Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 14:30 Sophie Roman Haug svekkir sig yfir glötuðu færi en þau hafa verið mörg í fyrstu tveimur leikjunum á HM. AP/Juan Mendez Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. Lið með stórstjörnur Lyon, Barcelona og Chelsea virkar ráðalaust og bitlaust inn á vellinum þegar kemur að því að finna leiðina í mark mótherjanna. Sumir hafa sett spurningarmerki við liðsandann í norska liðinu og stærsta blað Svía var ekkert að skafa af því eftir jafntefli Norðmanna í dag. Blaðamaður Aftonbladet, stærst blaðs Svíþjóðar, segir fjaðrafokið utan vallar vera að taka orku og athygli frá því sem á að skipta mestu máli inn á vellinum. „Noregur er áfram í neðsta sætinu í slakasta riðli keppninnar. Stjörnuleikmaðurinn Caroline Graham Hansen er í fýlu út í landsliðsþjálfarann Hege Riise. Útlitið er ekki allt of gott hjá nágrönnum okkar. Stærstu dramadrottningar á þessu HM verða að loka á hávaðann og hugsa um hvað þær þurfa að gera í lokaleiknum ætli þær sér áfram,“ skrifaði blaðamaður Aftonbladet. Umfjöllunin hefur vakið athygli í Noregi og þar á meðal hjá norska ríkisútvarpinu. „Leikurinn á móti Sviss var ekki leiðinlegur en það var meira skemmtanagildi í eftirmála leiksins. Norðmenn þurfa að glíma við krísu það sem eftir lifir vikunnar,“ skrifaði blaðamaður Aftonbladet. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Lið með stórstjörnur Lyon, Barcelona og Chelsea virkar ráðalaust og bitlaust inn á vellinum þegar kemur að því að finna leiðina í mark mótherjanna. Sumir hafa sett spurningarmerki við liðsandann í norska liðinu og stærsta blað Svía var ekkert að skafa af því eftir jafntefli Norðmanna í dag. Blaðamaður Aftonbladet, stærst blaðs Svíþjóðar, segir fjaðrafokið utan vallar vera að taka orku og athygli frá því sem á að skipta mestu máli inn á vellinum. „Noregur er áfram í neðsta sætinu í slakasta riðli keppninnar. Stjörnuleikmaðurinn Caroline Graham Hansen er í fýlu út í landsliðsþjálfarann Hege Riise. Útlitið er ekki allt of gott hjá nágrönnum okkar. Stærstu dramadrottningar á þessu HM verða að loka á hávaðann og hugsa um hvað þær þurfa að gera í lokaleiknum ætli þær sér áfram,“ skrifaði blaðamaður Aftonbladet. Umfjöllunin hefur vakið athygli í Noregi og þar á meðal hjá norska ríkisútvarpinu. „Leikurinn á móti Sviss var ekki leiðinlegur en það var meira skemmtanagildi í eftirmála leiksins. Norðmenn þurfa að glíma við krísu það sem eftir lifir vikunnar,“ skrifaði blaðamaður Aftonbladet.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport