Sagði það sem öll argentínska þjóðin vildi segja við Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 10:30 Lionel Messi varð svolítið meyr að hlusta á argentínsku fjölmiðlakonuna. Twitter Argentínsk fjölmiðlakona spurði ekki aðeins Lionel Messi spurninga eftir sigur í undanúrslitaleiknum á móti Króatíu. Messi var valinn maður leiksins í 3-0 sigri en hann skoraði fyrsta markið og lagði upp það síðasta með stórkostlegum hætti. Reporter tells Lionel Messi what he means to her and the world, it's beautiful, he became emotional. pic.twitter.com/jBzRSQTrYn— SPORTbible (@sportbible) December 14, 2022 Messi er fyrir löngu kominn í guðatölu hjá Argentínumönnum en með sama áframhaldi á þessu heimsmeistaramóti þá er hann að fá sæti við hlið Diego Maradona í hjarta Argentínumanna. Auk þess að spyrja Messi út í leikinn og framhaldið þá vildi fjölmiðlakonan Sofia Martinez hjá Television Publica einnig koma skilaboðum til Messi frá argentínsku þjóðinni. Það er ekki hægt að sjá annað en að Messi verði svolítið meyr eftir að hafa hlustað á það sem hún sagði við hann. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Messi með enskum texta. This is beautiful to watch. Messi looks so humble and awkward as she is showering him with praise. #ARG | #FIFAWorldCup pic.twitter.com/FJX77u17T2— Football Tweet (@Football__Tweet) December 14, 2022 „Það síðasta sem ég vil segja við þig er ekki spurning. Ég vildi fá að segja annað við þig,“ sagði Sofia Martinez. „Úrslitaleikurinn á HM er næstur og auðvitað vilja allir Argentínumenn að við vinnum bikarinn. Ég vil samt segja þér að sama hver úrslitin verða það er eitt sem þeir geta aldrei tekið frá þér. Það er sú staðreynd að þú náðir að sameina og snerta hjörtu allra Argentínumanna. Það er ekki einn krakki sem á ekki treyjuna þína hvort sem hún er alvöru eða ekki,“ sagði Martinez. „Þú hafðir góð áhrif á líf allra Argentínumanna og fyrir mér er það stærra en að vinna bikarinn. Enginn getur tekið það frá þér og ég vildi bara þakka þér fyrir fyrir alla þá hamingju sem þú hefur fært svo mörgu fólki. Ég vona að þú takir þessi orð til þín því ég trúi því virkilega að þetta er mikilvægara en að vinna heimsmeistarabikarinn og þú hefur þegar náð því,“ sagði Martinez eins og sjá má hér fyrir ofan. De paul -" we play for the shirt but we also play for #Messi "#ArgentinaVsCroatia pic.twitter.com/gKMmbDzRtH— Gauri Agarwal (@drgauriagarwal) December 14, 2022 HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. 14. desember 2022 07:30 Messi orðinn markahæsti Argentínumaður HM frá upphafi Lionel Messi varð í kvöld markahæsti leikmaður argentínska landsliðsins á HM frá upphafi þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri gegn Króatíu. Sigurinn kom argentínska liðinu í úrslit og Messi hefur nú skorað ellefu mörk á lokamóti HM. 13. desember 2022 23:00 Argentína í úrslit og Messi einum leik frá því að fullkomna ferilinn Argentína er á leið í úrslitaleik HM í Katar eftir öruggan 3-0 sigur gegn Króatíu í undanúrslitum í kvöld. Lionel Messi á því möguleika á því að fullkomna ferilinn og festa sig endanlega í sessi sem einn besti knattspyrnumaður sögunnar. 13. desember 2022 20:55 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira
Messi var valinn maður leiksins í 3-0 sigri en hann skoraði fyrsta markið og lagði upp það síðasta með stórkostlegum hætti. Reporter tells Lionel Messi what he means to her and the world, it's beautiful, he became emotional. pic.twitter.com/jBzRSQTrYn— SPORTbible (@sportbible) December 14, 2022 Messi er fyrir löngu kominn í guðatölu hjá Argentínumönnum en með sama áframhaldi á þessu heimsmeistaramóti þá er hann að fá sæti við hlið Diego Maradona í hjarta Argentínumanna. Auk þess að spyrja Messi út í leikinn og framhaldið þá vildi fjölmiðlakonan Sofia Martinez hjá Television Publica einnig koma skilaboðum til Messi frá argentínsku þjóðinni. Það er ekki hægt að sjá annað en að Messi verði svolítið meyr eftir að hafa hlustað á það sem hún sagði við hann. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Messi með enskum texta. This is beautiful to watch. Messi looks so humble and awkward as she is showering him with praise. #ARG | #FIFAWorldCup pic.twitter.com/FJX77u17T2— Football Tweet (@Football__Tweet) December 14, 2022 „Það síðasta sem ég vil segja við þig er ekki spurning. Ég vildi fá að segja annað við þig,“ sagði Sofia Martinez. „Úrslitaleikurinn á HM er næstur og auðvitað vilja allir Argentínumenn að við vinnum bikarinn. Ég vil samt segja þér að sama hver úrslitin verða það er eitt sem þeir geta aldrei tekið frá þér. Það er sú staðreynd að þú náðir að sameina og snerta hjörtu allra Argentínumanna. Það er ekki einn krakki sem á ekki treyjuna þína hvort sem hún er alvöru eða ekki,“ sagði Martinez. „Þú hafðir góð áhrif á líf allra Argentínumanna og fyrir mér er það stærra en að vinna bikarinn. Enginn getur tekið það frá þér og ég vildi bara þakka þér fyrir fyrir alla þá hamingju sem þú hefur fært svo mörgu fólki. Ég vona að þú takir þessi orð til þín því ég trúi því virkilega að þetta er mikilvægara en að vinna heimsmeistarabikarinn og þú hefur þegar náð því,“ sagði Martinez eins og sjá má hér fyrir ofan. De paul -" we play for the shirt but we also play for #Messi "#ArgentinaVsCroatia pic.twitter.com/gKMmbDzRtH— Gauri Agarwal (@drgauriagarwal) December 14, 2022
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. 14. desember 2022 07:30 Messi orðinn markahæsti Argentínumaður HM frá upphafi Lionel Messi varð í kvöld markahæsti leikmaður argentínska landsliðsins á HM frá upphafi þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri gegn Króatíu. Sigurinn kom argentínska liðinu í úrslit og Messi hefur nú skorað ellefu mörk á lokamóti HM. 13. desember 2022 23:00 Argentína í úrslit og Messi einum leik frá því að fullkomna ferilinn Argentína er á leið í úrslitaleik HM í Katar eftir öruggan 3-0 sigur gegn Króatíu í undanúrslitum í kvöld. Lionel Messi á því möguleika á því að fullkomna ferilinn og festa sig endanlega í sessi sem einn besti knattspyrnumaður sögunnar. 13. desember 2022 20:55 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira
Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. 14. desember 2022 07:30
Messi orðinn markahæsti Argentínumaður HM frá upphafi Lionel Messi varð í kvöld markahæsti leikmaður argentínska landsliðsins á HM frá upphafi þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri gegn Króatíu. Sigurinn kom argentínska liðinu í úrslit og Messi hefur nú skorað ellefu mörk á lokamóti HM. 13. desember 2022 23:00
Argentína í úrslit og Messi einum leik frá því að fullkomna ferilinn Argentína er á leið í úrslitaleik HM í Katar eftir öruggan 3-0 sigur gegn Króatíu í undanúrslitum í kvöld. Lionel Messi á því möguleika á því að fullkomna ferilinn og festa sig endanlega í sessi sem einn besti knattspyrnumaður sögunnar. 13. desember 2022 20:55