Hellisheiði og Reykjanesbraut báðar lokaðar Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2022 06:43 Miklar tafir hafa orðið í Hafnarfirði í morgun vegna lokunar Reykjanesbrautar. Aðsend Óveður gengur nú yfir landið og eru gular viðvaranir í gildi víða og appelsínugul viðvörun í gildi á Suðausturlandi. Samkvæmt síðu Vegagerðarinnar hafa vegir lokast á Suðvesturhorninu, þar á meðal Hellisheiðin frá Þrengslum og í austur. Reykjanesbrautin er einnig lokuð en verið er að fara af stað með fylgdarakstur milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar. Reykjanesbraut: Reykjanesbrautin er lokuð vegna veðurs. Erum að fara í gang með fylgdar akstur frá Hafnarfirði og til Keflavíkur, eins frá Keflavík til Hafnarfirði. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 19, 2022 Grindavíkurvegur er lokaður eins og flestar leiðir á Reykjanesskaga. Athugið: Margir vegir geta lokað með stuttum fyrirvara í dag 19. desember á suður- og vesturlandi. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 19, 2022 Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Austfjörðum og á Miðhálendinu en frá klukkan sjö er appelsínugul viðvörun á Suðausturlandi. Þar er spáð norðaustan ofsaveðri þar sem vindur verður 23 til þrjátíu metrar á sekúndu og vindhviður gætu farið í allt að fimmtíu metra. Óvissustig almannavarna er í gildi á Suðausturlandi. Hægt er að fylgjast með færð á vegum á síðunni umferdin.is.Vegagerðin Foktjón er talið líklegt á því svæði og ekkert ferðaveður, líkt og raunar víða um land þar sem viðvaranir eru í gildi. Þessar viðvaranir verða síðan í gildi fram á morgundag, víðast hvar. Hægt er að fylgjast með færð á vegum á síðunni umferdin.is. Veður Umferð Reykjavík Hveragerði Ölfus Hafnarfjörður Vogar Reykjanesbær Grindavík Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Samkvæmt síðu Vegagerðarinnar hafa vegir lokast á Suðvesturhorninu, þar á meðal Hellisheiðin frá Þrengslum og í austur. Reykjanesbrautin er einnig lokuð en verið er að fara af stað með fylgdarakstur milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar. Reykjanesbraut: Reykjanesbrautin er lokuð vegna veðurs. Erum að fara í gang með fylgdar akstur frá Hafnarfirði og til Keflavíkur, eins frá Keflavík til Hafnarfirði. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 19, 2022 Grindavíkurvegur er lokaður eins og flestar leiðir á Reykjanesskaga. Athugið: Margir vegir geta lokað með stuttum fyrirvara í dag 19. desember á suður- og vesturlandi. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 19, 2022 Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Austfjörðum og á Miðhálendinu en frá klukkan sjö er appelsínugul viðvörun á Suðausturlandi. Þar er spáð norðaustan ofsaveðri þar sem vindur verður 23 til þrjátíu metrar á sekúndu og vindhviður gætu farið í allt að fimmtíu metra. Óvissustig almannavarna er í gildi á Suðausturlandi. Hægt er að fylgjast með færð á vegum á síðunni umferdin.is.Vegagerðin Foktjón er talið líklegt á því svæði og ekkert ferðaveður, líkt og raunar víða um land þar sem viðvaranir eru í gildi. Þessar viðvaranir verða síðan í gildi fram á morgundag, víðast hvar. Hægt er að fylgjast með færð á vegum á síðunni umferdin.is.
Veður Umferð Reykjavík Hveragerði Ölfus Hafnarfjörður Vogar Reykjanesbær Grindavík Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira