33 ára kona handtekin vegna morðsins í Holbæk Atli Ísleifsson skrifar 8. nóvember 2022 07:45 Lögreglumaðurinn Kim Løvkvist ræðir við fjölmiðla fyrir framan lögreglustöðina í Hróarskeldu. EPA Lögregla á Sjálandi í Danmörku hefur handtekið 33 ára konu vegna gruns um að tengjast morðinu á 37 ára barnshafandi konu í Holbæk á fimmtudagskvöldið. Lögregla á Mið- og Vestur-Sjálandi greinir frá þessu í fréttatilkynningu í morgun. Segir að konan hafi verið handtekin í gærmorgun. Hin handtekna er sögð tengjast fórnarlambinu og að grunuð um að hafa komið að skipulagningu morðsins. Í frétt DR segir að hin handtekna sé afganskur ríkisborgari og að hún sé skráð til heimilis í Danmörku. Hún verður leidd fyrir dómara í dag þar sem ákvörðun verður tekin um hvort hún verði úrskurðuð í gæsluvarðhald. Lögregla handtók í gær 24 ára karlmann vegna gruns um að hafa orðið konunni sem var afgönsk og á leið heim úr vinnu sinni á hjúkrunarheimili í Holbæk þegar hún var stungin til bana. Kvinde anholdt drabssag fra Holbæk #politidk https://t.co/gGw8F7MMSY pic.twitter.com/WoTxpgvAep— Midt-Vestsj. Politi (@MVSJPoliti) November 8, 2022 Hún hafði sest inn í bíl sinn þegar maðurinn réðst á hana og stakk hana ítrekað og dró hana úr bílnum. Samstarfsfélagi konunnar reyndi að stöðva manninn en tókst ekki að bjarga lífi hennar. Heilbrigðismönnum tókst að bjarga lífi barns konunnar. Talið er að konan hafi verið skotmark mannsins og að ekki hafi verið um handahófskennda árás að ræða. Rannsókn málsins er enn í fullu gangi að sögn lögreglu sem leitar að tveimur karlmönnum sem eru taldir hafa orðið vitni að árásinni. Þeir eru grunaðir um að hafa verið að fremja rán í nágrenninu en lögreglan hefur sagt að þeir verði ekki handteknir vegna þess gefi þeir sig fram. Danmörk Tengdar fréttir Handtekinn grunaður um morð á barnshafandi konu 24 ára afganskur ríkisborgari var í dag handtekinn í Danmörku grunaður um að hafa orðið barnshafandi konu að bana. Maðurinn verður úrskurðaður í gæsluvarðhald á morgun. 7. nóvember 2022 10:27 Barnshafandi kona stungin til bana í Danmörku Barnhafandi kona var stungin til bana í Holbæk á Sjálandi í Danmörku í gærkvöldi. Lögregla á Sjálandi segir að konan hafi verið 37 ára og margsinnis stungin með hníf. Fram kemur að barn konunnar sé enn á lífi. 4. nóvember 2022 07:43 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Sjá meira
Lögregla á Mið- og Vestur-Sjálandi greinir frá þessu í fréttatilkynningu í morgun. Segir að konan hafi verið handtekin í gærmorgun. Hin handtekna er sögð tengjast fórnarlambinu og að grunuð um að hafa komið að skipulagningu morðsins. Í frétt DR segir að hin handtekna sé afganskur ríkisborgari og að hún sé skráð til heimilis í Danmörku. Hún verður leidd fyrir dómara í dag þar sem ákvörðun verður tekin um hvort hún verði úrskurðuð í gæsluvarðhald. Lögregla handtók í gær 24 ára karlmann vegna gruns um að hafa orðið konunni sem var afgönsk og á leið heim úr vinnu sinni á hjúkrunarheimili í Holbæk þegar hún var stungin til bana. Kvinde anholdt drabssag fra Holbæk #politidk https://t.co/gGw8F7MMSY pic.twitter.com/WoTxpgvAep— Midt-Vestsj. Politi (@MVSJPoliti) November 8, 2022 Hún hafði sest inn í bíl sinn þegar maðurinn réðst á hana og stakk hana ítrekað og dró hana úr bílnum. Samstarfsfélagi konunnar reyndi að stöðva manninn en tókst ekki að bjarga lífi hennar. Heilbrigðismönnum tókst að bjarga lífi barns konunnar. Talið er að konan hafi verið skotmark mannsins og að ekki hafi verið um handahófskennda árás að ræða. Rannsókn málsins er enn í fullu gangi að sögn lögreglu sem leitar að tveimur karlmönnum sem eru taldir hafa orðið vitni að árásinni. Þeir eru grunaðir um að hafa verið að fremja rán í nágrenninu en lögreglan hefur sagt að þeir verði ekki handteknir vegna þess gefi þeir sig fram.
Danmörk Tengdar fréttir Handtekinn grunaður um morð á barnshafandi konu 24 ára afganskur ríkisborgari var í dag handtekinn í Danmörku grunaður um að hafa orðið barnshafandi konu að bana. Maðurinn verður úrskurðaður í gæsluvarðhald á morgun. 7. nóvember 2022 10:27 Barnshafandi kona stungin til bana í Danmörku Barnhafandi kona var stungin til bana í Holbæk á Sjálandi í Danmörku í gærkvöldi. Lögregla á Sjálandi segir að konan hafi verið 37 ára og margsinnis stungin með hníf. Fram kemur að barn konunnar sé enn á lífi. 4. nóvember 2022 07:43 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Sjá meira
Handtekinn grunaður um morð á barnshafandi konu 24 ára afganskur ríkisborgari var í dag handtekinn í Danmörku grunaður um að hafa orðið barnshafandi konu að bana. Maðurinn verður úrskurðaður í gæsluvarðhald á morgun. 7. nóvember 2022 10:27
Barnshafandi kona stungin til bana í Danmörku Barnhafandi kona var stungin til bana í Holbæk á Sjálandi í Danmörku í gærkvöldi. Lögregla á Sjálandi segir að konan hafi verið 37 ára og margsinnis stungin með hníf. Fram kemur að barn konunnar sé enn á lífi. 4. nóvember 2022 07:43