Kínverjar æfir út í G7 ríkin Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. maí 2023 08:13 Leiðtogar G7 ríkjanna og Evrópusambandsins sátu fundinn í Hiroshima og tóku meðal annars á móti Selenskí Úkraínuforseta. AP Photo/Susan Walsh Stjórnvöld í Kína ásaka G7 ríkin um samantekin ráð um að sverta orðspor Kína á heimsvísu og ráðast gegn hagsmunum landsins. Leiðtogar G7 ríkjanna sem funduðu um helgina í Hiroshima sendu frá sér yfirlýsingu þar sem Kínverjar eru varaðir við því að hernaðarbrölt þeirra á Kyrrahafi geti haft alvarlegar afleiðingar. Strax eftir fundinn var sendiherra Japana í Beijing kallaður á teppið þar sem formleg mótmæli gegn yfirlýsingunni voru afhent. Þá voru Bretar einnig varaðir við því að slík hegðun gæti haft áhrif á tvíhliða samskipti ríkjanna. Að auki var bandarísku fyrirtæki sem framleiðir örgjörva, Micron Technology, tilkynnt að ekki megi nota vörur þeirra á hinum sístækkandi markaði í Kína. Í yfirlýsingu G7 ríkjanna var raunar talað um að hópurinn vilji stöðug og uppbyggileg samskipti við Kína og var sérstaklega talað um þörfina á því að draga úr spennunni á svæðinu frekar en að hætta samskiptum við Kínverja, sem hafa verið að færa sig meira upp á skaftið hernaðarlega síðustu árin, ekki síst á Suður-Kínahafi, nágrönnum sínum til ama. Bandaríkin Úkraína Þýskaland Frakkland Evrópusambandið Japan Kanada Bretland Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Erlent Fleiri fréttir Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Sjá meira
Leiðtogar G7 ríkjanna sem funduðu um helgina í Hiroshima sendu frá sér yfirlýsingu þar sem Kínverjar eru varaðir við því að hernaðarbrölt þeirra á Kyrrahafi geti haft alvarlegar afleiðingar. Strax eftir fundinn var sendiherra Japana í Beijing kallaður á teppið þar sem formleg mótmæli gegn yfirlýsingunni voru afhent. Þá voru Bretar einnig varaðir við því að slík hegðun gæti haft áhrif á tvíhliða samskipti ríkjanna. Að auki var bandarísku fyrirtæki sem framleiðir örgjörva, Micron Technology, tilkynnt að ekki megi nota vörur þeirra á hinum sístækkandi markaði í Kína. Í yfirlýsingu G7 ríkjanna var raunar talað um að hópurinn vilji stöðug og uppbyggileg samskipti við Kína og var sérstaklega talað um þörfina á því að draga úr spennunni á svæðinu frekar en að hætta samskiptum við Kínverja, sem hafa verið að færa sig meira upp á skaftið hernaðarlega síðustu árin, ekki síst á Suður-Kínahafi, nágrönnum sínum til ama.
Bandaríkin Úkraína Þýskaland Frakkland Evrópusambandið Japan Kanada Bretland Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Erlent Fleiri fréttir Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent