Þjóðarsorg lýst yfir í Grikklandi eftir að 79 látast í sjóslysi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. júní 2023 06:50 Skipstjórinn afþakkaði aðstoð áður en bátnum hvolfdi. Að minnsta kosti 79 eru látnir og 100 var bjargað þegar yfirfullum fiskibáti hvolfdi undan ströndum Grikklands í gær. Óttast er um afdrif hundruða til viðbótar en báturinn var að flytja fólk ólöglega yfir hafið til Evrópu. Gríska ríkisstjórnin segir að um mesta flóttamannaharmleik í sögu landsins sé að ræða og hafa lýst yfir þjóðarsorg vegna atviksins. Báturinn sökk um 80 kílómetra suðvestur af eynni Pylos, eftir að skipstjórann hafði afþakkað hjálp frá grísku strandgæslunni. Flugvél á vegum evrópska landamæraeftirlitsins Frontex hafði fyrst séð bátinn á þriðjudagskvöld og ljóst var af myndum af skipinu að það var yfirfullt og enginn í björgunarvestum. Samband náðist við bátinn í gegnum gerfihnattasíma en hjálp var afþökkuð og björgunaraðilum tilkynnt að báturinn væri á leið til Ítalíu. Eftir að honum hvolfdi tók aðeins tíu til fimmtán mínútur fyrir skipið að sökkva. Björgunaraðgerðir hófust þegar í stað að sögn Grikkja en aðstæður voru erfiðar vegna mikils vinds. Hjálparsamtök flóttamanna gagnrýna hinsvegar grísku strandgæsluna og segja of langan tíma hafa liðið uns hjálp barst. Eftirlifendur tala um að heildarfjöldi um borð hafi verið á bilinu 500 til 700 manns. Grikkland Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sjá meira
Gríska ríkisstjórnin segir að um mesta flóttamannaharmleik í sögu landsins sé að ræða og hafa lýst yfir þjóðarsorg vegna atviksins. Báturinn sökk um 80 kílómetra suðvestur af eynni Pylos, eftir að skipstjórann hafði afþakkað hjálp frá grísku strandgæslunni. Flugvél á vegum evrópska landamæraeftirlitsins Frontex hafði fyrst séð bátinn á þriðjudagskvöld og ljóst var af myndum af skipinu að það var yfirfullt og enginn í björgunarvestum. Samband náðist við bátinn í gegnum gerfihnattasíma en hjálp var afþökkuð og björgunaraðilum tilkynnt að báturinn væri á leið til Ítalíu. Eftir að honum hvolfdi tók aðeins tíu til fimmtán mínútur fyrir skipið að sökkva. Björgunaraðgerðir hófust þegar í stað að sögn Grikkja en aðstæður voru erfiðar vegna mikils vinds. Hjálparsamtök flóttamanna gagnrýna hinsvegar grísku strandgæsluna og segja of langan tíma hafa liðið uns hjálp barst. Eftirlifendur tala um að heildarfjöldi um borð hafi verið á bilinu 500 til 700 manns.
Grikkland Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent