Óljóst hver stjórnar Súdan eftir átök dagsins Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2023 20:46 Umfangsmiklir bardagar hafa átt sér stað í Kartúm og víðar í Súdan í morgun. AP/Marwan Ali Hörð átök brutust út milli súdanska hersins og valdamikils vopnahóps í Kartúm, höfuðborg Súdan, í morgun, hvar íbúar við sprengingar og skothríð. Hermenn hafa barist við meðlimir hóps sem kallast RSF, en óljóst er hver fer með stjórn ríkisins að svo stöddu. Undanfarnar vikur hefur mikil spenna myndast milli hersins, sem leiddur er af herforingjanum Abdel Fattah al-Burhan, og RSF, sem leiddur er af Mohamed Hamdan Dagalo. Herforingjarnir tveir tóku höndum saman í október 2021 og tóku völdin í Súdan. Áðurnefnda spennu má að miklu leyti rekja til deilna um hvernig ætti að innleiða RSF inn í súdanska herinn. Upp úr sauð í morgun en forsvarsmenn fylkinganna saka hvorn annan um að bera ábyrgð á átökunum. Sameinuðu þjóðirnar segja minnst 27 látna og minnst fjögur hundruð særða. Al-Burhan og Dagalo hafa deilt á undanförnum mánuðum og samkvæmt New York Times hafa þeir fjölgað hermönnum sínum í Kartúm og annarsstaðar í ríkinu. Ráðamenn í Bandaríkjunum og víðar hafa hvatt þá til að færa völd þeirra til lýðræðislega kjörnar ríkisstjórnar en nú virðist sem þeir ætli þess í stað að berjast um yfirráð í Súdan. Báðar fylkingar segjast stjórna helstu stofnunum og herstöðvum Kartúm. Fierce fighting has erupted in Sudan s capital Khartoum following days of tension between the army and the Rapid Support Forces paramilitary group pic.twitter.com/hbkVtFbKLb— Al Jazeera English (@AJEnglish) April 15, 2023 Talsmaður súdanska hersins hefur sakað RSF-liða um að hafa ráðist á hermenn suður af Kartúm í morgun og að hafa einnig ráðist á flugvöllinn í höfuðborginni og kveikt þar í flugvélum. Dagalo segir hins vegar að hermenn hafi umkringt RSF-liði og þess vegna hafi átökin byrjað. „Þessi glæpamaður þvingaði okkur til að berjast,“ sagði Dagalo, samkvæmt AP fréttaveitunni. Fighting between the Sudanese Army and a powerful paramilitary group broke out on Saturday in Khartoum, the capital of Sudan, after months of rising tensions. Video footage shows smoke billowing from the Khartoum airport and people taking cover inside. https://t.co/06VSDzP684 pic.twitter.com/3o5AgQSbby— The New York Times (@nytimes) April 15, 2023 Súdan Hernaður Suður-Súdan Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Undanfarnar vikur hefur mikil spenna myndast milli hersins, sem leiddur er af herforingjanum Abdel Fattah al-Burhan, og RSF, sem leiddur er af Mohamed Hamdan Dagalo. Herforingjarnir tveir tóku höndum saman í október 2021 og tóku völdin í Súdan. Áðurnefnda spennu má að miklu leyti rekja til deilna um hvernig ætti að innleiða RSF inn í súdanska herinn. Upp úr sauð í morgun en forsvarsmenn fylkinganna saka hvorn annan um að bera ábyrgð á átökunum. Sameinuðu þjóðirnar segja minnst 27 látna og minnst fjögur hundruð særða. Al-Burhan og Dagalo hafa deilt á undanförnum mánuðum og samkvæmt New York Times hafa þeir fjölgað hermönnum sínum í Kartúm og annarsstaðar í ríkinu. Ráðamenn í Bandaríkjunum og víðar hafa hvatt þá til að færa völd þeirra til lýðræðislega kjörnar ríkisstjórnar en nú virðist sem þeir ætli þess í stað að berjast um yfirráð í Súdan. Báðar fylkingar segjast stjórna helstu stofnunum og herstöðvum Kartúm. Fierce fighting has erupted in Sudan s capital Khartoum following days of tension between the army and the Rapid Support Forces paramilitary group pic.twitter.com/hbkVtFbKLb— Al Jazeera English (@AJEnglish) April 15, 2023 Talsmaður súdanska hersins hefur sakað RSF-liða um að hafa ráðist á hermenn suður af Kartúm í morgun og að hafa einnig ráðist á flugvöllinn í höfuðborginni og kveikt þar í flugvélum. Dagalo segir hins vegar að hermenn hafi umkringt RSF-liði og þess vegna hafi átökin byrjað. „Þessi glæpamaður þvingaði okkur til að berjast,“ sagði Dagalo, samkvæmt AP fréttaveitunni. Fighting between the Sudanese Army and a powerful paramilitary group broke out on Saturday in Khartoum, the capital of Sudan, after months of rising tensions. Video footage shows smoke billowing from the Khartoum airport and people taking cover inside. https://t.co/06VSDzP684 pic.twitter.com/3o5AgQSbby— The New York Times (@nytimes) April 15, 2023
Súdan Hernaður Suður-Súdan Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira