Segja að Åge Hareide verði tilkynntur sem landsliðsþjálfari Íslands á morgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2023 19:55 Åge Hareide gæti verið að taka við íslenska landsliðinu. vísir/getty Norski miðillinn Verdens Gang segir að hinn 69 ára gamli Åge Hareide verði tilkynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á morgun, föstudag. Knattspyrnusamband Íslands hefur verið að leita að nýjum þjálfara síðan ákveðið var að láta Arnar Þór Viðarsson fara þann 30. mars síðastliðinn þar sem stjórn KSÍ hafði ekki lengur trú á honum sem þjálfara liðsins. Skömmu síðar staðfesti Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, að planið væri að ráða reynslumikinn þjálfara. Fáir falla betur undir þá skilgreiningu en Åge Hareide. VG segist nú hafa öruggar heimildir fyrir því að Åge Hareide verði tilkynntur sem nýr þjálfari íslenska landsliðsins á morgun, föstudag. Hareide sjálfur vildi ekki staðfesta neitt þegar VG hafði samband. Ísland yrði þriðja landsliðið sem Hareide myndi stýra á annars glæsilegum ferli. Hann stýrði Noregi frá 2004 til 2008 og Danmörku frá 2016 til 2020. Þá hefur hann þjálfað félagslið á borð við Brøndby, Rosenborg, Malmö og Molde. Einnig kemur fram í frétt VG að Hareide hafi áður hafnað boði um að taka við íslenska landsliðinu. Hvenær það var er ekki vitað. Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. 13. apríl 2023 16:51 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur verið að leita að nýjum þjálfara síðan ákveðið var að láta Arnar Þór Viðarsson fara þann 30. mars síðastliðinn þar sem stjórn KSÍ hafði ekki lengur trú á honum sem þjálfara liðsins. Skömmu síðar staðfesti Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, að planið væri að ráða reynslumikinn þjálfara. Fáir falla betur undir þá skilgreiningu en Åge Hareide. VG segist nú hafa öruggar heimildir fyrir því að Åge Hareide verði tilkynntur sem nýr þjálfari íslenska landsliðsins á morgun, föstudag. Hareide sjálfur vildi ekki staðfesta neitt þegar VG hafði samband. Ísland yrði þriðja landsliðið sem Hareide myndi stýra á annars glæsilegum ferli. Hann stýrði Noregi frá 2004 til 2008 og Danmörku frá 2016 til 2020. Þá hefur hann þjálfað félagslið á borð við Brøndby, Rosenborg, Malmö og Molde. Einnig kemur fram í frétt VG að Hareide hafi áður hafnað boði um að taka við íslenska landsliðinu. Hvenær það var er ekki vitað.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. 13. apríl 2023 16:51 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. 13. apríl 2023 16:51
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn