Leggur til tveggja kjörtímabila hámark en stefnir á sitt þriðja Árni Sæberg skrifar 5. febrúar 2023 21:20 Cruz vill aðeins að öldungardeildarþingmenn fái að sitja í tvö kjörtímabil. Hann vill líka sitja þriðja kjörtímabilið sitt. Scott Olson/Getty Ted Cruz, öldungadeildarþingmaður Repúblikana, hefur lagt fram frumvarp um tveggja kjörtímabila hámark fyrir þingmenn Bandaríkjaþings. Sjálfur hefur hann þó tilkynnt að hann muni sækjast eftir endurkjöri í annað sinn. Cruz lagði frumvarpið fram ásamt Ralph Norman, fulltrúadeildarþingmanni Repúblikana. Þeir segja tilgang hámarksins vera að koma í veg fyrir að þingmenn sitji varanlega á þingi og verði þar af leiðandi ekki ábyrgir gagnvart bandarísku þjóðinni. Þá halda þeir því fram að þingmenn sem hafi stýrt landinu lengi vinni aðeins að eigin sérhagsmunum. Hafi aldrei sagst ætla að hætta eftir tvö kjörtímabil Þáttastjórnandi þjóðmálaþáttarins Face the nation á sjónvarpsstöðinni CBS spurði Cruz hvers vegna hann hefði tilkynnt að hann ætli fram í þriðja skiptið, þegar hann var til viðtals í dag. „Sjáðu til, ég er ástríðufullur baráttumaður fyrir hámarki á lengd þingsetu. Ég held að þingið myndi virka miklu betur ef öldungardeildarþingmenn mættu aðeins sitja í tvö kjörtímabil, og fulltrúar í þrjú. Ég hef lagt til stjórnarskrárbreytingarfrumvarp þess efnis að það yrði fest í stjórnarskrána. Og ef og þegar frumvarpið verður samþykkt mun ég glaður stíga til hliðar. En ég hef aldrei sagst munu einhliða fara eftir frumvarpinu,“ svaraði Cruz. Bandaríkin Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Cruz lagði frumvarpið fram ásamt Ralph Norman, fulltrúadeildarþingmanni Repúblikana. Þeir segja tilgang hámarksins vera að koma í veg fyrir að þingmenn sitji varanlega á þingi og verði þar af leiðandi ekki ábyrgir gagnvart bandarísku þjóðinni. Þá halda þeir því fram að þingmenn sem hafi stýrt landinu lengi vinni aðeins að eigin sérhagsmunum. Hafi aldrei sagst ætla að hætta eftir tvö kjörtímabil Þáttastjórnandi þjóðmálaþáttarins Face the nation á sjónvarpsstöðinni CBS spurði Cruz hvers vegna hann hefði tilkynnt að hann ætli fram í þriðja skiptið, þegar hann var til viðtals í dag. „Sjáðu til, ég er ástríðufullur baráttumaður fyrir hámarki á lengd þingsetu. Ég held að þingið myndi virka miklu betur ef öldungardeildarþingmenn mættu aðeins sitja í tvö kjörtímabil, og fulltrúar í þrjú. Ég hef lagt til stjórnarskrárbreytingarfrumvarp þess efnis að það yrði fest í stjórnarskrána. Og ef og þegar frumvarpið verður samþykkt mun ég glaður stíga til hliðar. En ég hef aldrei sagst munu einhliða fara eftir frumvarpinu,“ svaraði Cruz.
Bandaríkin Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira