25. júlí 2023 09:57 Besti framherji Norðmanna hefur ekki skorað í tólf klukkutíma Norski framherjinn Ada Hegerberg hefur raðað inn mörkum með franska stórliðinu Olympique Lyon en það er ekki hægt að segja sömu sögu af henni í norska landsliðinu. 25. júlí 2023 07:50 Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. 25. júlí 2023 14:30 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Markadrottning Norðmanna gekk af velli rétt áður en að leikurinn hófst Noregur og Sviss gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Stærsta frétt leiksins gerðist nokkrum sekúndum áður en leikurinn var flautaður á. 25. júlí 2023 09:57
Besti framherji Norðmanna hefur ekki skorað í tólf klukkutíma Norski framherjinn Ada Hegerberg hefur raðað inn mörkum með franska stórliðinu Olympique Lyon en það er ekki hægt að segja sömu sögu af henni í norska landsliðinu. 25. júlí 2023 07:50
Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. 25. júlí 2023 14:30