Hafa enn ekki fundið ljónið Samúel Karl Ólason skrifar 21. júlí 2023 07:44 Mikill viðbúnaður er á svæðinu en engin ummerki um ljónið hafa fundist enn. EPA/STRINGER Lögreglan í Berlín og Brandenburg hefur enn ekki fundið ljónið sem talið er að gangi lausum hala í suðurhluta borgarinnar og úthverfum. Til stendur að auka viðbúnað og umfang leitarinnar í dag. Berliner Zeitung hefur eftir talsmanni lögreglunnar að hvorki tangur né tetur af ljóninu hafi fundist í nótt og er enn leitað í suðurhluta Berlínar, á svæðinu þar sem ljónið sást fyrst. Dýr sem talið er vera ljónynja var fangað á myndband í fyrrakvöld og vitni sögðust hafa séð ljón elta uppi og drepa villisvín. Enginn á svæðinu hefur stigið fram og sagt að hann hafi týnt ljóni en búið er að leita til allra þeirra sem vitað er að eigi ljón, eins og dýragarða og annarra. #löwe in #kleinmachnow @polizeiberlin sucht aber findet nicht pic.twitter.com/hZmIcNZK7j— deer BSC (@lqzze1) July 20, 2023 Notast er við þyrlur með hitamyndavélar til að leita að dýrinu og þá eru veiðimenn vopnaðir deyfibyssum og dýralæknar tilbúnir til að fanga það. Alls hafa rúmlega hundrað lögregluþjónar, dýralæknar og veiðimenn hafa komið að leitinni. Sérfræðingur sem blaðamenn ræddu við sagðist fullur efasemda um að ljón gengi laust þar sem engin ummerki hefðu séð. Ljónynja ætti að skilja eftir sig spor og önnur ummerki. #UpdateDie Suche nach der #Löwin verlief in der Nacht erfolglos und wird heute fortgesetzt. Falls Sie das Tier sichten, bitten wir Sie diese Information über den Notruf 110 mitzuteilen.— Polizei Brandenburg (@PolizeiBB) July 21, 2023 Þýskaland Dýr Dýragarðar Tengdar fréttir Ljón leikur lausum hala í Berlín Lögreglan Í Berlín hefur beðið íbúa í úthverfum borgarinnar um að halda sig heima eftir að stórt kattardýr, sem talið er vera ljónynja, sást á svæðinu í gærkvöldi. Þá eru gæludýraeigendur beðnir um að halda dýrum sínum innandyra. 20. júlí 2023 08:07 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Berliner Zeitung hefur eftir talsmanni lögreglunnar að hvorki tangur né tetur af ljóninu hafi fundist í nótt og er enn leitað í suðurhluta Berlínar, á svæðinu þar sem ljónið sást fyrst. Dýr sem talið er vera ljónynja var fangað á myndband í fyrrakvöld og vitni sögðust hafa séð ljón elta uppi og drepa villisvín. Enginn á svæðinu hefur stigið fram og sagt að hann hafi týnt ljóni en búið er að leita til allra þeirra sem vitað er að eigi ljón, eins og dýragarða og annarra. #löwe in #kleinmachnow @polizeiberlin sucht aber findet nicht pic.twitter.com/hZmIcNZK7j— deer BSC (@lqzze1) July 20, 2023 Notast er við þyrlur með hitamyndavélar til að leita að dýrinu og þá eru veiðimenn vopnaðir deyfibyssum og dýralæknar tilbúnir til að fanga það. Alls hafa rúmlega hundrað lögregluþjónar, dýralæknar og veiðimenn hafa komið að leitinni. Sérfræðingur sem blaðamenn ræddu við sagðist fullur efasemda um að ljón gengi laust þar sem engin ummerki hefðu séð. Ljónynja ætti að skilja eftir sig spor og önnur ummerki. #UpdateDie Suche nach der #Löwin verlief in der Nacht erfolglos und wird heute fortgesetzt. Falls Sie das Tier sichten, bitten wir Sie diese Information über den Notruf 110 mitzuteilen.— Polizei Brandenburg (@PolizeiBB) July 21, 2023
Þýskaland Dýr Dýragarðar Tengdar fréttir Ljón leikur lausum hala í Berlín Lögreglan Í Berlín hefur beðið íbúa í úthverfum borgarinnar um að halda sig heima eftir að stórt kattardýr, sem talið er vera ljónynja, sást á svæðinu í gærkvöldi. Þá eru gæludýraeigendur beðnir um að halda dýrum sínum innandyra. 20. júlí 2023 08:07 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Ljón leikur lausum hala í Berlín Lögreglan Í Berlín hefur beðið íbúa í úthverfum borgarinnar um að halda sig heima eftir að stórt kattardýr, sem talið er vera ljónynja, sást á svæðinu í gærkvöldi. Þá eru gæludýraeigendur beðnir um að halda dýrum sínum innandyra. 20. júlí 2023 08:07