Sagði tengdasoninn verða að spila: „Hún myndi höggva af mér hausinn“ Sindri Sverrisson skrifar 21. nóvember 2022 17:00 Ferran Torres undir armi tengdaföður síns, Luis Enrique, eftir landsleik. Getty/Harry Langer Luis Enrique, landsliðsþjálfari Spánar, grínaðist með það á blaðamannafundi á HM í Katar að hann yrði hreinlega að setja framherjann Ferran Torres í byrjunarliðið sitt. Ástæðan er sú að Torres er á föstu með dóttur Enrique. Þau tilkynntu um sambandið í janúar, um það leyti sem að Torres var seldur frá Manchester City til Barcelona. Þjálfarinn var einnig spurður að því hvaða leikmaður spænska liðsins líktist honum mest og hélt áfram að grínast: „Það er auðvelt, það er herra Ferran Torres. Annars myndi dóttir mín koma og hún myndi höggva af mér hausinn,“ sagði Enrique en bætti svo við að því fylgdi engin pressa að einn leikmaður í landsliðshópnum væri tengdasonur hans. Hinn 22 ára Torres, sem skorað hefur 12 mörk í 44 leikjum eftir komuna til Barcelona, tók í sama streng og segir fagmennsku einkenna sambandið við Enrique. „Ég held að bæði ég og þjálfarinn vitum hvernig á að skilja á milli fjölskyldunnar og þess að vera þjálfari og leikmaður. Við verðum bara að halda áfram með eðlilegum hætti, gerum það og við náum vel saman,“ sagði Torres. Torres hefur spilað níu landsleiki fyrir Spán á þessu ári og skorað eitt mark, og líklegt er að hann komi að minnsta kosti eitthvað við sögu gegn Kosta Ríka þegar Spánverjar hefja keppni á HM á miðvikudaginn. HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Ástæðan er sú að Torres er á föstu með dóttur Enrique. Þau tilkynntu um sambandið í janúar, um það leyti sem að Torres var seldur frá Manchester City til Barcelona. Þjálfarinn var einnig spurður að því hvaða leikmaður spænska liðsins líktist honum mest og hélt áfram að grínast: „Það er auðvelt, það er herra Ferran Torres. Annars myndi dóttir mín koma og hún myndi höggva af mér hausinn,“ sagði Enrique en bætti svo við að því fylgdi engin pressa að einn leikmaður í landsliðshópnum væri tengdasonur hans. Hinn 22 ára Torres, sem skorað hefur 12 mörk í 44 leikjum eftir komuna til Barcelona, tók í sama streng og segir fagmennsku einkenna sambandið við Enrique. „Ég held að bæði ég og þjálfarinn vitum hvernig á að skilja á milli fjölskyldunnar og þess að vera þjálfari og leikmaður. Við verðum bara að halda áfram með eðlilegum hætti, gerum það og við náum vel saman,“ sagði Torres. Torres hefur spilað níu landsleiki fyrir Spán á þessu ári og skorað eitt mark, og líklegt er að hann komi að minnsta kosti eitthvað við sögu gegn Kosta Ríka þegar Spánverjar hefja keppni á HM á miðvikudaginn.
HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira