Assange nú sagður „hættulega nálægt því að verða framseldur“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. júní 2023 07:01 Assange hefur verið haldið í Belmarsh-fangelsinu í meira en fjögur ár, þar sem heilsu hans hefur hrakað mjög. Getty/Jack Taylor Bróðir Julian Assange segir hann „hættulega nálægt því að verða framseldur“ til Bandaríkjanna eftir að dómari við yfirrétt á Bretlandseyjum hafnaði alfarið umleitan lögmanna hans. Lögmennirnir listuðu í kröfu sinni átta ástæður fyrir því að koma ætti í veg fyrir framsal Assange, sem stjórnvöld í Bandaríkjunum fóru fram á og þáverandi innanríkisráðherra Breta, Priti Patel, undirritaði. Dómarinn Jonathan Swift hafnaði hins vegar öllum rökum lögmannanna og Assange á aðeins eitt úrræði eftir innan breska dómskerfisins; lögmenn hans hafa nú fimm daga til að áfrýja málinu til tveggja dómara við sama dómstól. Ef þeir komast að sömu niðurstöðu og Swift er Mannréttindadómstóll Evrópu eina úrræðið eftir sem gæti bjargað Assange frá því að verða framseldur til Bandaríkjanna en málinu hefur þegar verið skotið þangað. Guardian hefur eftri Stellu Assange, eiginkonu og barnsmóður Julian, að þau séu enn bjartsýn á að hann verði ekki framseldur. John Shipton, faðir hans, segir fjölskylduna hafa fylgst með málinu af hryllingi og sama eigi við um allt réttsýnt fólk. Lögmenn Assange héldu því meðal annars fram að Patel hefði ekki gert rétt með því að samþykkja framsalsbeiðnina frá Bandaríkjunum, þar sem málið snérist um pólitík. Þá væri farið á eftir Assange fyrir að nýta tjáningarfrelsi sitt og að framsalsbeiðnin sjálf væri valdníðsla. Assange á yfir höfði sér allt að 175 ár í fangelsi ef hann verður framseldur. Mál Julians Assange Bretland Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Sjá meira
Lögmennirnir listuðu í kröfu sinni átta ástæður fyrir því að koma ætti í veg fyrir framsal Assange, sem stjórnvöld í Bandaríkjunum fóru fram á og þáverandi innanríkisráðherra Breta, Priti Patel, undirritaði. Dómarinn Jonathan Swift hafnaði hins vegar öllum rökum lögmannanna og Assange á aðeins eitt úrræði eftir innan breska dómskerfisins; lögmenn hans hafa nú fimm daga til að áfrýja málinu til tveggja dómara við sama dómstól. Ef þeir komast að sömu niðurstöðu og Swift er Mannréttindadómstóll Evrópu eina úrræðið eftir sem gæti bjargað Assange frá því að verða framseldur til Bandaríkjanna en málinu hefur þegar verið skotið þangað. Guardian hefur eftri Stellu Assange, eiginkonu og barnsmóður Julian, að þau séu enn bjartsýn á að hann verði ekki framseldur. John Shipton, faðir hans, segir fjölskylduna hafa fylgst með málinu af hryllingi og sama eigi við um allt réttsýnt fólk. Lögmenn Assange héldu því meðal annars fram að Patel hefði ekki gert rétt með því að samþykkja framsalsbeiðnina frá Bandaríkjunum, þar sem málið snérist um pólitík. Þá væri farið á eftir Assange fyrir að nýta tjáningarfrelsi sitt og að framsalsbeiðnin sjálf væri valdníðsla. Assange á yfir höfði sér allt að 175 ár í fangelsi ef hann verður framseldur.
Mál Julians Assange Bretland Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Sjá meira