Man United fær West Ham í heimsókn á meðan Wrexham gæti mætt Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2023 22:31 Wrexham eða Sheffield United fá Tottenham Hotspur í heimsókn. Matthew Ashton/Getty Images Búið er að draga í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. West Ham United heimsækir Old Trafford og mætir Manchester United. Þá gæti Tottenham Hotspur farið til Wales fari svo að Wrexham vinni Sheffield United en liðin gerðu 3-3 jafntefli um helgina og þurfa því að mætast aftur. Fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar, þeirrar elstu og virtustu, hefði átt að ljúka í kvöld þegar West Ham United vann C-deildarlið Derby County. Eins og vani er þá þurfa lið að mætast aftur ef viðureignum þeirra lýkur með jafntefli. Það gerðist oftar en ekki um helgina og því á enn eftir að skera úr um fjölda viðureigna í 4. umferðinni. Það breytir því ekki að það er búið að draga í næstu umferð og sjá má dráttinn hér að neðan. Alls eru átta úrvalsdeildarlið komin áfram í 16-liða úrslitin [5. umferðina] en þau geta alls verið 9 talsins þar sem Fulham á eftir að mæta B-deildarliði Sunderland í endurteknum leik. Drátturinn í heild sinni Southampton [Úrvalsdeild] mætir Luton Town [B-deild] eða Grimsby Town [D-deild] Leicester City [Úrvalsdeild] mætir Blackburn Rovers eða Birmingham City [Bæði B-deild] Stoke City [B-deild] mætir Brighton & Hove Albion [Úrvalsdeild] Wrexham [E-deild] eða Sheffield United [B-deild] mæta Tottenham Hotspur [Úrvalsdeild] Fulham [Úrvalsdeild] eða Sunderland [B-deild] mæta Leeds United [Úrvalsdeild] Bristol City [B-deild] mætir Manchester City [Úrvalsdeild] Man United mætir West Ham [Bæði Úrvalsdeild] Ipswich Town [C-deild] eða Burnley [B-deild] mæta Sheffield Wednesday eða Fleetwood Town [Bæði C-deild] Fimmta umferð ensku bikarkeppninnar hefst mánudaginn 27. febrúar og verður spiluð út þá viku. Sem stendur hafa dagsetningar ákveðinna leikja ekki verið ákveðnar. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Brasilískt þema á Old Trafford: Sjáðu mörkin Manchester United vann Reading 3-1 í síðasta leik dagsins í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Staðan var markalaus í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik skutu heimamönnum áfram. Öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum. 28. janúar 2023 21:55 Sir Alex sofnaði yfir leik Man. United og Reading Hinn 81 árs gamli Sir Alex Ferguson er einn sigursælasti knattspyrnustjóri allra tíma. Það virðist sem honum hafi fundist leikur Manchester United og Reading heldur leiðinlegur en Skotinn virtist sofna þegar myndavélinni var beint að honum. 30. janúar 2023 07:00 E-deildarliðið hans Ryan Reynolds fær annan leik í enska bikarnum Leikur Wrexham og Sheffield United er líklega skemmtilegasti leikurinn sem spilaður var í 32-liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 29. janúar 2023 19:07 Magnað mark Mitoma skaut Brighton áfram og kom í veg fyrir að Liverpool verji titil sinn Brighton og Liverpool mætast í annað sinn á skömmum tíma. Síðast unnu Mávarnir frá suðurströndinni þriggja marka sigur. 29. janúar 2023 15:30 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar, þeirrar elstu og virtustu, hefði átt að ljúka í kvöld þegar West Ham United vann C-deildarlið Derby County. Eins og vani er þá þurfa lið að mætast aftur ef viðureignum þeirra lýkur með jafntefli. Það gerðist oftar en ekki um helgina og því á enn eftir að skera úr um fjölda viðureigna í 4. umferðinni. Það breytir því ekki að það er búið að draga í næstu umferð og sjá má dráttinn hér að neðan. Alls eru átta úrvalsdeildarlið komin áfram í 16-liða úrslitin [5. umferðina] en þau geta alls verið 9 talsins þar sem Fulham á eftir að mæta B-deildarliði Sunderland í endurteknum leik. Drátturinn í heild sinni Southampton [Úrvalsdeild] mætir Luton Town [B-deild] eða Grimsby Town [D-deild] Leicester City [Úrvalsdeild] mætir Blackburn Rovers eða Birmingham City [Bæði B-deild] Stoke City [B-deild] mætir Brighton & Hove Albion [Úrvalsdeild] Wrexham [E-deild] eða Sheffield United [B-deild] mæta Tottenham Hotspur [Úrvalsdeild] Fulham [Úrvalsdeild] eða Sunderland [B-deild] mæta Leeds United [Úrvalsdeild] Bristol City [B-deild] mætir Manchester City [Úrvalsdeild] Man United mætir West Ham [Bæði Úrvalsdeild] Ipswich Town [C-deild] eða Burnley [B-deild] mæta Sheffield Wednesday eða Fleetwood Town [Bæði C-deild] Fimmta umferð ensku bikarkeppninnar hefst mánudaginn 27. febrúar og verður spiluð út þá viku. Sem stendur hafa dagsetningar ákveðinna leikja ekki verið ákveðnar.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Brasilískt þema á Old Trafford: Sjáðu mörkin Manchester United vann Reading 3-1 í síðasta leik dagsins í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Staðan var markalaus í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik skutu heimamönnum áfram. Öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum. 28. janúar 2023 21:55 Sir Alex sofnaði yfir leik Man. United og Reading Hinn 81 árs gamli Sir Alex Ferguson er einn sigursælasti knattspyrnustjóri allra tíma. Það virðist sem honum hafi fundist leikur Manchester United og Reading heldur leiðinlegur en Skotinn virtist sofna þegar myndavélinni var beint að honum. 30. janúar 2023 07:00 E-deildarliðið hans Ryan Reynolds fær annan leik í enska bikarnum Leikur Wrexham og Sheffield United er líklega skemmtilegasti leikurinn sem spilaður var í 32-liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 29. janúar 2023 19:07 Magnað mark Mitoma skaut Brighton áfram og kom í veg fyrir að Liverpool verji titil sinn Brighton og Liverpool mætast í annað sinn á skömmum tíma. Síðast unnu Mávarnir frá suðurströndinni þriggja marka sigur. 29. janúar 2023 15:30 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Brasilískt þema á Old Trafford: Sjáðu mörkin Manchester United vann Reading 3-1 í síðasta leik dagsins í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Staðan var markalaus í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik skutu heimamönnum áfram. Öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum. 28. janúar 2023 21:55
Sir Alex sofnaði yfir leik Man. United og Reading Hinn 81 árs gamli Sir Alex Ferguson er einn sigursælasti knattspyrnustjóri allra tíma. Það virðist sem honum hafi fundist leikur Manchester United og Reading heldur leiðinlegur en Skotinn virtist sofna þegar myndavélinni var beint að honum. 30. janúar 2023 07:00
E-deildarliðið hans Ryan Reynolds fær annan leik í enska bikarnum Leikur Wrexham og Sheffield United er líklega skemmtilegasti leikurinn sem spilaður var í 32-liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 29. janúar 2023 19:07
Magnað mark Mitoma skaut Brighton áfram og kom í veg fyrir að Liverpool verji titil sinn Brighton og Liverpool mætast í annað sinn á skömmum tíma. Síðast unnu Mávarnir frá suðurströndinni þriggja marka sigur. 29. janúar 2023 15:30
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn