Liverpool er nú til sölu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2022 12:55 Jürgen Klopp ræðir við sína leikmenn fyrir framlengingu í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Getty/Michael Regan Fenway Sports Group hefur gefið það út að enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool sé nú til sölu. Athletic segir frá þessu og segir að málið sé komið svo langt að FSG sé byrjað að undirbúa söluferlið. Áhugsamir aðilar hafa jafnframt fengið að vita af því að félagið sé nú sölu. Það er ekki alveg vitað hvort að sölunni verði en FSG hlustar á tilboð. Liverpool hefur verið í eigu Fenway Sports Group, undir forystu John Henry, frá október 2010 þegar fjárfestingafélagið keypti enska félagið frá George N. Gillett, Jr. og Tom Hicks. Á tíma FSG hefur Liverpool unnið alla titla í boði þar á meðal enska meistararatitilinn 2020 og Meistaradeildina 2019. Það hefur gengið illa hjá Liverpool á þessari leiktíð en liðið komst þó áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem það dróst á móti Real Madrid í dag. Liverpool vann einnig mikilvægan sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. EXCLUSIVE: Liverpool have been put up for sale by Fenway Sports Group. Sale deck has been produced for interested parties. Goldman Sachs + Morgan Stanley assisting evaluation process. Unclear if deal gets done but FSG inviting offers @TheAthleticFC #LFC https://t.co/hdmPKeb1ec— David Ornstein (@David_Ornstein) November 7, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Athletic segir frá þessu og segir að málið sé komið svo langt að FSG sé byrjað að undirbúa söluferlið. Áhugsamir aðilar hafa jafnframt fengið að vita af því að félagið sé nú sölu. Það er ekki alveg vitað hvort að sölunni verði en FSG hlustar á tilboð. Liverpool hefur verið í eigu Fenway Sports Group, undir forystu John Henry, frá október 2010 þegar fjárfestingafélagið keypti enska félagið frá George N. Gillett, Jr. og Tom Hicks. Á tíma FSG hefur Liverpool unnið alla titla í boði þar á meðal enska meistararatitilinn 2020 og Meistaradeildina 2019. Það hefur gengið illa hjá Liverpool á þessari leiktíð en liðið komst þó áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem það dróst á móti Real Madrid í dag. Liverpool vann einnig mikilvægan sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. EXCLUSIVE: Liverpool have been put up for sale by Fenway Sports Group. Sale deck has been produced for interested parties. Goldman Sachs + Morgan Stanley assisting evaluation process. Unclear if deal gets done but FSG inviting offers @TheAthleticFC #LFC https://t.co/hdmPKeb1ec— David Ornstein (@David_Ornstein) November 7, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira