Konan sem ásakaði Emmett Till um áreitni er látin Bjarki Sigurðsson skrifar 27. apríl 2023 18:09 Carolyn Bryant Donham var 88 ára gömul þegar hún lést. AP/Gene Herrick Carolyn Bryant Donham, konan sem sakaði svarta drenginn Emmett Till um að hafa áreitt sig í matvöruverslun árið 1955, er látin, 88 ára að aldri. Árið 1955 var Donham að versla í smábænum Money í Mississippi þegar, að hennar sögn, fjórtán ára svartur drengur að nafni Emmett Till flautaði á hana. Seinna sama kvöld var Till rænt af heimili ættingja sinna, lúbarinn og að lokum skotinn í höfuðið. Hann fannst síðan látinn í á í ríkinu. Móðir Till ákvað að líkkista hans yrði opin í jarðarförinni svo gestir gætu séð hversu illa hann var laminn af mönnunum. Varð morðið á honum mikilvægur hvati í réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum. Tveir menn voru ákærðir fyrir morðið, þáverandi eiginmaður Donham, Roy Bryant, og hálfbróðir hans, J.W. Milam. Dómararnir í málinu, sem voru allir hvítir, sýknuðu mennina af ákærunni. Þeir viðurkenndu þó brot sín í viðtali við Look-tímaritið nokkru síðar. Ekki var hægt að ákæra þá aftur fyrir sama glæp vegna lagaákvæðis í bandarískum lögum. Í þáttunum Í ljósi sögunnar var farið vel yfir morðið á Emmett Till. Donham bjó á hjúkrunarheimili síðustu ár lífs síns. Hún lést á þriðjudagskvöld samkvæmt dánarvottorði sem AP fréttaveitan vitnar í. Bandaríkin Andlát Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Sjá meira
Árið 1955 var Donham að versla í smábænum Money í Mississippi þegar, að hennar sögn, fjórtán ára svartur drengur að nafni Emmett Till flautaði á hana. Seinna sama kvöld var Till rænt af heimili ættingja sinna, lúbarinn og að lokum skotinn í höfuðið. Hann fannst síðan látinn í á í ríkinu. Móðir Till ákvað að líkkista hans yrði opin í jarðarförinni svo gestir gætu séð hversu illa hann var laminn af mönnunum. Varð morðið á honum mikilvægur hvati í réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum. Tveir menn voru ákærðir fyrir morðið, þáverandi eiginmaður Donham, Roy Bryant, og hálfbróðir hans, J.W. Milam. Dómararnir í málinu, sem voru allir hvítir, sýknuðu mennina af ákærunni. Þeir viðurkenndu þó brot sín í viðtali við Look-tímaritið nokkru síðar. Ekki var hægt að ákæra þá aftur fyrir sama glæp vegna lagaákvæðis í bandarískum lögum. Í þáttunum Í ljósi sögunnar var farið vel yfir morðið á Emmett Till. Donham bjó á hjúkrunarheimili síðustu ár lífs síns. Hún lést á þriðjudagskvöld samkvæmt dánarvottorði sem AP fréttaveitan vitnar í.
Bandaríkin Andlát Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“