Svandís sat fyrir svörum á nefndarfundi Ólafur Björn Sverrisson og Samúel Karl Ólason skrifa 23. júní 2023 09:30 Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Atvinnuveganefnd Alþingis kemur saman á fundi klukkan ellefu í dag þar sem fjallað verður um ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, um tímabundna stöðvun á veiðum langreyða. Ása Þórhildur Þórðardóttir, Ásgerður Snævarr, Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir og Kári Gautason frá matvælaráðuneytinu munu einnig mæta á fund nefndarinnar. Stefán Vagn Stefánsson, er formaður atvinnuveganefndar en í henni sitja einnig Gísli Rafn Ólafsson, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Hanna Katrín Friðriksson, Hildur Sverrisdóttir, Inga Sæland, Teitur Björn Einarsson og Þórarinn Ingi Pétursson. Áheyrnarfulltrúar eru Oddný G. Harðardóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Fundurinn hófst klukkan ellefu í dag. Upptöku af fundinum má sjá hér að neðan. Þar að neðan má svo sjá textalýsingu, þar sem farið var yfir það helsta sem gerðist á fundinum. Smellið á F5 eða endurhlaðið síðuna ef vaktin birtist ekki hér að neðan.
Ása Þórhildur Þórðardóttir, Ásgerður Snævarr, Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir og Kári Gautason frá matvælaráðuneytinu munu einnig mæta á fund nefndarinnar. Stefán Vagn Stefánsson, er formaður atvinnuveganefndar en í henni sitja einnig Gísli Rafn Ólafsson, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Hanna Katrín Friðriksson, Hildur Sverrisdóttir, Inga Sæland, Teitur Björn Einarsson og Þórarinn Ingi Pétursson. Áheyrnarfulltrúar eru Oddný G. Harðardóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Fundurinn hófst klukkan ellefu í dag. Upptöku af fundinum má sjá hér að neðan. Þar að neðan má svo sjá textalýsingu, þar sem farið var yfir það helsta sem gerðist á fundinum. Smellið á F5 eða endurhlaðið síðuna ef vaktin birtist ekki hér að neðan.
Hvalir Hvalveiðar Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Vaktin: Baulað og klappað á fundi um hvalveiðibann á Akranesi Andrúmsloftið var þrúgandi á fundi Verkalýðsfélags Akraness um tímabundið hvalveiðibann. Baulað var á ræðuhaldara og klappað fyrir öðrum. Matvælaráðherra, þingmenn og formaður Verkalýðsfélags Akraness héldu ræður og sátu fyrir svörum á fundinum. 22. júní 2023 16:28 Kristján sé rökþrota og staðfesti niðurstöðu um hvalveiðar Fulltrúi Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands í fagráði um velferð dýra vísar ásökunum um vanhæfi sitt á bug. Framkvæmdastjóri Hvals hf. segir álit fagráðsins hluta af leikriti sem sett var upp af matvælaráðherra. 22. júní 2023 14:41 Sveitarstjórnin harmar ákvörðun Svandísar Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar lýsir yfir vonbrigðum og harmar hversu seint ákvörðun matvælaráðherra um tímabundna stöðvun hvalveiða er framkomin. 22. júní 2023 09:46 Kristján í Hvalnum kallar Svandísi öfgafullan kommúnista Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf., segir að ákvörðun matvælaráðherra um að setja tímabundið bann á veiðar á langreyðum hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. 22. júní 2023 07:08 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Sjá meira
Vaktin: Baulað og klappað á fundi um hvalveiðibann á Akranesi Andrúmsloftið var þrúgandi á fundi Verkalýðsfélags Akraness um tímabundið hvalveiðibann. Baulað var á ræðuhaldara og klappað fyrir öðrum. Matvælaráðherra, þingmenn og formaður Verkalýðsfélags Akraness héldu ræður og sátu fyrir svörum á fundinum. 22. júní 2023 16:28
Kristján sé rökþrota og staðfesti niðurstöðu um hvalveiðar Fulltrúi Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands í fagráði um velferð dýra vísar ásökunum um vanhæfi sitt á bug. Framkvæmdastjóri Hvals hf. segir álit fagráðsins hluta af leikriti sem sett var upp af matvælaráðherra. 22. júní 2023 14:41
Sveitarstjórnin harmar ákvörðun Svandísar Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar lýsir yfir vonbrigðum og harmar hversu seint ákvörðun matvælaráðherra um tímabundna stöðvun hvalveiða er framkomin. 22. júní 2023 09:46
Kristján í Hvalnum kallar Svandísi öfgafullan kommúnista Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf., segir að ákvörðun matvælaráðherra um að setja tímabundið bann á veiðar á langreyðum hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. 22. júní 2023 07:08