Þung staða á bráðamóttökunni á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 11. febrúar 2023 13:42 Díana Óskarsdóttir er forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Samsett/Vísir Þung staða er á bráðamóttökunni á Selfossi vegna manneklu. Erfiðlega hefur gengið að manna læknavaktir og biðtími á bráðamóttökunni hefur því lengst töluvert. Forstjóri segir forgangsraða þurfi tilfellum eftir alvarleika en að bráðum veikindum og slysum verði sinnt. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hafa sumir staðið vaktina í fleiri klukkutíma og bráðvantar fleiri lækna á vaktina. „Staðan er þung vegna manneklu. Við höfum ekki náð að fullmanna með læknum um helgina, það er búið að vera mikið af veikindum. Bæði er mikið búið að vera að ganga í samfélaginu og það hefur gengið erfiðlega að fullmanna læknastöðurnar. En stöður hjúkrunarfræðinga eru fullmannaðar.“ „Þegar það gerist þá verður mikill biðtími og við verðum að biðja fólk að leita inn með bráðatilfelli og nota þá síma læknavaktarinnar ef það eru einhverjar fyrirspurnir sem mega bíða. Það er í rauninni staðan hjá okkur,“ segir Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Díana segir að alvarlegum veikindum og slysum verði að sjálfsögðu sinnt og biður fólk um að veigra sér ekki við að leita sér læknisþjónustu. Hún varar þó við því að biðtími geti verið nokkur. Alvarleg tilfelli gangi framar þeim sem gætu beðið. „Að öðru leyti erum við vel mönnuð. En staðan er kannski þannig núna að við erum með einni lækni inni á bráðamóttöku í staðinn fyrir tvo eða þrjá.“ Heilbrigðisstofnun Suðurlands Heilbrigðismál Árborg Tengdar fréttir „Mannekla er að verða langstærsti vandi heilbrigðisþjónustu á Vesturlöndum“ Forstjóri Landspítala segir tillögur viðbragðsteymis um bráðaþjónustu stórt skref og löngu tímabært. Á bráðamóttöku Landspítala hafi staðan verið mjög þung undanfarið en þó skánað. Þegar holskefla veirusýkinga fari að renna sitt skeið muni hagurinn vænkast en mannekla sé aftur á móti að verða langstærsti vandi heilbrigðisþjónustu á Vesturlöndunum. 16. janúar 2023 13:01 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hafa sumir staðið vaktina í fleiri klukkutíma og bráðvantar fleiri lækna á vaktina. „Staðan er þung vegna manneklu. Við höfum ekki náð að fullmanna með læknum um helgina, það er búið að vera mikið af veikindum. Bæði er mikið búið að vera að ganga í samfélaginu og það hefur gengið erfiðlega að fullmanna læknastöðurnar. En stöður hjúkrunarfræðinga eru fullmannaðar.“ „Þegar það gerist þá verður mikill biðtími og við verðum að biðja fólk að leita inn með bráðatilfelli og nota þá síma læknavaktarinnar ef það eru einhverjar fyrirspurnir sem mega bíða. Það er í rauninni staðan hjá okkur,“ segir Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Díana segir að alvarlegum veikindum og slysum verði að sjálfsögðu sinnt og biður fólk um að veigra sér ekki við að leita sér læknisþjónustu. Hún varar þó við því að biðtími geti verið nokkur. Alvarleg tilfelli gangi framar þeim sem gætu beðið. „Að öðru leyti erum við vel mönnuð. En staðan er kannski þannig núna að við erum með einni lækni inni á bráðamóttöku í staðinn fyrir tvo eða þrjá.“
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Heilbrigðismál Árborg Tengdar fréttir „Mannekla er að verða langstærsti vandi heilbrigðisþjónustu á Vesturlöndum“ Forstjóri Landspítala segir tillögur viðbragðsteymis um bráðaþjónustu stórt skref og löngu tímabært. Á bráðamóttöku Landspítala hafi staðan verið mjög þung undanfarið en þó skánað. Þegar holskefla veirusýkinga fari að renna sitt skeið muni hagurinn vænkast en mannekla sé aftur á móti að verða langstærsti vandi heilbrigðisþjónustu á Vesturlöndunum. 16. janúar 2023 13:01 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
„Mannekla er að verða langstærsti vandi heilbrigðisþjónustu á Vesturlöndum“ Forstjóri Landspítala segir tillögur viðbragðsteymis um bráðaþjónustu stórt skref og löngu tímabært. Á bráðamóttöku Landspítala hafi staðan verið mjög þung undanfarið en þó skánað. Þegar holskefla veirusýkinga fari að renna sitt skeið muni hagurinn vænkast en mannekla sé aftur á móti að verða langstærsti vandi heilbrigðisþjónustu á Vesturlöndunum. 16. janúar 2023 13:01