Messi grínaðist með slæmu áhrif Guardiola á fótboltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2022 17:00 Lionel Messi og Pep Guardiola á sínum tíma þegar þeir voru að vinna saman hjá Barcelona. Getty/Manuel Queimadelos Lionel Messi og Pep Guardiola bera endalaust virðingu fyrir hvorum öðrum og það er nóg til að hrósi þegar þeir ræða hvorn annan í fjölmiðlaviðtölum. Messi spilaði undir stjórn Guardiola hjá Barcelona á árunum 2008 til 2012 eða þegar hann var að springa út sem besti knattspyrnumaður heims. Messi var léttur á því þegar hann ræddi Guardiola í nýju viðtali. Lionel Messi breaks down how Pep Guardiola did a 'lot of harm' to football and it's absolutely fascinating pic.twitter.com/VM9Ckw2D2w— SPORTbible (@sportbible) November 13, 2022 Messi grínaðist þar með slæmu áhrif Pep Guardiola á fótboltann. „Guardiola skaðaði fótboltann af því hann lét þetta líta svo auðveldlega út og í framhaldinu vildu allir gera hlutina eins og hann,“ sagði Lionel Messi brosandi. „Seinna sá ég marga Guardiola þarna úti og þá áttaði maður sig betur á því hvað við gerðum og hvað það þýddi,“ sagði Messi. Messi og Guardiola unnu fjórtán titla saman þar á meðal þrennuna á fyrsta tímabilinu 2008-09. Árið 2009 vann Barcelona sex titla. Lionel Messi says there's no manager quite like Pep Guardiola pic.twitter.com/XiECT7dN40— ESPN FC (@ESPNFC) November 12, 2022 Guardiola fór frá Barcelona árið 2012 og tók seinna við liði Bayern München í þrjár leiktíðir. Hann hefur síðan verið knattspyrnustjóri Manchester City frá 2016. Leikstíll liða Guardiola snýst um að halda boltanum innan liðsins og setja síðan hápressu á mótherjanna þegar liðið er ekki með boltann. Messi var spurður af því hvort Guardiola sé besti þjálfarinn sem hann hefur haft. „Án nokkurs vafa. Hann kemur með eitthvað sérstakt, ofan á það hvernig hann horfði á leiki, undirbjó liðið og hans samskipti við leikmenn. Ástæðan fyrir því er hvernig hann kemur hlutunum til skila við þig,“ sagði Messi. Fyrir þá sem tala spænsku má sjá Messi í viðtalinu hér fyrir neðan. La admiración total de Messi a Guardiola."Le hizo mucho mal al fútbol. Parecía tan sencillo que todo el mundo quería copiarle. Después me encontré mucho Guardiola por ahí... Y te das cuenta de lo que hicimos".Lunes a las 22.00h en #UniversoValdano pic.twitter.com/jK9bBLgzUB— Fútbol en Movistar Plus+ (@MovistarFutbol) November 12, 2022 Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Messi spilaði undir stjórn Guardiola hjá Barcelona á árunum 2008 til 2012 eða þegar hann var að springa út sem besti knattspyrnumaður heims. Messi var léttur á því þegar hann ræddi Guardiola í nýju viðtali. Lionel Messi breaks down how Pep Guardiola did a 'lot of harm' to football and it's absolutely fascinating pic.twitter.com/VM9Ckw2D2w— SPORTbible (@sportbible) November 13, 2022 Messi grínaðist þar með slæmu áhrif Pep Guardiola á fótboltann. „Guardiola skaðaði fótboltann af því hann lét þetta líta svo auðveldlega út og í framhaldinu vildu allir gera hlutina eins og hann,“ sagði Lionel Messi brosandi. „Seinna sá ég marga Guardiola þarna úti og þá áttaði maður sig betur á því hvað við gerðum og hvað það þýddi,“ sagði Messi. Messi og Guardiola unnu fjórtán titla saman þar á meðal þrennuna á fyrsta tímabilinu 2008-09. Árið 2009 vann Barcelona sex titla. Lionel Messi says there's no manager quite like Pep Guardiola pic.twitter.com/XiECT7dN40— ESPN FC (@ESPNFC) November 12, 2022 Guardiola fór frá Barcelona árið 2012 og tók seinna við liði Bayern München í þrjár leiktíðir. Hann hefur síðan verið knattspyrnustjóri Manchester City frá 2016. Leikstíll liða Guardiola snýst um að halda boltanum innan liðsins og setja síðan hápressu á mótherjanna þegar liðið er ekki með boltann. Messi var spurður af því hvort Guardiola sé besti þjálfarinn sem hann hefur haft. „Án nokkurs vafa. Hann kemur með eitthvað sérstakt, ofan á það hvernig hann horfði á leiki, undirbjó liðið og hans samskipti við leikmenn. Ástæðan fyrir því er hvernig hann kemur hlutunum til skila við þig,“ sagði Messi. Fyrir þá sem tala spænsku má sjá Messi í viðtalinu hér fyrir neðan. La admiración total de Messi a Guardiola."Le hizo mucho mal al fútbol. Parecía tan sencillo que todo el mundo quería copiarle. Después me encontré mucho Guardiola por ahí... Y te das cuenta de lo que hicimos".Lunes a las 22.00h en #UniversoValdano pic.twitter.com/jK9bBLgzUB— Fútbol en Movistar Plus+ (@MovistarFutbol) November 12, 2022
Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira