Áttu „opinskáar“ og „uppbyggilegar“ viðræður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2023 07:15 Blinken og Wang fóru fyrir viðræðum í morgun. AP/Leah Millis Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fundaði með Wang Yi, framkvæmdastjóra utanríkismála í miðstjórn kínverska Kommúnistaflokksins, í morgun. Blinken er í formlegri heimsókn í Kína en ekki liggur fyrir hvort hann mun hitta forsetann, Xi Jinping. Búist er við því að Blinken haldi heim á leið í dag en í gær fóru fram nærri átta tíma viðræður milli sendinefnda Bandaríkjanna og Kína, undir forystu Blinken og kínverska utanríkisráðherrans Qin Gang. Stjórnvöld vestanhafs sögðu viðræðurnar hafa verið opinskáar og uppbyggilegar. Báðir aðilar lýstu vilja til að vinna að bættum samskiptum ríkjanna og náðu saman um að Qin myndi heimsækja Washington en engin tímasetning var nefnd í því samhengi. Samkvæmt kínverska ríkismiðlinum CCTV sagði Qin við Blinken að samskipti ríkjanna hefðu aldrei verið verri, sem væri hvorki ríkjunum í hag né í takt við væntingar alþjóðasamfélagsins. Þá hafa kínverskir miðlar greint frá því að Qin hafi verið skýr með það að Taívan væri það mál sem væri Kínverjum mikilvægast; það varðaði grundvallarahagsmuni Kína, væri mikilvægasta málefnið hvað varðaði samskipti Kína og Bandaríkjanna og stærsti áhættuþátturinn. Blinken er sagður hafa lagt áherslu á að ríkin héldu áfram að ræða saman um öll mál til að koma í veg fyrir mögulegan misskilning. Horft er til þess að heimsókn Blinken verði sú fyrsta af fleiri heimsóknum á næstu mánuðum. Kemur meðal annars til greina að fjármálaráðherrann Janet Yellen og viðskiptaráðherrann Gina Raimondo heimsæki Kína á næstunni. Þá er mögulegt að Xi og Joe Biden Bandaríkjaforseti gætu fundað síðar á árinu. Kína Bandaríkin Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira
Búist er við því að Blinken haldi heim á leið í dag en í gær fóru fram nærri átta tíma viðræður milli sendinefnda Bandaríkjanna og Kína, undir forystu Blinken og kínverska utanríkisráðherrans Qin Gang. Stjórnvöld vestanhafs sögðu viðræðurnar hafa verið opinskáar og uppbyggilegar. Báðir aðilar lýstu vilja til að vinna að bættum samskiptum ríkjanna og náðu saman um að Qin myndi heimsækja Washington en engin tímasetning var nefnd í því samhengi. Samkvæmt kínverska ríkismiðlinum CCTV sagði Qin við Blinken að samskipti ríkjanna hefðu aldrei verið verri, sem væri hvorki ríkjunum í hag né í takt við væntingar alþjóðasamfélagsins. Þá hafa kínverskir miðlar greint frá því að Qin hafi verið skýr með það að Taívan væri það mál sem væri Kínverjum mikilvægast; það varðaði grundvallarahagsmuni Kína, væri mikilvægasta málefnið hvað varðaði samskipti Kína og Bandaríkjanna og stærsti áhættuþátturinn. Blinken er sagður hafa lagt áherslu á að ríkin héldu áfram að ræða saman um öll mál til að koma í veg fyrir mögulegan misskilning. Horft er til þess að heimsókn Blinken verði sú fyrsta af fleiri heimsóknum á næstu mánuðum. Kemur meðal annars til greina að fjármálaráðherrann Janet Yellen og viðskiptaráðherrann Gina Raimondo heimsæki Kína á næstunni. Þá er mögulegt að Xi og Joe Biden Bandaríkjaforseti gætu fundað síðar á árinu.
Kína Bandaríkin Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira