Sautján látnir í Japan vegna fannfergis Árni Sæberg skrifar 26. desember 2022 09:47 Flestir hinna látinna hafa látist við snjóhreinsun. Kyodo News/AP Sautján eru látnir og ríflega níutíu slasaðir í Japan vegna gríðarlegrar snjókomu í norðurhluta landsins. Fólk hefur látist eftir að hafa dottið af þökum við snjóhreinsun og eftir að hafa fengið yfir sig snjóhengjur af þökum. Mikil snjókoma er til vandræða víðar en hér á landi þessa dagana. Öflugir kuldabakkar hafa orsakað mikla snjókomu í norðurhluta Japans síðustu daga. Hundruð bifreiða sitja fastar á þjóðvegum landsins með tilheyrandi samgöngutruflunum og vandræðum fyrir flutningaþjónustu, að því er segir í frétt AP um málið. Þá voru um tuttugu þúsund heimili án rafmagns á sjálfan jólamorgun. Þá segja almannavarnir Japana að aukinn snjóþungi yfir jólahelgina hafi gert það að verkum að 17 höfðu látið lífið nú í morgun og 93 slasast. Flest dauðsföllin tengjast ýmist hreinsun snjós af húsum eða snjó sem rennur ofan af húsum og yfir fólk. Til að mynda fannst kona á áttræðisaldri látin undir snjóhrúgu sem fallið hafði ofan af þaki í borginni Nagai í gær. Þar var jafnfallinn snjór áttatíu sentimetrar á laugardag. Almannavarnir Japans hvetja íbúa landsins til þess að vanda vel til verka þegar snjór er hreinsaður ofan af húsum og að vinna alls ekki einir að hreinsuninni. Japan Náttúruhamfarir Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Mikil snjókoma er til vandræða víðar en hér á landi þessa dagana. Öflugir kuldabakkar hafa orsakað mikla snjókomu í norðurhluta Japans síðustu daga. Hundruð bifreiða sitja fastar á þjóðvegum landsins með tilheyrandi samgöngutruflunum og vandræðum fyrir flutningaþjónustu, að því er segir í frétt AP um málið. Þá voru um tuttugu þúsund heimili án rafmagns á sjálfan jólamorgun. Þá segja almannavarnir Japana að aukinn snjóþungi yfir jólahelgina hafi gert það að verkum að 17 höfðu látið lífið nú í morgun og 93 slasast. Flest dauðsföllin tengjast ýmist hreinsun snjós af húsum eða snjó sem rennur ofan af húsum og yfir fólk. Til að mynda fannst kona á áttræðisaldri látin undir snjóhrúgu sem fallið hafði ofan af þaki í borginni Nagai í gær. Þar var jafnfallinn snjór áttatíu sentimetrar á laugardag. Almannavarnir Japans hvetja íbúa landsins til þess að vanda vel til verka þegar snjór er hreinsaður ofan af húsum og að vinna alls ekki einir að hreinsuninni.
Japan Náttúruhamfarir Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira