Man. United missir tvo af sínum betri leikmönnum frítt í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2023 17:30 Alessia Russo í leik með Man United. Vísir/Getty Greint hefur verið frá því að framherjinn Alessia Russo og hægri bakvörðurinn Ona Batlle verði ekki áfram í herbúðum kvennaliðs Manchester United. Þetta er mikið högg fyrir félagið en það tryggði sér þátttöku í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn á nýafstöðnu tímabili. Man United staðfesti í dag að Russo myndi yfirgefa félagið þegar samningur hennar rynni út um mánaðarmótin. Arsenal bauð í framherjann í janúar og hefði gert hana að dýrasta leikmanni í sögu kvennaboltans en Man United neitaði. We can confirm @AlessiaRusso7 will leave the club at the end of June.Thank you for all your efforts in red, Lessi wishing you the best for the future #MUWomen— Manchester United Women (@ManUtdWomen) June 16, 2023 Talið er að lið frá Bandaríkjunum eru einnig á eftir undirskrift þessa 24 ára gamla framherja sem er uppalinn hjá Charlton Athletic en lék með yngri liðum Chelsea frá 2010 til 2016 áður en hún fór í bandaríska háskólaboltann. Á sama tíma lék hún með Brighton & Hove Albion á Englandi áður en hún færði sig til Man United árið 2020. Russo var mikilvægur hluti af liði Englands sem stóð uppi sem sigurvegari á Evrópumótinu sumarið 2022. Alessia Russo delivered an incredible Puskás-nominated backheel goal in the Euro semifinals vs. Sweden (via @WEURO) pic.twitter.com/yBiNqodmGu— B/R Football (@brfootball) March 8, 2023 Hin 24 ára gamla Batlle var hreint út sagt mögnuð í hægri bakverðinum hjá Man United á síðustu leiktíð en það er næsta öruggt að hún haldi heim til Katalóníu og spili fyrir Evrópumeistara Barcelona á næstu leiktíð. Sem stendur er enska landsliðskonan Lucy Bronze í hægri bakverði Barcelona en óvíst er hvað undirskrift Batlle þýðir fyrir hana. Major news from #MUFC women: Alessia Russo + Ona Batlle to leave the club when their contracts expire at end of June, confirmed.Arsenal have made Russo an offer, while Barcelona are expected to sign Batlle.Big players to replace.https://t.co/1nV1Ziu0tX— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) June 16, 2023 Batlle er alin upp hjá Barcelona en spilaði aldrei fyrir félagið. Hún spilaði fyrir Madríd CFF og Levante áður en hún færði sig til Manchester-borgar árið 2020. Enski boltinn Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Man United staðfesti í dag að Russo myndi yfirgefa félagið þegar samningur hennar rynni út um mánaðarmótin. Arsenal bauð í framherjann í janúar og hefði gert hana að dýrasta leikmanni í sögu kvennaboltans en Man United neitaði. We can confirm @AlessiaRusso7 will leave the club at the end of June.Thank you for all your efforts in red, Lessi wishing you the best for the future #MUWomen— Manchester United Women (@ManUtdWomen) June 16, 2023 Talið er að lið frá Bandaríkjunum eru einnig á eftir undirskrift þessa 24 ára gamla framherja sem er uppalinn hjá Charlton Athletic en lék með yngri liðum Chelsea frá 2010 til 2016 áður en hún fór í bandaríska háskólaboltann. Á sama tíma lék hún með Brighton & Hove Albion á Englandi áður en hún færði sig til Man United árið 2020. Russo var mikilvægur hluti af liði Englands sem stóð uppi sem sigurvegari á Evrópumótinu sumarið 2022. Alessia Russo delivered an incredible Puskás-nominated backheel goal in the Euro semifinals vs. Sweden (via @WEURO) pic.twitter.com/yBiNqodmGu— B/R Football (@brfootball) March 8, 2023 Hin 24 ára gamla Batlle var hreint út sagt mögnuð í hægri bakverðinum hjá Man United á síðustu leiktíð en það er næsta öruggt að hún haldi heim til Katalóníu og spili fyrir Evrópumeistara Barcelona á næstu leiktíð. Sem stendur er enska landsliðskonan Lucy Bronze í hægri bakverði Barcelona en óvíst er hvað undirskrift Batlle þýðir fyrir hana. Major news from #MUFC women: Alessia Russo + Ona Batlle to leave the club when their contracts expire at end of June, confirmed.Arsenal have made Russo an offer, while Barcelona are expected to sign Batlle.Big players to replace.https://t.co/1nV1Ziu0tX— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) June 16, 2023 Batlle er alin upp hjá Barcelona en spilaði aldrei fyrir félagið. Hún spilaði fyrir Madríd CFF og Levante áður en hún færði sig til Manchester-borgar árið 2020.
Enski boltinn Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti