Tyrkir hefna fyrir hryðjuverkaárás með loftárásum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. nóvember 2022 20:25 Mikil eyðilegging er á þeim svæðum sem tyrknesk yfirvöld sprengdu í dag í hefndaraðgerðum vegna hryðjuverkaárása í Istanbúl. AP Tyrkir hafa hafið banvænar loftárásir yfir borgir í sjálfstjórnarhéröðum Kúrda í norðurhluta Sýrlands og Írak. Tyrkir segja árásunum beint er að hersveitum Kúrda sem þeir segja að beri ábyrgð á hryðjuverkaárás sem gerð varí Istanbúl, stærstu borgar Tyrklands, í síðustu viku. Varnarmálaráðuneyti Tyrklands hefur staðfest þetta. Fyrir um viku létu sex manns lífið og 81 særðust í hryðjuverkaáras á aðalgöngugötu Istanbúl. Í kjölfarið sökuðu yfirvöld í Tyrklandi aðskilnaðarsinna úr röðum Kúrda um að hafa staðið að árásinni. Þessu hafa Verkamannaflokk Kúrdistan (PKK) og Varnarsveitir Kúrda (YPG) alfarið neitað en nú beinast loftárásir Tyrkja einkum að þessum tveimur hópum. Herþotur og drónar vörpuðu sprengjum í dag á svæði þar sem þessir hópar Kúrda halda sig. Ráðuneyti Tyrkja segist beina sprengjum sínum að „svæðum sem hryðjuverkahópar nota til árása gegn okkar landi“ og vísa til ákvæða í sáttmála Sameinuðu þjóðanna um sjálfsvörn. Sýrlensk-kúrdísk yfirvöld hafa lýst því yfir að óbreyttir borgarar hafi látið lífið í loftárásunum. Tyrkland Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Tyrklands hefur staðfest þetta. Fyrir um viku létu sex manns lífið og 81 særðust í hryðjuverkaáras á aðalgöngugötu Istanbúl. Í kjölfarið sökuðu yfirvöld í Tyrklandi aðskilnaðarsinna úr röðum Kúrda um að hafa staðið að árásinni. Þessu hafa Verkamannaflokk Kúrdistan (PKK) og Varnarsveitir Kúrda (YPG) alfarið neitað en nú beinast loftárásir Tyrkja einkum að þessum tveimur hópum. Herþotur og drónar vörpuðu sprengjum í dag á svæði þar sem þessir hópar Kúrda halda sig. Ráðuneyti Tyrkja segist beina sprengjum sínum að „svæðum sem hryðjuverkahópar nota til árása gegn okkar landi“ og vísa til ákvæða í sáttmála Sameinuðu þjóðanna um sjálfsvörn. Sýrlensk-kúrdísk yfirvöld hafa lýst því yfir að óbreyttir borgarar hafi látið lífið í loftárásunum.
Tyrkland Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira