Stakk af eftir að hafa valdið árekstri Árni Sæberg skrifar 26. desember 2022 07:54 Lögreglan ræddi meðal annarra við ölvaðan farþega leigubíls í nótt. Vísir/Vilhelm Laust fyrir klukkan 22 í gærkvöldi var tilkynnt um árekstur á Reykjanesbraut við álverið í Straumsvík. Þar hafði verið ekið á bifreið sem í voru hjón með tvö börn. Tjónvaldurinn flúði vettvang. Í dagbókarfærslu lögreglunnar fyrir jóladagskvöld og nóttina sem leið segir að bifreið fjölskyldunnar hafi snúist á veginum við höggið eftir áreksturinn. Hjónin hafi hlotið minniháttar áverka af og hafi ætlað að leita sér læknisaðstoðar sjálf. Þá hafi bifreiðin verið ökuhæf þrátt fyrir nokkuð tjón. Þá segir að ökumaður hinnar bifreiðarinnar hafði stöðvað í vegkanti eftir áreksturinn en skömmu seinna ekið á brott. Ók fullur inn í skafl Að öðru leyti var gærkvöldið heldur rólegt hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Á ellefta tímanum var tilkynnt um að bifreið hefði verið ekið í snjóskafl á Breiðholtsbraut og fest. Þegar lögreglu bar að vettvangi kom upp grunur um að ökumaðurinn væri ölvaður. Hann var handtekinn, sýni tekin af honum og hann vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Laust eftir klukkan 02 í nótt óskaði leigubílstjóri eftir aðstoð lögreglu vegna ölvaðs farþega sem neitaði að greiða fargjaldið. Hann sá að sér þegar lögreglu bar að garði og greiddi skuldir sínar og fór heim. Þá var tilkynnt um innbrot í einbýlishús Grafarholti á tíunda tímanum í gær. Farið var inn um glugga og búið var að róta í skúffum og skápum þegar húsráðendur komu heim. Ekki er vitað hverju var stolið. Lögreglumál Hafnarfjörður Reykjavík Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira
Í dagbókarfærslu lögreglunnar fyrir jóladagskvöld og nóttina sem leið segir að bifreið fjölskyldunnar hafi snúist á veginum við höggið eftir áreksturinn. Hjónin hafi hlotið minniháttar áverka af og hafi ætlað að leita sér læknisaðstoðar sjálf. Þá hafi bifreiðin verið ökuhæf þrátt fyrir nokkuð tjón. Þá segir að ökumaður hinnar bifreiðarinnar hafði stöðvað í vegkanti eftir áreksturinn en skömmu seinna ekið á brott. Ók fullur inn í skafl Að öðru leyti var gærkvöldið heldur rólegt hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Á ellefta tímanum var tilkynnt um að bifreið hefði verið ekið í snjóskafl á Breiðholtsbraut og fest. Þegar lögreglu bar að vettvangi kom upp grunur um að ökumaðurinn væri ölvaður. Hann var handtekinn, sýni tekin af honum og hann vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Laust eftir klukkan 02 í nótt óskaði leigubílstjóri eftir aðstoð lögreglu vegna ölvaðs farþega sem neitaði að greiða fargjaldið. Hann sá að sér þegar lögreglu bar að garði og greiddi skuldir sínar og fór heim. Þá var tilkynnt um innbrot í einbýlishús Grafarholti á tíunda tímanum í gær. Farið var inn um glugga og búið var að róta í skúffum og skápum þegar húsráðendur komu heim. Ekki er vitað hverju var stolið.
Lögreglumál Hafnarfjörður Reykjavík Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira