Daníel sá þriðji sem fær ekki að fara á EM Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2023 15:18 Daníel Tristan Guðjohnsen gæti mögulega spilað sína fyrstu leiki í sænsku úrvalsdeildinni í ár, sautján ára gamall. malmoff.se Tvær breytingar hafa orðið á leikmannahópi Íslands sem í næstu viku hefur keppni á Evrópumóti U19-landsliða karla, á Möltu. Hinn 17 ára gamli Galdur Guðmundsson, leikmaður FC Kaupmannahafnar, og Benoný Breki Andrésson, einnig 17 ára og leikmaður KR, koma inn í hópinn í staðinn fyrir Daníel Tristan Guðjohnsen og Hilmi Rafn Mikaelsson. Samkvæmt frétt Fótbolta.net gaf sænska félagið Malmö á endanum ekki leyfi fyrir því að Daníel færi á mótið, og kom sú ákvörðun seint. Daníel vann sig upp í aðalliðshóp Malmö í vor og hefur verið á bekknum hjá liðinu í nokkrum leikjum, og spilað einn deildarleik. Eins og Vísir greindi fyrst frá hafði tveimur bestu leikmönnum liðsins í undankeppninni, Kristian Nökkva Hlynssyni úr Ajax og Orra Steini Óskarssyni úr FCK, verið meinað að fara á mótið en félögum er ekki skylt að leyfa leikmönnum að fara á EM U19-landsliða. Hilmir Rafn, sem leikur með Tromsö í Noregi, þurfti hins vegar að hætta við EM vegna meiðsla, samkvæmt frétt Fótbolta.net. Galdur, sem lék með yngri flokkum Breiðabliks og ÍBV áður en hann fór til FCK, á að baki sjö leiki fyrir yngri landslið Íslands en engan fyrir U19-landsliðið. Benoný Breki, sem hefur leikið 10 leiki í Bestu deildinni með KR í sumar og skorað eitt mark, á að baki fimm leiki fyrir U17-landsliðið en engan fyrir U19-landsliðið. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Galdur Guðmundsson, leikmaður FC Kaupmannahafnar, og Benoný Breki Andrésson, einnig 17 ára og leikmaður KR, koma inn í hópinn í staðinn fyrir Daníel Tristan Guðjohnsen og Hilmi Rafn Mikaelsson. Samkvæmt frétt Fótbolta.net gaf sænska félagið Malmö á endanum ekki leyfi fyrir því að Daníel færi á mótið, og kom sú ákvörðun seint. Daníel vann sig upp í aðalliðshóp Malmö í vor og hefur verið á bekknum hjá liðinu í nokkrum leikjum, og spilað einn deildarleik. Eins og Vísir greindi fyrst frá hafði tveimur bestu leikmönnum liðsins í undankeppninni, Kristian Nökkva Hlynssyni úr Ajax og Orra Steini Óskarssyni úr FCK, verið meinað að fara á mótið en félögum er ekki skylt að leyfa leikmönnum að fara á EM U19-landsliða. Hilmir Rafn, sem leikur með Tromsö í Noregi, þurfti hins vegar að hætta við EM vegna meiðsla, samkvæmt frétt Fótbolta.net. Galdur, sem lék með yngri flokkum Breiðabliks og ÍBV áður en hann fór til FCK, á að baki sjö leiki fyrir yngri landslið Íslands en engan fyrir U19-landsliðið. Benoný Breki, sem hefur leikið 10 leiki í Bestu deildinni með KR í sumar og skorað eitt mark, á að baki fimm leiki fyrir U17-landsliðið en engan fyrir U19-landsliðið.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira