Sagði það sem öll argentínska þjóðin vildi segja við Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 10:30 Lionel Messi varð svolítið meyr að hlusta á argentínsku fjölmiðlakonuna. Twitter Argentínsk fjölmiðlakona spurði ekki aðeins Lionel Messi spurninga eftir sigur í undanúrslitaleiknum á móti Króatíu. Messi var valinn maður leiksins í 3-0 sigri en hann skoraði fyrsta markið og lagði upp það síðasta með stórkostlegum hætti. Reporter tells Lionel Messi what he means to her and the world, it's beautiful, he became emotional. pic.twitter.com/jBzRSQTrYn— SPORTbible (@sportbible) December 14, 2022 Messi er fyrir löngu kominn í guðatölu hjá Argentínumönnum en með sama áframhaldi á þessu heimsmeistaramóti þá er hann að fá sæti við hlið Diego Maradona í hjarta Argentínumanna. Auk þess að spyrja Messi út í leikinn og framhaldið þá vildi fjölmiðlakonan Sofia Martinez hjá Television Publica einnig koma skilaboðum til Messi frá argentínsku þjóðinni. Það er ekki hægt að sjá annað en að Messi verði svolítið meyr eftir að hafa hlustað á það sem hún sagði við hann. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Messi með enskum texta. This is beautiful to watch. Messi looks so humble and awkward as she is showering him with praise. #ARG | #FIFAWorldCup pic.twitter.com/FJX77u17T2— Football Tweet (@Football__Tweet) December 14, 2022 „Það síðasta sem ég vil segja við þig er ekki spurning. Ég vildi fá að segja annað við þig,“ sagði Sofia Martinez. „Úrslitaleikurinn á HM er næstur og auðvitað vilja allir Argentínumenn að við vinnum bikarinn. Ég vil samt segja þér að sama hver úrslitin verða það er eitt sem þeir geta aldrei tekið frá þér. Það er sú staðreynd að þú náðir að sameina og snerta hjörtu allra Argentínumanna. Það er ekki einn krakki sem á ekki treyjuna þína hvort sem hún er alvöru eða ekki,“ sagði Martinez. „Þú hafðir góð áhrif á líf allra Argentínumanna og fyrir mér er það stærra en að vinna bikarinn. Enginn getur tekið það frá þér og ég vildi bara þakka þér fyrir fyrir alla þá hamingju sem þú hefur fært svo mörgu fólki. Ég vona að þú takir þessi orð til þín því ég trúi því virkilega að þetta er mikilvægara en að vinna heimsmeistarabikarinn og þú hefur þegar náð því,“ sagði Martinez eins og sjá má hér fyrir ofan. De paul -" we play for the shirt but we also play for #Messi "#ArgentinaVsCroatia pic.twitter.com/gKMmbDzRtH— Gauri Agarwal (@drgauriagarwal) December 14, 2022 HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. 14. desember 2022 07:30 Messi orðinn markahæsti Argentínumaður HM frá upphafi Lionel Messi varð í kvöld markahæsti leikmaður argentínska landsliðsins á HM frá upphafi þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri gegn Króatíu. Sigurinn kom argentínska liðinu í úrslit og Messi hefur nú skorað ellefu mörk á lokamóti HM. 13. desember 2022 23:00 Argentína í úrslit og Messi einum leik frá því að fullkomna ferilinn Argentína er á leið í úrslitaleik HM í Katar eftir öruggan 3-0 sigur gegn Króatíu í undanúrslitum í kvöld. Lionel Messi á því möguleika á því að fullkomna ferilinn og festa sig endanlega í sessi sem einn besti knattspyrnumaður sögunnar. 13. desember 2022 20:55 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Sjá meira
Messi var valinn maður leiksins í 3-0 sigri en hann skoraði fyrsta markið og lagði upp það síðasta með stórkostlegum hætti. Reporter tells Lionel Messi what he means to her and the world, it's beautiful, he became emotional. pic.twitter.com/jBzRSQTrYn— SPORTbible (@sportbible) December 14, 2022 Messi er fyrir löngu kominn í guðatölu hjá Argentínumönnum en með sama áframhaldi á þessu heimsmeistaramóti þá er hann að fá sæti við hlið Diego Maradona í hjarta Argentínumanna. Auk þess að spyrja Messi út í leikinn og framhaldið þá vildi fjölmiðlakonan Sofia Martinez hjá Television Publica einnig koma skilaboðum til Messi frá argentínsku þjóðinni. Það er ekki hægt að sjá annað en að Messi verði svolítið meyr eftir að hafa hlustað á það sem hún sagði við hann. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Messi með enskum texta. This is beautiful to watch. Messi looks so humble and awkward as she is showering him with praise. #ARG | #FIFAWorldCup pic.twitter.com/FJX77u17T2— Football Tweet (@Football__Tweet) December 14, 2022 „Það síðasta sem ég vil segja við þig er ekki spurning. Ég vildi fá að segja annað við þig,“ sagði Sofia Martinez. „Úrslitaleikurinn á HM er næstur og auðvitað vilja allir Argentínumenn að við vinnum bikarinn. Ég vil samt segja þér að sama hver úrslitin verða það er eitt sem þeir geta aldrei tekið frá þér. Það er sú staðreynd að þú náðir að sameina og snerta hjörtu allra Argentínumanna. Það er ekki einn krakki sem á ekki treyjuna þína hvort sem hún er alvöru eða ekki,“ sagði Martinez. „Þú hafðir góð áhrif á líf allra Argentínumanna og fyrir mér er það stærra en að vinna bikarinn. Enginn getur tekið það frá þér og ég vildi bara þakka þér fyrir fyrir alla þá hamingju sem þú hefur fært svo mörgu fólki. Ég vona að þú takir þessi orð til þín því ég trúi því virkilega að þetta er mikilvægara en að vinna heimsmeistarabikarinn og þú hefur þegar náð því,“ sagði Martinez eins og sjá má hér fyrir ofan. De paul -" we play for the shirt but we also play for #Messi "#ArgentinaVsCroatia pic.twitter.com/gKMmbDzRtH— Gauri Agarwal (@drgauriagarwal) December 14, 2022
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. 14. desember 2022 07:30 Messi orðinn markahæsti Argentínumaður HM frá upphafi Lionel Messi varð í kvöld markahæsti leikmaður argentínska landsliðsins á HM frá upphafi þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri gegn Króatíu. Sigurinn kom argentínska liðinu í úrslit og Messi hefur nú skorað ellefu mörk á lokamóti HM. 13. desember 2022 23:00 Argentína í úrslit og Messi einum leik frá því að fullkomna ferilinn Argentína er á leið í úrslitaleik HM í Katar eftir öruggan 3-0 sigur gegn Króatíu í undanúrslitum í kvöld. Lionel Messi á því möguleika á því að fullkomna ferilinn og festa sig endanlega í sessi sem einn besti knattspyrnumaður sögunnar. 13. desember 2022 20:55 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Sjá meira
Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. 14. desember 2022 07:30
Messi orðinn markahæsti Argentínumaður HM frá upphafi Lionel Messi varð í kvöld markahæsti leikmaður argentínska landsliðsins á HM frá upphafi þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri gegn Króatíu. Sigurinn kom argentínska liðinu í úrslit og Messi hefur nú skorað ellefu mörk á lokamóti HM. 13. desember 2022 23:00
Argentína í úrslit og Messi einum leik frá því að fullkomna ferilinn Argentína er á leið í úrslitaleik HM í Katar eftir öruggan 3-0 sigur gegn Króatíu í undanúrslitum í kvöld. Lionel Messi á því möguleika á því að fullkomna ferilinn og festa sig endanlega í sessi sem einn besti knattspyrnumaður sögunnar. 13. desember 2022 20:55