„Hann sprautar einhverju í kálfann á mér og hann sprautar einhverju í bakið á mér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2023 07:00 Jóhann Berg á HM 2018. Vísir/Vilhelm Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður enska B-deildarliðsins Burnley og íslenska landsliðsins mætti í hlaðvarpsþáttinn Chat After Dark, áður Chess After Dark, og fór yfir víðan völl. Meiðslin sem Jóhann Berg varð fyrir á HM í Rússlandi árið 2018 var meðal þess sem var rætt í þættinum. Hinn 32 ára gamli Jóhann Berg skrifaði nýverið undir nýjan samning við Burnley. Sá gildir til sumarsins 2024 með möguleika á árs framlengingu. Eftir fall niður í Championship-deildina, B-deildina á Englandi, ákvað Burnley að venda kvæði sínu í kross og ráða Vincent Kompany. Miðvörðurinn fyrrverandi vill að lið sín spili fótbolta líkt og þjálfari sinn hjá Manchester City á sínum tíma, Pep Guardiola. Er það nánast önnur íþrótt en leikstíllinn sem Jóhann Berg hefur verið vanur undanfarin ár hjá Burnley er Sean Dyche var þjálfari liðsins. Gjörbreyttur leikstíll virðist henta Jóhanni Berg vel sem og liðsfélögum hans en liðið er á toppi deildarinnar og virðist aðeins tímaspursmál hvenær sætið í deild þeirra bestu verður tryggt á ný. Þá vekur athygli að Jóhann Berg er að spila á miðjunni frekar en á vængnum þar sem við erum vön að sjá hann spila með íslenska landsliðinu. Íslenska landsliðið, gengi þess undanfarið ásamt ævintýrunum í Frakklandi og Rússlandi voru einnig til umræðu í þættinum. Jóhann Berg hefur verið í basli með kálfann á sér undanfarin ár en rekja má þau meiðsli allt til heimsmeistaramótsins í Rússlandi sumarið 2018. „Ég man að við spurðum Alfreð [Finnbogason, landsliðsmann] að þessu þegar við fengum hann í þáttinn. Skemmduð þið á ykkur líkamann í þessu harki með landsliðinu,“ spurði Birkir Karl Sigurðsson, annar af þáttastjórnendum. „Maður fór og gaf sig gjörsamlegan allan fyrir málstaðinn,“ sagði Jóhann Berg áður en umræðan færði sig yfir til Rússlands. „Ég meiðist á móti Argentínu. Alfreð var að spila í Þýskalandi á þeim tíma og sagði mér að fara til Hans-Wilhelm Müller-Wohlfahrt, læknis þýska landsliðsins og Bayern München. Ég fer þaðan sem við [íslenska landsliðið] vorum til Sochi. Reyndum að fá leyfi til að fljúga eða fara með þyrlu en það var ekki hægt því það mátti ekki fljúga. Þurftum því að keyra í þrjá tíma og svo taka lest í aðra þrjá tíma til að komast til Sochi.“ „Þar mæti ég upp á hótelið hjá Þýskalandi og þangað mætir Müller-Wohlfahrt. Hann sprautar einhverju í kálfann á mér og hann sprautar einhverju í bakið á mér – þetta er ekki ólöglegt, það fellur enginn á lyfjaprófi hjá honum. Hann sprautar mig og sprautar, segir svo „þú verður klár á móti Króatíu, það er bara 100 prósent.“ Ég missi sem sagt af Nígeríu leiknum, það var svekkjandi. Var ekki rétt spilað hjá okkur,“ sagði Jóhann Berg en Ísland tapaði 2-0 gegn Nígeríu og féll svo endanlega úr leik eftir súrt 2-1 tap gegn Króatíu. Á léttari nótum skömmu síðar benti Jóhann Berg á að hann hefði gert Rúrik Gíslason frægan með því að fara meiddur af velli gegn Argentínu. Í kjölfarið reis vonarstjarna Rúriks hvað hæst og var hann um tíma með yfir milljón fylgjenda á Instagram. Fótbolti Enski boltinn Landslið karla í fótbolta HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Jóhann Berg skrifaði nýverið undir nýjan samning við Burnley. Sá gildir til sumarsins 2024 með möguleika á árs framlengingu. Eftir fall niður í Championship-deildina, B-deildina á Englandi, ákvað Burnley að venda kvæði sínu í kross og ráða Vincent Kompany. Miðvörðurinn fyrrverandi vill að lið sín spili fótbolta líkt og þjálfari sinn hjá Manchester City á sínum tíma, Pep Guardiola. Er það nánast önnur íþrótt en leikstíllinn sem Jóhann Berg hefur verið vanur undanfarin ár hjá Burnley er Sean Dyche var þjálfari liðsins. Gjörbreyttur leikstíll virðist henta Jóhanni Berg vel sem og liðsfélögum hans en liðið er á toppi deildarinnar og virðist aðeins tímaspursmál hvenær sætið í deild þeirra bestu verður tryggt á ný. Þá vekur athygli að Jóhann Berg er að spila á miðjunni frekar en á vængnum þar sem við erum vön að sjá hann spila með íslenska landsliðinu. Íslenska landsliðið, gengi þess undanfarið ásamt ævintýrunum í Frakklandi og Rússlandi voru einnig til umræðu í þættinum. Jóhann Berg hefur verið í basli með kálfann á sér undanfarin ár en rekja má þau meiðsli allt til heimsmeistaramótsins í Rússlandi sumarið 2018. „Ég man að við spurðum Alfreð [Finnbogason, landsliðsmann] að þessu þegar við fengum hann í þáttinn. Skemmduð þið á ykkur líkamann í þessu harki með landsliðinu,“ spurði Birkir Karl Sigurðsson, annar af þáttastjórnendum. „Maður fór og gaf sig gjörsamlegan allan fyrir málstaðinn,“ sagði Jóhann Berg áður en umræðan færði sig yfir til Rússlands. „Ég meiðist á móti Argentínu. Alfreð var að spila í Þýskalandi á þeim tíma og sagði mér að fara til Hans-Wilhelm Müller-Wohlfahrt, læknis þýska landsliðsins og Bayern München. Ég fer þaðan sem við [íslenska landsliðið] vorum til Sochi. Reyndum að fá leyfi til að fljúga eða fara með þyrlu en það var ekki hægt því það mátti ekki fljúga. Þurftum því að keyra í þrjá tíma og svo taka lest í aðra þrjá tíma til að komast til Sochi.“ „Þar mæti ég upp á hótelið hjá Þýskalandi og þangað mætir Müller-Wohlfahrt. Hann sprautar einhverju í kálfann á mér og hann sprautar einhverju í bakið á mér – þetta er ekki ólöglegt, það fellur enginn á lyfjaprófi hjá honum. Hann sprautar mig og sprautar, segir svo „þú verður klár á móti Króatíu, það er bara 100 prósent.“ Ég missi sem sagt af Nígeríu leiknum, það var svekkjandi. Var ekki rétt spilað hjá okkur,“ sagði Jóhann Berg en Ísland tapaði 2-0 gegn Nígeríu og féll svo endanlega úr leik eftir súrt 2-1 tap gegn Króatíu. Á léttari nótum skömmu síðar benti Jóhann Berg á að hann hefði gert Rúrik Gíslason frægan með því að fara meiddur af velli gegn Argentínu. Í kjölfarið reis vonarstjarna Rúriks hvað hæst og var hann um tíma með yfir milljón fylgjenda á Instagram.
Fótbolti Enski boltinn Landslið karla í fótbolta HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira