Þjóðarsorg lýst yfir í Grikklandi eftir að 79 látast í sjóslysi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. júní 2023 06:50 Skipstjórinn afþakkaði aðstoð áður en bátnum hvolfdi. Að minnsta kosti 79 eru látnir og 100 var bjargað þegar yfirfullum fiskibáti hvolfdi undan ströndum Grikklands í gær. Óttast er um afdrif hundruða til viðbótar en báturinn var að flytja fólk ólöglega yfir hafið til Evrópu. Gríska ríkisstjórnin segir að um mesta flóttamannaharmleik í sögu landsins sé að ræða og hafa lýst yfir þjóðarsorg vegna atviksins. Báturinn sökk um 80 kílómetra suðvestur af eynni Pylos, eftir að skipstjórann hafði afþakkað hjálp frá grísku strandgæslunni. Flugvél á vegum evrópska landamæraeftirlitsins Frontex hafði fyrst séð bátinn á þriðjudagskvöld og ljóst var af myndum af skipinu að það var yfirfullt og enginn í björgunarvestum. Samband náðist við bátinn í gegnum gerfihnattasíma en hjálp var afþökkuð og björgunaraðilum tilkynnt að báturinn væri á leið til Ítalíu. Eftir að honum hvolfdi tók aðeins tíu til fimmtán mínútur fyrir skipið að sökkva. Björgunaraðgerðir hófust þegar í stað að sögn Grikkja en aðstæður voru erfiðar vegna mikils vinds. Hjálparsamtök flóttamanna gagnrýna hinsvegar grísku strandgæsluna og segja of langan tíma hafa liðið uns hjálp barst. Eftirlifendur tala um að heildarfjöldi um borð hafi verið á bilinu 500 til 700 manns. Grikkland Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Gríska ríkisstjórnin segir að um mesta flóttamannaharmleik í sögu landsins sé að ræða og hafa lýst yfir þjóðarsorg vegna atviksins. Báturinn sökk um 80 kílómetra suðvestur af eynni Pylos, eftir að skipstjórann hafði afþakkað hjálp frá grísku strandgæslunni. Flugvél á vegum evrópska landamæraeftirlitsins Frontex hafði fyrst séð bátinn á þriðjudagskvöld og ljóst var af myndum af skipinu að það var yfirfullt og enginn í björgunarvestum. Samband náðist við bátinn í gegnum gerfihnattasíma en hjálp var afþökkuð og björgunaraðilum tilkynnt að báturinn væri á leið til Ítalíu. Eftir að honum hvolfdi tók aðeins tíu til fimmtán mínútur fyrir skipið að sökkva. Björgunaraðgerðir hófust þegar í stað að sögn Grikkja en aðstæður voru erfiðar vegna mikils vinds. Hjálparsamtök flóttamanna gagnrýna hinsvegar grísku strandgæsluna og segja of langan tíma hafa liðið uns hjálp barst. Eftirlifendur tala um að heildarfjöldi um borð hafi verið á bilinu 500 til 700 manns.
Grikkland Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila