Verður áfram forseti FIFA þar sem það er ekkert mótframboð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2023 07:01 Mun sitja áfram í embætti. AP Photo/Martin Meissner Giovanni Vincenzo, eða einfaldlega Gianni, Infantino hefur setið í embætti forseta FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, frá árinu 2016. Hann mun gera það áfram þar sem enginn býður sig fram gegn honum. Öll 211 aðildarríki FIFA koma saman í dag til að kjósa um hver eigi að leiða sambandið á næstu árum. Þó svo að Infantino hafi verið harðlega gagnrýndur fyrir að vilja halda HM karla á þriggja ára fresti, stækka HM félagsliða verulega og fjölga liðum á HM þá er samt ekkert mótframboð. Gianni Infantino, the president of FIFA, will sweep to another term leading soccer s governing body. His popularity is unquestioned among the only constituency that matters. That is precisely the problem, his critics say.https://t.co/wsnXjeEHA1— The New York Times (@nytimes) March 15, 2023 Infantino fór einnig mikinn á HM í Katar en hann er í dag búsettur í landinu. Þó að KSÍ hafi gefið út að það muni ekki styðja forsetann til endurkjörs þá er KSÍ því miður eitt á báti, allavega á mjög fámennum báti. Infantino, líkt og Sepp Blatter á sínum tíma, hefur rétta fólkið á sínu bandi og mun halda áfram sem einvaldur FIFA. Í stað þess að hreinsa upp skítinn eftir Blatter þá virðist Infantino einfaldlega hafa fetað sama veg. Sá vegur hefur gert hann að einum valdamesta manni innan knattspyrnuheimsins. Hversu lengi það mun vara kemur í ljós en sem stendur virðist hann með öll réttu spilin á hendi. Fótbolti FIFA Tengdar fréttir Katarar neita að hafa njósnað um leynifundi Infantino Katörsk stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa njósnað um Gianni Infantino, forseta FIFA, á fundum hans með Michael Lauber, fyrrum ríkissaksóknara í Sviss. Infantino og Lauber sæta sakamálarannsókn vegna fundanna. 14. mars 2023 11:00 Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. 2. mars 2023 16:30 Vika gaslýsingar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sakað um allsherjar gaslýsingartilburði með sköpun nýrrar stöðu mannréttindafulltrúa hjá sambandinu. Ráðningin kemur upp samhliða nýjum samningum við ríki þar sem mannréttindi eru fótum troðin. 16. febrúar 2023 15:01 Skipað að sýna Infantino á öllum leikjum HM í Katar Gianni Infantino, forseti FIFA, er duglegur að koma sér í fréttirnar þessi misserin og þá helst á á neikvæðan hátt. Það er ljós að vinsældir hans eru ekki að aukast og gagnrýnin eykst dag frá degi. 13. janúar 2023 18:01 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Sjá meira
Öll 211 aðildarríki FIFA koma saman í dag til að kjósa um hver eigi að leiða sambandið á næstu árum. Þó svo að Infantino hafi verið harðlega gagnrýndur fyrir að vilja halda HM karla á þriggja ára fresti, stækka HM félagsliða verulega og fjölga liðum á HM þá er samt ekkert mótframboð. Gianni Infantino, the president of FIFA, will sweep to another term leading soccer s governing body. His popularity is unquestioned among the only constituency that matters. That is precisely the problem, his critics say.https://t.co/wsnXjeEHA1— The New York Times (@nytimes) March 15, 2023 Infantino fór einnig mikinn á HM í Katar en hann er í dag búsettur í landinu. Þó að KSÍ hafi gefið út að það muni ekki styðja forsetann til endurkjörs þá er KSÍ því miður eitt á báti, allavega á mjög fámennum báti. Infantino, líkt og Sepp Blatter á sínum tíma, hefur rétta fólkið á sínu bandi og mun halda áfram sem einvaldur FIFA. Í stað þess að hreinsa upp skítinn eftir Blatter þá virðist Infantino einfaldlega hafa fetað sama veg. Sá vegur hefur gert hann að einum valdamesta manni innan knattspyrnuheimsins. Hversu lengi það mun vara kemur í ljós en sem stendur virðist hann með öll réttu spilin á hendi.
Fótbolti FIFA Tengdar fréttir Katarar neita að hafa njósnað um leynifundi Infantino Katörsk stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa njósnað um Gianni Infantino, forseta FIFA, á fundum hans með Michael Lauber, fyrrum ríkissaksóknara í Sviss. Infantino og Lauber sæta sakamálarannsókn vegna fundanna. 14. mars 2023 11:00 Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. 2. mars 2023 16:30 Vika gaslýsingar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sakað um allsherjar gaslýsingartilburði með sköpun nýrrar stöðu mannréttindafulltrúa hjá sambandinu. Ráðningin kemur upp samhliða nýjum samningum við ríki þar sem mannréttindi eru fótum troðin. 16. febrúar 2023 15:01 Skipað að sýna Infantino á öllum leikjum HM í Katar Gianni Infantino, forseti FIFA, er duglegur að koma sér í fréttirnar þessi misserin og þá helst á á neikvæðan hátt. Það er ljós að vinsældir hans eru ekki að aukast og gagnrýnin eykst dag frá degi. 13. janúar 2023 18:01 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Sjá meira
Katarar neita að hafa njósnað um leynifundi Infantino Katörsk stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa njósnað um Gianni Infantino, forseta FIFA, á fundum hans með Michael Lauber, fyrrum ríkissaksóknara í Sviss. Infantino og Lauber sæta sakamálarannsókn vegna fundanna. 14. mars 2023 11:00
Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. 2. mars 2023 16:30
Vika gaslýsingar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sakað um allsherjar gaslýsingartilburði með sköpun nýrrar stöðu mannréttindafulltrúa hjá sambandinu. Ráðningin kemur upp samhliða nýjum samningum við ríki þar sem mannréttindi eru fótum troðin. 16. febrúar 2023 15:01
Skipað að sýna Infantino á öllum leikjum HM í Katar Gianni Infantino, forseti FIFA, er duglegur að koma sér í fréttirnar þessi misserin og þá helst á á neikvæðan hátt. Það er ljós að vinsældir hans eru ekki að aukast og gagnrýnin eykst dag frá degi. 13. janúar 2023 18:01