„Mjög spennandi leikir framundan hjá Val“ Smári Jökull Jónsson skrifar 14. júlí 2023 10:30 Amanda er í landsliðshópi Íslands fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Austurríki. Skjáskot Ein efnilegasta knattspyrnukona landsins gekk til liðs við Íslandsmeistara Vals á dögunum frá sænska liðinu Kristianstad. Hún segir tímann úti hafa verið fínan og stefnir aftur á atvinnumennsku. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hin nítján ára gamla Amanda Andradóttir spilað með Nordjælland í Danmörku, Vålerenga í Noregi og Kristianstad í Svíþjóð. Hún gekk til liðs við Íslandsmeistara Vals í vikunni. „Ég hélt að þetta væri það besta fyrir mig akkúrat núna. Það eru mjög spennandi leikir framundan hjá Val og síðan var ég náttúrulega hjá Val í yngri flokkunum,“ sagði Amanda í viðtali við Stefán Árna Pálsson í gær. Hún segist vera Valsari en faðir hennar Andri Sigþórsson lék með KR í efstu deild á sínum tíma og varð Íslandsmeistari með liðinu. „Ég var það í yngri flokkunum og leið mjög vel þar. Ef ég ætlaði að koma heim þá ætlaði ég alltaf í Val.“ Hún segir að tíminn hjá Kristianstad hafi verið fínan en þar lék hún undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, fyrrum þjálfara Vals hér heima. „Það var bara fínt, mjög fínn tími og allar í liðinu mjög fínar. Það vantaði svolítið upp á spilatímann en annars var þetta mjög fínn tími.“ Klippa: Viðtal - Amanda Andradóttir Hún segist vonast til að komast aftur út í atvinnumennsku. „Ég vil standa mig vel núna hér á Íslandi og síðan vonast ég til að komast aftur út.“ Amanda er í landsliðshópi Íslands sem mætir Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Hún hefur leikið þrettán A-landsleiki og skorað tvö mörk. „Þetta eru mjög fínir landsleikir og ég er mjög spennt fyrir leiknum á morgun,“ sagði Amanda á lokum en auk leiksins við Finnland leikur kvennalandsliðið við Austurríki ytra á þriðjudag. Landslið karla í fótbolta Valur Besta deild kvenna Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Sjá meira
Þrátt fyrir ungan aldur hefur hin nítján ára gamla Amanda Andradóttir spilað með Nordjælland í Danmörku, Vålerenga í Noregi og Kristianstad í Svíþjóð. Hún gekk til liðs við Íslandsmeistara Vals í vikunni. „Ég hélt að þetta væri það besta fyrir mig akkúrat núna. Það eru mjög spennandi leikir framundan hjá Val og síðan var ég náttúrulega hjá Val í yngri flokkunum,“ sagði Amanda í viðtali við Stefán Árna Pálsson í gær. Hún segist vera Valsari en faðir hennar Andri Sigþórsson lék með KR í efstu deild á sínum tíma og varð Íslandsmeistari með liðinu. „Ég var það í yngri flokkunum og leið mjög vel þar. Ef ég ætlaði að koma heim þá ætlaði ég alltaf í Val.“ Hún segir að tíminn hjá Kristianstad hafi verið fínan en þar lék hún undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, fyrrum þjálfara Vals hér heima. „Það var bara fínt, mjög fínn tími og allar í liðinu mjög fínar. Það vantaði svolítið upp á spilatímann en annars var þetta mjög fínn tími.“ Klippa: Viðtal - Amanda Andradóttir Hún segist vonast til að komast aftur út í atvinnumennsku. „Ég vil standa mig vel núna hér á Íslandi og síðan vonast ég til að komast aftur út.“ Amanda er í landsliðshópi Íslands sem mætir Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Hún hefur leikið þrettán A-landsleiki og skorað tvö mörk. „Þetta eru mjög fínir landsleikir og ég er mjög spennt fyrir leiknum á morgun,“ sagði Amanda á lokum en auk leiksins við Finnland leikur kvennalandsliðið við Austurríki ytra á þriðjudag.
Landslið karla í fótbolta Valur Besta deild kvenna Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Sjá meira