Sátt náðst um miskabætur til handa fjölskyldu Beach Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. júlí 2023 10:02 Alex Murdaugh átti bátinn en Paul var ölvaður undir stýri þegar hann ók á brúarstólpa með þeim afleiðingum að Beach lést. Facebook Sátt hefur náðst um miskabætur til handa fjölskyldu Mallory Beach og annarra ungmenna sem voru um borð í bát í eigu Alex Murdaugh sem ekið var á brúarstólpa árið 2019. Murdaugh var nýlega fundinn sekur um að myrða eiginkonu sína og yngri son, Paul, sem var við stýrið á bátnum. Beach, sem var 19 ára, lést í slysinu. Fjölskylda Beach fær 15 milljónir dala í sinn hlut og ungmennin fjögur skipta þremur milljónum á milli sín. Málið var höfðað gegn Alex Murdaugh og versluninni sem seldi þeim áfengi áður en þau sigldu úr höfn. Enn á eftir að ákveða hversu háar bætur Murdaugh mun þurfa að greiða. Paul er sagður hafa verið drukkinn þegar slysið átti sér stað en hann notaði persónuskilríki eldri bróður síns til að greiða fyrir áfengið fyrir sig og félagana, sem var keypt í verslun í eigu Parker's Corporation. Fjölskylda Beach sagðist í yfirlýsingu vona að sáttin sendi skýr skilaboð til fyrirtækja á borð við Parker's að selja ekki áfengi til ungmenna undir lögaldri. Eins og áður sagði var Alex Murdaugh fundinn sekur um að myrða Paul og eiginkonu sína Margaret árið 2021 en það er kenning saksóknara að tilgangurinn hafi verið að afla Murdaugh samúðar og beina athygli frá fjárhagslegum óförum hans. Þegar Paul var myrtur átti hann yfir höfði sér ákærður vegna bátaslyssins en hann var meðal annars sakaður um að hafa valdið dauða Beach með því að aka bátnum undir áhrifum áfengis. Hann hafði lýst sig saklausan. Allir fjórir sem lifðu slysið sögðu Paul hafa verið við stýrið en í kjölfar slyssins mældist áfengismagn í blóði hans langt yfir löglegum viðmiðum. Rannsókn stendur enn yfir á tveimur dauðsföllum sem yfirvöld ákváðu að athuga betur eftir að Murdaugh var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða son sinn og eiginkonu. Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Umtöluð réttarhöld að enda komin: „Ég myndi aldrei skaða þau“ Réttarhöld gegn bandarískum lögmanni sem grunaður er um að hafa myrt eiginkonu sína og son eru að enda komin. Mál Alex Murdaughs og morðin hafa vakið mikla athygli og hefur meðal annars verið fjallað um málið í heimildarþáttum á Netflix. 1. mars 2023 11:10 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira
Beach, sem var 19 ára, lést í slysinu. Fjölskylda Beach fær 15 milljónir dala í sinn hlut og ungmennin fjögur skipta þremur milljónum á milli sín. Málið var höfðað gegn Alex Murdaugh og versluninni sem seldi þeim áfengi áður en þau sigldu úr höfn. Enn á eftir að ákveða hversu háar bætur Murdaugh mun þurfa að greiða. Paul er sagður hafa verið drukkinn þegar slysið átti sér stað en hann notaði persónuskilríki eldri bróður síns til að greiða fyrir áfengið fyrir sig og félagana, sem var keypt í verslun í eigu Parker's Corporation. Fjölskylda Beach sagðist í yfirlýsingu vona að sáttin sendi skýr skilaboð til fyrirtækja á borð við Parker's að selja ekki áfengi til ungmenna undir lögaldri. Eins og áður sagði var Alex Murdaugh fundinn sekur um að myrða Paul og eiginkonu sína Margaret árið 2021 en það er kenning saksóknara að tilgangurinn hafi verið að afla Murdaugh samúðar og beina athygli frá fjárhagslegum óförum hans. Þegar Paul var myrtur átti hann yfir höfði sér ákærður vegna bátaslyssins en hann var meðal annars sakaður um að hafa valdið dauða Beach með því að aka bátnum undir áhrifum áfengis. Hann hafði lýst sig saklausan. Allir fjórir sem lifðu slysið sögðu Paul hafa verið við stýrið en í kjölfar slyssins mældist áfengismagn í blóði hans langt yfir löglegum viðmiðum. Rannsókn stendur enn yfir á tveimur dauðsföllum sem yfirvöld ákváðu að athuga betur eftir að Murdaugh var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða son sinn og eiginkonu.
Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Umtöluð réttarhöld að enda komin: „Ég myndi aldrei skaða þau“ Réttarhöld gegn bandarískum lögmanni sem grunaður er um að hafa myrt eiginkonu sína og son eru að enda komin. Mál Alex Murdaughs og morðin hafa vakið mikla athygli og hefur meðal annars verið fjallað um málið í heimildarþáttum á Netflix. 1. mars 2023 11:10 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira
Umtöluð réttarhöld að enda komin: „Ég myndi aldrei skaða þau“ Réttarhöld gegn bandarískum lögmanni sem grunaður er um að hafa myrt eiginkonu sína og son eru að enda komin. Mál Alex Murdaughs og morðin hafa vakið mikla athygli og hefur meðal annars verið fjallað um málið í heimildarþáttum á Netflix. 1. mars 2023 11:10