Knattspyrnustjarna og rappari kaupa hverfisfélagið sitt í London Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2023 07:01 Wilfried Zaha og rapparinn Stormzy hafa fest kaup á knattspyrnufélaginu AFC Croydon. Vísir/Getty Knattspyrnuleikmaðurinn Wilfried Zaha og breski rapparinn Stormzy hafa fest kaup á knattspyrnufélaginu AFC Croydon Athletic og ætla að reka það í sameiningu. Það vakti mikla athygli þegar Hollywood-stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney festu kaup á knattspyrnufélaginu Wrexham árið 2020. Félagið vann sig upp í League 2 deildina nú í vor og batt þar með enda á fimmtán ára veru sína í ensku utandeildinni. Nú ætla fleiri þekktir aðilar að feta svipaðar slóðir. Knattspyrnuleikmaðurinn Wilfried Zaha, sem leikur með Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, og breski rapparinn Stormzy hafa ásamt félaga sínum Danny Young fest kaup á knattspyrnufélaginu AFC Croydon Athletic og ætla að reka það í sameiningu. Zaha og Stormzy ólust upp í Croydon-hverfinu í London og í yfirlýsingu félagsins segir að þeir félagar séu spenntir að búa til samfélagslega eign í hverfinu sem færði þeim sjálfur sín tækifæri. CLUB ANNOUNCEMENT We are delighted to embark on a new era at AFC Croydon Athletic, subject to final FA and league approval. This has been the culmination of many months of discussions.Further details to follow in due course. pic.twitter.com/zruFM751nf— The Rams (@AFCCroydonAth) June 27, 2023 „Þeir vonast til að taka samfélagið allt með í þetta spennandi ferðalag þeirra,“ segir ennfremur í yfirlýsingunni. AFC Croydon Athletic var stofnað árið 2012 af stuðningsmönnum FC Croydon Athletic sem stofnað var árið 1986 undir nafninu Wandsworth & Norwood. Nafninu var breytt í FC Croydon Athletic árið 1990 en félagið fór á hausinn árið 2012. Stuðningsmenn þess stofnuðu þá nýtt félag með nánast sama nafni. Félagið leikur í níundu efstu deild á Englandi. Framtíð Zaha í ensku úrvalsdeildinni er í óvissu en samkvæmt The Guardian er samningur á borðinu frá Crystal Palace sem myndi færa honum tæpar 35 milljónir króna í vikulaun. Stormzy er fyrst og fremst vinsæll á Bretlandseyjum en hann er með 9,3 milljónir hlustenda á mánuði á Spotify. Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Það vakti mikla athygli þegar Hollywood-stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney festu kaup á knattspyrnufélaginu Wrexham árið 2020. Félagið vann sig upp í League 2 deildina nú í vor og batt þar með enda á fimmtán ára veru sína í ensku utandeildinni. Nú ætla fleiri þekktir aðilar að feta svipaðar slóðir. Knattspyrnuleikmaðurinn Wilfried Zaha, sem leikur með Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, og breski rapparinn Stormzy hafa ásamt félaga sínum Danny Young fest kaup á knattspyrnufélaginu AFC Croydon Athletic og ætla að reka það í sameiningu. Zaha og Stormzy ólust upp í Croydon-hverfinu í London og í yfirlýsingu félagsins segir að þeir félagar séu spenntir að búa til samfélagslega eign í hverfinu sem færði þeim sjálfur sín tækifæri. CLUB ANNOUNCEMENT We are delighted to embark on a new era at AFC Croydon Athletic, subject to final FA and league approval. This has been the culmination of many months of discussions.Further details to follow in due course. pic.twitter.com/zruFM751nf— The Rams (@AFCCroydonAth) June 27, 2023 „Þeir vonast til að taka samfélagið allt með í þetta spennandi ferðalag þeirra,“ segir ennfremur í yfirlýsingunni. AFC Croydon Athletic var stofnað árið 2012 af stuðningsmönnum FC Croydon Athletic sem stofnað var árið 1986 undir nafninu Wandsworth & Norwood. Nafninu var breytt í FC Croydon Athletic árið 1990 en félagið fór á hausinn árið 2012. Stuðningsmenn þess stofnuðu þá nýtt félag með nánast sama nafni. Félagið leikur í níundu efstu deild á Englandi. Framtíð Zaha í ensku úrvalsdeildinni er í óvissu en samkvæmt The Guardian er samningur á borðinu frá Crystal Palace sem myndi færa honum tæpar 35 milljónir króna í vikulaun. Stormzy er fyrst og fremst vinsæll á Bretlandseyjum en hann er með 9,3 milljónir hlustenda á mánuði á Spotify.
Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira