Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Leikmenn sænska landsliðsins eru á því að Svíar séu of góðir við mótherja sína en atvik í leik liðsins gegn Íslandi á EM í handbolta í gær hefur vakið furðu ytra. Handbolti 26.1.2026 11:34
Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Felix Claar er ein helsta stjarna sænska landsliðsins í handbolta en hann náði bara að skora eitt mark gegn Íslandi í gær og var sjálfsgagnrýninn eftir átta marka tapið. Handbolti 26.1.2026 10:31
Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sérfræðingar Besta sætisins héldu vart vatni yfir frammistöðu Gísla Þorgeirs Kristjánssonar í átta marka sigri Íslands á Svíþjóð á EM í handbolta í gær. Menn tóku hatt sinn ofan, átu sokk, en umfram allt dáðust að Gísla Þorgeiri og því hvernig hann hefur tekið af skarið sem leiðtogi innan vallar. Handbolti 26.1.2026 10:00
EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Íslenska þjóðin leggst kát á koddann í kvöld eftir stórkostlegan leik strákanna okkar gegn Svíum á EM. Handbolti 25. janúar 2026 21:22
Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Dagur Sigurðsson stýrði króatíska landsliðinu til sigurs á Svisslendingum í kvöld í lokaleik dagsins í íslenska milliriðlinum. Handbolti 25. janúar 2026 21:07
Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Einn fremsti handboltamaðurinn í sögu Svía var allt en ánægður með frammistöðu sænska landsliðsins í skellinum á móti strákunum okkar í kvöld. Handbolti 25. janúar 2026 20:11
„Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Ísland gjörsigraði Svíþjóð í Malmö Arena í kvöld og sænsku miðlarnir leituðu skýringa hjá leikmönnum sænska liðsins sem höfðu unnið fjóra fyrstu leiki sína á Evrópumótinu. Handbolti 25. janúar 2026 19:40
„Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Viggó Kristjánsson var maður leiksins er Ísland vann frækinn átta marka sigur gegn Svíum á EM í handbolta í dag. Handbolti 25. janúar 2026 19:34
„Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ „Mér líður ábælavelbala“ svaraði landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson skælbrosandi þegar hann var spurður út í tilfinningu sem fylgir því að vinna Svíþjóð. Handbolti 25. janúar 2026 19:34
Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði sér lítið fyrir og vann átta marka sigur á Svíþjóð, 35-27, í Malmö í milliriðli II á Evrópumótinu í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var ein sú besta sem það hefur sýnt á stórmóti. Handbolti 25. janúar 2026 19:29
Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann stórkostlegan átta marka sigur á Svíþjóð, 35-27, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta 2026. Tölfræði strákanna var líka glæsileg. Handbolti 25. janúar 2026 19:16
„Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Mér líður vel, allavega betur en eftir síðasta leik,“ sagði nokkuð hógvær Snorri Steinn Guðjónsson eftir magnaðan átta marka sigur Íslands gegn Svíum á EM í handbolta í dag. Handbolti 25. janúar 2026 19:16
„Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ „Geggjuð orka, bæði í stúkunni og hjá okkur. Allt sem vantaði í síðasta leik fannst mér vera til staðar í dag“ sagði landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson eftir 27-35 sigur gegn Svíþjóð á EM í handbolta. Handbolti 25. janúar 2026 19:13
Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann gríðarlega mikilvægan átta marka sigur er liðið mætti Svíum í þriðju umferð milliriðils II á EM í handbolta í dag, 27-35. Handbolti 25. janúar 2026 18:46
Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Fram sótti 21-20 sigur úr háspennuleik við KA/Þór á Akureyri og ÍR endaði taphrinu sína með öruggum sigri gegn Selfossi í 15. umferð Olís deildar kvenna. Handbolti 25. janúar 2026 16:41
Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Slóvenar eru með fjögur stig í milliriðli Íslands eftir þriggja marka sigur á Ungverjum á EM í handbolta, 35-32, en þetta var fyrsti leikurinn í okkar riðli í dag. Handbolti 25. janúar 2026 16:12
Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Fjölmennur íslenskur hópur hitaði upp fyrir stórleik dagsins hjá strákunum okkar í milliriðli á EM gegn Svíum í Malmö. Handbolti 25. janúar 2026 15:41
„Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Við erum hrikalega svekktir eftir tapið gegn Króötum. Það þarf að hrista það strax af sér og við verðum klárir í Svíana,“ segir varnartröllið Ýmir Örn Gíslason fyrir æfingu Íslands í Malmö í gær. Handbolti 25. janúar 2026 12:32
„Miklu betra lið en Króatía“ „Við erum að tala um miklu betra lið en Króatía er með“ sagði fyrrum landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson í Besta sætinu þegar hann var spurður út í Svíþjóð, andstæðing Íslands á EM í dag. Handbolti 25. janúar 2026 11:49
Norðmenn með flautuna í Malmö Það verður Norðurlandabragur á leik Íslands við Svíþjóð í Malmö í dag. Norskt dómarapar gætir þess að allt fari siðsamlega fram. Handbolti 25. janúar 2026 11:33
„Hann er örugglega góður pabbi“ Janus Daði Smárason býst við hröðum leik er Ísland mætir Svíþjóð í milliriðli á EM í handbolta á morgun. Íslenska liðið ætli að gera hlutina betur en þeir sænsku. Handbolti 25. janúar 2026 11:03
„Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Ísland mætir Svíþjóð í dag á Evrópumótinu í handbolta en Svíar eru á heimavelli og ætla sér langt. Á sama tíma berst ein stærsta handboltagoðsögn Svía við krabbamein. Handbolti 25. janúar 2026 08:30
„Eitt besta lið í heimi“ Snorri Steinn Guðjónsson segir ljóst að þörf sé á afar góðri frammistöðu frá íslenska landsliðinu ætli það sér að hafa betur gegn Svíum í Malmö í dag. Handbolti 25. janúar 2026 08:00
„Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Jóhann Gunnar Einarsson ræddu leik Króatíu og Íslands við Ágúst Orra Arnarson í Besta sætinu og fóru þar á meðal yfir þjálfaraeinvígi Íslendinganna Snorra Steins Guðjónssonar og Dags Sigurðssonar. Handbolti 24. janúar 2026 22:00