Albert um Fram: „Þurfa að spila agaðri fótbolta í ár“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2023 11:00 Brynjar Gauti Guðjónsson kom til Fram um mitt síðasta tímabil. Hann verður núna með liðinu frá byrjun. vísir/hulda margrét Albert Ingason er ekkert alltof bjartsýnn á að Fram geri betur en á síðasta tímabili. Liðinu er spáð 9. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Já, þeir geta það en það þarf mikið að ganga upp. Þeir nýttu sín færi vel í fyrra og spiluðu skemmtilegan fótbolta. Þeir þurfa að spilara agaðri fótbolta í ár ef ekki á illa að fara. Guðmundur Magnússon átti auðvitað stjörnutímabil í fyrra og það þarf svolítið mikið að ganga upp ef þeir ætla að bæta árangurinn frá því í fyrra,“ sagði Albert sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. Þrátt fyrir að Albert hafi ekki mikla trú á að Fram taki skref fram á við frá því í fyrra er hann ekki á því að leikmannahópur liðsins sé veikari en á síðasta tímabili. „Nei, ég get ekki sagt það. Það er mikill missir af Almari [Ormarssyni] og að missa svona stóran karakter út. En Brynjar Gauti [Guðjónsson] nær núna heilu undirbúningstímabili. Það var mikið talað um varnarleikinn þeirra í fyrra og hann er leiðtogi,“ sagði Albert. „Þeir fengu Aron [Jóhannsson] frá Grindavík sem fyllir kannski upp í þetta skarð sem Almarr skilur eftir sig. Ég myndi ekki segja að þeir séu með veikara lið en í fyrra. Það voru margir sem stigu stór skref í fyrra, í að vera efstu deildar leikmenn, og þeir þurfa að fylgja því eftir og sýna að þetta klassíska annars tímabils heilkenni hjá liði sem kemur upp eigi ekki við um Fram-liðið.“ Fyrsti leikur Fram í Bestu deildinni er gegn FH mánudaginn 10. apríl. Besta deild karla Fram Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira
„Já, þeir geta það en það þarf mikið að ganga upp. Þeir nýttu sín færi vel í fyrra og spiluðu skemmtilegan fótbolta. Þeir þurfa að spilara agaðri fótbolta í ár ef ekki á illa að fara. Guðmundur Magnússon átti auðvitað stjörnutímabil í fyrra og það þarf svolítið mikið að ganga upp ef þeir ætla að bæta árangurinn frá því í fyrra,“ sagði Albert sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. Þrátt fyrir að Albert hafi ekki mikla trú á að Fram taki skref fram á við frá því í fyrra er hann ekki á því að leikmannahópur liðsins sé veikari en á síðasta tímabili. „Nei, ég get ekki sagt það. Það er mikill missir af Almari [Ormarssyni] og að missa svona stóran karakter út. En Brynjar Gauti [Guðjónsson] nær núna heilu undirbúningstímabili. Það var mikið talað um varnarleikinn þeirra í fyrra og hann er leiðtogi,“ sagði Albert. „Þeir fengu Aron [Jóhannsson] frá Grindavík sem fyllir kannski upp í þetta skarð sem Almarr skilur eftir sig. Ég myndi ekki segja að þeir séu með veikara lið en í fyrra. Það voru margir sem stigu stór skref í fyrra, í að vera efstu deildar leikmenn, og þeir þurfa að fylgja því eftir og sýna að þetta klassíska annars tímabils heilkenni hjá liði sem kemur upp eigi ekki við um Fram-liðið.“ Fyrsti leikur Fram í Bestu deildinni er gegn FH mánudaginn 10. apríl.
Besta deild karla Fram Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira