Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2023 16:30 Adriana Lima mætti á verðlaunahátíð FIFA fyrr í vikunni. getty/Lionel Hahn Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. Lima hefur verið ráðin sem sendiherra stuðninsmanna (e. fan ambassador) fyrir HM kvenna í sumar. Hlutverk hennar er að þróa, kynna og taka þátt í nokkrum viðburðum fyrir knattspyrnuáhugafólk um allan heim, eins og það er orðað í tilkynningu FIFA. Forseti sambandsins, Gianni Infantino, hrósaði Limu meðal annars fyrir ástríðufullan áhuga hennar á fótbolta, hlýju og vinsemd. Ráðningin hefur ekki alls staðar mælst vel fyrir. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hana er Moya Dodd, fyrrverandi meðlimur í stjórn FIFA og fyrrverandi landsliðskona Ástralíu. „Þegar stelpa spilar fótbolta sér heimurinn hann hana öðruvísi. Í staðinn fyrir að henni sé hrósað fyrir útlit og fallegan klæðaburð er henni hrósað fyrir tæklingar sem bjarga marki og frábær mörk,“ sagði Dodd. „Það er dáðst að henni fyrir það sem hún getur, ekki fyrir það hvernig hún lítur út og það setur hana á meiri jafningjagrundvöll við bræður sína sem getur breytt því hvaða leið hún fer í lífinu. Á HM-ári eiga þessi skilaboð að heyrast hátt og skýrt. Hvar ofurfyrirsæta passar inn í þetta er stórskrítið.“ Dodd rifjaði líka upp ummæli Limu frá 2006 þar sem hún sagði að fóstureyðing væri glæpur. Samkvæmt talsmanni Limu hefur hún skipt um skoðun síðan þá. FIFA Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Lima hefur verið ráðin sem sendiherra stuðninsmanna (e. fan ambassador) fyrir HM kvenna í sumar. Hlutverk hennar er að þróa, kynna og taka þátt í nokkrum viðburðum fyrir knattspyrnuáhugafólk um allan heim, eins og það er orðað í tilkynningu FIFA. Forseti sambandsins, Gianni Infantino, hrósaði Limu meðal annars fyrir ástríðufullan áhuga hennar á fótbolta, hlýju og vinsemd. Ráðningin hefur ekki alls staðar mælst vel fyrir. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hana er Moya Dodd, fyrrverandi meðlimur í stjórn FIFA og fyrrverandi landsliðskona Ástralíu. „Þegar stelpa spilar fótbolta sér heimurinn hann hana öðruvísi. Í staðinn fyrir að henni sé hrósað fyrir útlit og fallegan klæðaburð er henni hrósað fyrir tæklingar sem bjarga marki og frábær mörk,“ sagði Dodd. „Það er dáðst að henni fyrir það sem hún getur, ekki fyrir það hvernig hún lítur út og það setur hana á meiri jafningjagrundvöll við bræður sína sem getur breytt því hvaða leið hún fer í lífinu. Á HM-ári eiga þessi skilaboð að heyrast hátt og skýrt. Hvar ofurfyrirsæta passar inn í þetta er stórskrítið.“ Dodd rifjaði líka upp ummæli Limu frá 2006 þar sem hún sagði að fóstureyðing væri glæpur. Samkvæmt talsmanni Limu hefur hún skipt um skoðun síðan þá.
FIFA Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira