Innlent

Skjálfti af stærð 4,8 í Bárðar­bungu

Bjarki Sigurðsson skrifar
Bárðarbunga í fjarska.
Bárðarbunga í fjarska. Vísir/Vilhelm

Jarðskjálfti af stærð 4,8 mældist í Bárðarbungu klukkan 8:41 í morgun. Nokkrir eftirskjálfatar hafa mælst síðan þá. Undanfarin ár hafa mælst nokkrir skjálftar af svipaðri stærðargráðu á svæðinu. 

Síðast varð skjálfti af svipaðri stærð árið júlí 2022 en sá mældist 4,9 að stærð. Þar áður varð skjálfti af stærð 4,8. Veðurstofunni barst tilkynning um að skjálftans hefði orðið vart á Akureyri. 

Skjálftinn varð þar sem græna stjarnan er.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×