Bandaríkjamenn senda Úkraínumönnum 31 skriðdreka Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. janúar 2023 18:03 M1 Abrams skriðdrekarnir munu að öllum líkindum reynast Úkraínumönnum vel þó rekstur þeirra sé töluvert flóknari en þeir skriðdrekar sem Þjóðverjar hyggjast senda. epa Bandaríkjamenn hafa samþykkt að senda 31 M1 Abrams skriðdreka til Úkraínu. Bandaríkjamenn hafa verið tregir til að senda skriðdreka en í gær samþykktu Þjóðverjar að senda 14 Leopard 2A6 skriðdreka á vígvöllinn. Búist er við að fleiri ríki Atlantshafsbandalagsins fylgi þessu fordæmi og sendi skriðdreka til Úkraínu. „Þessi ákvörðun ber þess vitni að Bandaríkin og Evrópa munu halda áfram stuðningi sínum við Úkraínu. Forsetinn og aðrir leiðtogar, þar á meðal innan G7 ríkjanna, hafa ítrekað að stuðningurinn verði til staðar svo lengi sem þörf krefur,“ segir í tilkynningu frá stjórnvöldum Bandaríkjanna. Fyrr í dag ákváðu Þjóðverjar að senda 14 Leopard skriðdreka til Úkraínu og verða úkraínskir hermenn þjálfaðir á skriðdrekana í Þýskalandi. Ráðamenn í Póllandi, Finnlandi, Tékklandi og Slóvakíu eru einnig tilbúnir til að senda Úkraínumönnum hlébarða-skriðdreka. Bretar höfðu þar að auki tilkynnt að þeir ætli að gefa Úkraínumönnum fjórtán Challenger 2 skriðdreka. Úkraínumenn binda vonir við að liðsauki skriðdrekanna muni reynast þeim vel í vörn gegn Rússum en þeir búast við nýrri árás Rússa í náinni framtíð. Bandarísku Abrams skriðdrekarnir þykja að vísu óhentugri, þar sem rekstur þeirra er töluvert flóknari og umfangsmeiri en rekstur Leopard skriðdreka. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin NATO Hernaður Rússland Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
„Þessi ákvörðun ber þess vitni að Bandaríkin og Evrópa munu halda áfram stuðningi sínum við Úkraínu. Forsetinn og aðrir leiðtogar, þar á meðal innan G7 ríkjanna, hafa ítrekað að stuðningurinn verði til staðar svo lengi sem þörf krefur,“ segir í tilkynningu frá stjórnvöldum Bandaríkjanna. Fyrr í dag ákváðu Þjóðverjar að senda 14 Leopard skriðdreka til Úkraínu og verða úkraínskir hermenn þjálfaðir á skriðdrekana í Þýskalandi. Ráðamenn í Póllandi, Finnlandi, Tékklandi og Slóvakíu eru einnig tilbúnir til að senda Úkraínumönnum hlébarða-skriðdreka. Bretar höfðu þar að auki tilkynnt að þeir ætli að gefa Úkraínumönnum fjórtán Challenger 2 skriðdreka. Úkraínumenn binda vonir við að liðsauki skriðdrekanna muni reynast þeim vel í vörn gegn Rússum en þeir búast við nýrri árás Rússa í náinni framtíð. Bandarísku Abrams skriðdrekarnir þykja að vísu óhentugri, þar sem rekstur þeirra er töluvert flóknari og umfangsmeiri en rekstur Leopard skriðdreka.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin NATO Hernaður Rússland Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira