Sagði nafnið sem mátti ekki nefna og fékk ekki að lýsa seinni hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2022 13:00 Hakan Sükür þakkar fyrir eftir leikinn um þriðja sætið á HM 2022 sem Tyrkir unnu og hann setti HM-met í. Getty/Gary M. Prior Alper Bakircigil missti starfið sitt í gær en hann hefur í mörg ár starfað sem fótboltalýsandi í Tyrklandi. Ástæðan er þó afar furðuleg í augum flestra. Hann nefndi á nafn knattspyrnugoðsögn Tyrkja. Bakircigil braut eina af óbrjótanlegu reglunum í tyrknesku sjónvarpi og var rekinn í hálfleik. Hann var að lýsa leik Marokkó og Kanada en fékk ekki einu sinni að lýsa seinni hálfleiknum. Bakircigil varð nefnilega á í messunni þegar hann nefndi tyrknesku goðsögnina Hakan Sükür á nafn. Dünya Kupas tarihinin en erken golünü Hakan ükür ün att n hat rlatan TRT spikeri Alper Bak rc gil'in i ine son verildi. Bak rc gil, yazd mesajla olay do rulad .— Ayk r (@aykiricomtr) December 1, 2022 Nafn Sükür kom upp af því að Marokkó skoraði strax á fjórðu mínútu leiksins og metið yfir fljótasta markið í sögu HM er einmitt í eigu Hakan Sükür sem skoraði eftir aðeins ellefu sekúndur á HM 2002. Bakircigil sást ekki á skjánum eftir auglýsingarnar í hálfleik og annar lýsandi kláraði leikinn. Bakircigil kom síðan á Twitter og sagði frá því að hann hafi verið rekinn eftir margra ára starf hjá TRT sjónvarpstöðinni. Sükür var einu sinni mikil þjóðhetja eftir að hafa hjálpað tyrkneska landsliðinu að vinna brons á HM fyrir tuttugu árum. Hann skoraði 51 mark fyrir tyrkneska landsliðið og var helsta stjarna liðsins. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Kanada-Fas maç n anlatan #TRT spikeri Alper Bak rc gil, 4. dakikada at lan gol sonras " unu hat rlatmak gerekiyor ki, Dünya Kupas 'n n en h zl gol Hakan ükür taraf ndan at lm t " dedi. Devre aras nda spiker de i tirildi. Bak rc gil ile TRT nin ili kisi kesildi. pic.twitter.com/zj0WvTrn0F— gdhspor (@gdh_spor) December 1, 2022 Sükür var gagnrýninn á stjórnvöld í Tyrklandi sem útskúfuðu hann og máluðu hann sem hryðjuverkamann. Hann missti allt sitt og keyrir nú leigubíl í New York. Sükür hafði fyrst farið inn á þing sem flokksmaður Recep Tayyip Erdogan en yfirgaf síðan flokkinn. Erdogan og flokksmenn hann saka Sükür um að hafa átt þátt í valdaránstilrauninni árið 2016. Hann flúði til Bandaríkjanna árið 2016. HM 2022 í Katar Tyrkland Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Bakircigil braut eina af óbrjótanlegu reglunum í tyrknesku sjónvarpi og var rekinn í hálfleik. Hann var að lýsa leik Marokkó og Kanada en fékk ekki einu sinni að lýsa seinni hálfleiknum. Bakircigil varð nefnilega á í messunni þegar hann nefndi tyrknesku goðsögnina Hakan Sükür á nafn. Dünya Kupas tarihinin en erken golünü Hakan ükür ün att n hat rlatan TRT spikeri Alper Bak rc gil'in i ine son verildi. Bak rc gil, yazd mesajla olay do rulad .— Ayk r (@aykiricomtr) December 1, 2022 Nafn Sükür kom upp af því að Marokkó skoraði strax á fjórðu mínútu leiksins og metið yfir fljótasta markið í sögu HM er einmitt í eigu Hakan Sükür sem skoraði eftir aðeins ellefu sekúndur á HM 2002. Bakircigil sást ekki á skjánum eftir auglýsingarnar í hálfleik og annar lýsandi kláraði leikinn. Bakircigil kom síðan á Twitter og sagði frá því að hann hafi verið rekinn eftir margra ára starf hjá TRT sjónvarpstöðinni. Sükür var einu sinni mikil þjóðhetja eftir að hafa hjálpað tyrkneska landsliðinu að vinna brons á HM fyrir tuttugu árum. Hann skoraði 51 mark fyrir tyrkneska landsliðið og var helsta stjarna liðsins. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Kanada-Fas maç n anlatan #TRT spikeri Alper Bak rc gil, 4. dakikada at lan gol sonras " unu hat rlatmak gerekiyor ki, Dünya Kupas 'n n en h zl gol Hakan ükür taraf ndan at lm t " dedi. Devre aras nda spiker de i tirildi. Bak rc gil ile TRT nin ili kisi kesildi. pic.twitter.com/zj0WvTrn0F— gdhspor (@gdh_spor) December 1, 2022 Sükür var gagnrýninn á stjórnvöld í Tyrklandi sem útskúfuðu hann og máluðu hann sem hryðjuverkamann. Hann missti allt sitt og keyrir nú leigubíl í New York. Sükür hafði fyrst farið inn á þing sem flokksmaður Recep Tayyip Erdogan en yfirgaf síðan flokkinn. Erdogan og flokksmenn hann saka Sükür um að hafa átt þátt í valdaránstilrauninni árið 2016. Hann flúði til Bandaríkjanna árið 2016.
HM 2022 í Katar Tyrkland Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira