Ætla að umturna þjálfun stelpna á hæsta stigi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. febrúar 2023 07:00 Beth Mead, Georgia Stanway, Alessia Russo, Lucy Bronze og Mille Bright fagna á EM síðasta sumar. EPA-EFE/Peter Powell Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að það ætli sér að setja á fót áætlun sem ætlað er að bæta þjálfun stelpna á hæsta stigi. Áætlunin á að tryggja hágæða þjálfun sem er í samræmi við gæði leikmanna. England varð Evrópumeistari á heimavelli síðasta sumar og hefur áhuginn á fótbolta kvenna þar í landi, og í raun og gervalla Evrópu, aldrei verið meiri. Það hafa hins vegar heyrst áhyggjuraddir um að gæði þjálfunar í kvennaboltanum á Englandi séu ekki nægileg. Því ætlar enska knattspyrnusambandið að breyta. Fjármagn frá liðum í ensku úrvalsdeildinni, karla megin, mun fara í að ráða og borga þjálfurum í kvennaboltanum. Þá hefur sambandið sett sér það markmið að þrefalda stelpum sem æfa á hæsta stigi [e. elite pathway]. Kay Cossington, tæknilegur ráðgjafi sambandsins, segir að markmiðið sé að tryggja það að enskir leikmenn þurfi ekki að fara erlendis til að blómstra. Alessia Russo, framherji Manchester United og enska landsliðsins, var nefnd sem dæmi en hún fór í bandaríska háskólaboltann frá árunum 2017 til 2019. The FA has announced plans to ensure every girl with talent has access to high quality training.It's part of a major revamp of the elite pathway for girls' football.#BBCFootball #BBCWSL— BBC Sport (@BBCSport) February 9, 2023 „Við viljum gefa leikmönnum á borð við Russo, tækifæri til að spila ásamt því að mennta sig. Að bjóða leikmönnum skólastyrki er stór hluti af því. Annars verður möguleikinn á að fara til Bandaríkjanna alltaf til staðar,“ sagði Cossington. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
England varð Evrópumeistari á heimavelli síðasta sumar og hefur áhuginn á fótbolta kvenna þar í landi, og í raun og gervalla Evrópu, aldrei verið meiri. Það hafa hins vegar heyrst áhyggjuraddir um að gæði þjálfunar í kvennaboltanum á Englandi séu ekki nægileg. Því ætlar enska knattspyrnusambandið að breyta. Fjármagn frá liðum í ensku úrvalsdeildinni, karla megin, mun fara í að ráða og borga þjálfurum í kvennaboltanum. Þá hefur sambandið sett sér það markmið að þrefalda stelpum sem æfa á hæsta stigi [e. elite pathway]. Kay Cossington, tæknilegur ráðgjafi sambandsins, segir að markmiðið sé að tryggja það að enskir leikmenn þurfi ekki að fara erlendis til að blómstra. Alessia Russo, framherji Manchester United og enska landsliðsins, var nefnd sem dæmi en hún fór í bandaríska háskólaboltann frá árunum 2017 til 2019. The FA has announced plans to ensure every girl with talent has access to high quality training.It's part of a major revamp of the elite pathway for girls' football.#BBCFootball #BBCWSL— BBC Sport (@BBCSport) February 9, 2023 „Við viljum gefa leikmönnum á borð við Russo, tækifæri til að spila ásamt því að mennta sig. Að bjóða leikmönnum skólastyrki er stór hluti af því. Annars verður möguleikinn á að fara til Bandaríkjanna alltaf til staðar,“ sagði Cossington.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira