„Kaíró vinstri, inn á milli eitt og tvö og svo bara upp í skeytin“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2022 11:01 Ólafur Andrés og Bjarni Mark eru að undirbúa sig undir landsleiki í janúar. Sanjin Strukic/Getty Images/Start Bjarni Mark Antonsson Duffield og Ólafur Andrés Guðmundsson eru greinilega undirbúa sig nú fyrir komandi landsliðsverkefni. Bjarni Mark er í A-landsliðshóp Íslands í fótbolta á meðan Ólafur Andrés er á leiðinni á HM í handbolta. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A-landslið karla í fótbolta, ákvað að taka Bjarna Mark inn í hópinn sem mætir Svíþjóð og Eistlandi á Algarve í janúar. Hinn 27 ára gamli Bjarni Mark spilar með Start í norsku B-deildinni en hefur einnig leikið með Brage og Kristianstad í Svíþjóð. Hann á að baki tvo A-landsleiki, vináttuleiki gegn Kanada og El Salvador árið 2020. Hinn 32 ára gamli Ólafur Andrés er töluvert reyndari með landsliði Íslands heldur en Bjarni Mark. Þessi öfluga skytta hefur verið í atvinnumennsku frá árinu 2010 og verið hluti af íslenska landsliðinu frá þeim tíma. Hann leikur nú með GC Amicitia Zürich í Sviss. Ólafur Andrés er giftur systur Bjarna Marks og virðast þeir því hafa verið saman á Siglufirði yfir hátíðarnar ef marka má myndband sem Bjarni Mark setti á Twitter-síðu sína í gær, föstudag. Kairó vinstri inn á milli 1 og 2 og svo bara upp í skeitinn @oligudmundssonUndirbúningur í fullum gangi á Sigló pic.twitter.com/nx9oQ8nVY2— Bjarni Mark Duffield (@bjarnimark) December 30, 2022 „Kaíró vinstri inn á milli eitt og tvö og svo bara upp í skeytin. Undirbúningur í fullum gangi á Sigló,“ skrifar Bjarni Mark við myndbandið. Nú er vona að undirbúningurinn hafi skilað sínu og þeir tveir – ásamt liðsfélögum sínum í fótbolta- og handboltalandsliðinu – blómstri í komandi verkefnum. Fréttin hefur verið uppfærð. Handbolti Fótbolti HM 2022 í Katar Landslið karla í handbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A-landslið karla í fótbolta, ákvað að taka Bjarna Mark inn í hópinn sem mætir Svíþjóð og Eistlandi á Algarve í janúar. Hinn 27 ára gamli Bjarni Mark spilar með Start í norsku B-deildinni en hefur einnig leikið með Brage og Kristianstad í Svíþjóð. Hann á að baki tvo A-landsleiki, vináttuleiki gegn Kanada og El Salvador árið 2020. Hinn 32 ára gamli Ólafur Andrés er töluvert reyndari með landsliði Íslands heldur en Bjarni Mark. Þessi öfluga skytta hefur verið í atvinnumennsku frá árinu 2010 og verið hluti af íslenska landsliðinu frá þeim tíma. Hann leikur nú með GC Amicitia Zürich í Sviss. Ólafur Andrés er giftur systur Bjarna Marks og virðast þeir því hafa verið saman á Siglufirði yfir hátíðarnar ef marka má myndband sem Bjarni Mark setti á Twitter-síðu sína í gær, föstudag. Kairó vinstri inn á milli 1 og 2 og svo bara upp í skeitinn @oligudmundssonUndirbúningur í fullum gangi á Sigló pic.twitter.com/nx9oQ8nVY2— Bjarni Mark Duffield (@bjarnimark) December 30, 2022 „Kaíró vinstri inn á milli eitt og tvö og svo bara upp í skeytin. Undirbúningur í fullum gangi á Sigló,“ skrifar Bjarni Mark við myndbandið. Nú er vona að undirbúningurinn hafi skilað sínu og þeir tveir – ásamt liðsfélögum sínum í fótbolta- og handboltalandsliðinu – blómstri í komandi verkefnum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Handbolti Fótbolti HM 2022 í Katar Landslið karla í handbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira