Samþykkja leyfi fyrir nítján olíu- og gasvinnsluverkefni við Noreg Kjartan Kjartansson skrifar 28. júní 2023 13:46 Norski olíuborpallurinn Edvard Grieg í Norðursjó. AP/Hakon Mosvold Larsen/NTB Ccanpix Norsk stjórnvöld gáfu grænt ljós á nítján olíu- og gasvinnsluverkefni á landgrunni sínu í dag. Heildarfjárfestingin er sögð nema meira en 200 milljörðum norskra króna, jafnvirði meira en 2.500 milljarða íslenskra króna. Leyfin sem voru gefin út í dag eru fyrir vinnslu á nýjum stöðum og aukna framleiðslu á stöðum þar sem vinnsla fer þegar fram, að sögn AP-fréttastofunnar. Terje Åsland, olíu- og orkumálaráðherra Noregs, sagði verkefnin mikilvægt framlag til orkuöryggis Evrópu þegar tilkynnt var um leyfisveitingarnar í dag. Með þeim geti Norðmenn tryggt framboð á jarðefnaeldsneyti út þennan áratug. Tekjur Norðmanna af olíu- og gasútflutningi, sem voru miklar fyrir, hafa aukist verulega eftir að Evrópuríki úthýstu rússnesku gasi vegna innrásar Rússlands í Úkraínu í fyrra. Norsk stjórnvöld hafa borið af sér sakir um að þau hagnist á stríðinu. Vísindamenn hafa lengi varað við því að draga verða hratt úr losun manna á gróðurhúsalofttegundum til þess að koma í veg fyrir enn frekari hnattræna hlýnun. Til þess verði að skilja nær allt þekkt jarðefnaeldsneyti eftir í jörðinni. Noregur Bensín og olía Loftslagsmál Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Framsóknarmenn velja sér ritara Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Sjá meira
Leyfin sem voru gefin út í dag eru fyrir vinnslu á nýjum stöðum og aukna framleiðslu á stöðum þar sem vinnsla fer þegar fram, að sögn AP-fréttastofunnar. Terje Åsland, olíu- og orkumálaráðherra Noregs, sagði verkefnin mikilvægt framlag til orkuöryggis Evrópu þegar tilkynnt var um leyfisveitingarnar í dag. Með þeim geti Norðmenn tryggt framboð á jarðefnaeldsneyti út þennan áratug. Tekjur Norðmanna af olíu- og gasútflutningi, sem voru miklar fyrir, hafa aukist verulega eftir að Evrópuríki úthýstu rússnesku gasi vegna innrásar Rússlands í Úkraínu í fyrra. Norsk stjórnvöld hafa borið af sér sakir um að þau hagnist á stríðinu. Vísindamenn hafa lengi varað við því að draga verða hratt úr losun manna á gróðurhúsalofttegundum til þess að koma í veg fyrir enn frekari hnattræna hlýnun. Til þess verði að skilja nær allt þekkt jarðefnaeldsneyti eftir í jörðinni.
Noregur Bensín og olía Loftslagsmál Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Framsóknarmenn velja sér ritara Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Sjá meira