Herða bann við „hinsegin áróðri“ í Rússlandi Kjartan Kjartansson skrifar 27. október 2022 10:12 Stjórnarandstæðingar veifa fána hinsegin fólks á mótmælum í Moskvu fyrir tveimur árum. Vísir/EPA Rússneska þingið samþykkti að herða núgildandi bann við svonefndum „hinsegin áróðri“ þannig að það nái ekki lengur aðeins til barna og ungmenna heldur fólks af öllum aldri. Þannig verður nú hægt að sekta vegna viðburða, kvikmynda eða vefsíða sem eru talnar auglýsa samkynhneigð. Þýska fréttastofan Deutsche Welle segir að þingmenn Dúmunnar hafi samþykkt frumvarpið einróma í dag. Formlega er frumvarpið kallað bann við áróðri fyrir óhefðbundnum kynferðislegum tengslum og höfnun á fjölskyldugildum. Upphaflega bannið var lagt á árið 2013 og gerði það ólöglegt að kynna börn og ungmenni fyrir samkynhneigð. Rússnesk stjórnvöld voru harðlega gagnrýnd fyrir bannið á alþjóðavísu. Með þeim breytingum sem voru samþykktar á lögunum í dag verður „áróðurinn“ bannaður, hvort sem hann beinist að börnum eða fullorðnum. Sumir þingmenn og bandamenn Vladímírs Pútíns forseta tengdu bannið við stríðsrekstur Rússlands í Úkraínu og að það skipti þar sköpum. „Stríðið er ekki aðeins á vígvellinum. Það er líka í snjallsímum barnanna okkar, í teiknimyndum og í kvikmyndum. Kjarni áhrifa óvina okkar felst í áróðri fyrir endaþarmsmökum,“ sagði Konstantín Malofejev, eigandi íhaldssamra fjölmiðla, við Dúmuna. Rússland Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Fleiri fréttir Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Sjá meira
Þýska fréttastofan Deutsche Welle segir að þingmenn Dúmunnar hafi samþykkt frumvarpið einróma í dag. Formlega er frumvarpið kallað bann við áróðri fyrir óhefðbundnum kynferðislegum tengslum og höfnun á fjölskyldugildum. Upphaflega bannið var lagt á árið 2013 og gerði það ólöglegt að kynna börn og ungmenni fyrir samkynhneigð. Rússnesk stjórnvöld voru harðlega gagnrýnd fyrir bannið á alþjóðavísu. Með þeim breytingum sem voru samþykktar á lögunum í dag verður „áróðurinn“ bannaður, hvort sem hann beinist að börnum eða fullorðnum. Sumir þingmenn og bandamenn Vladímírs Pútíns forseta tengdu bannið við stríðsrekstur Rússlands í Úkraínu og að það skipti þar sköpum. „Stríðið er ekki aðeins á vígvellinum. Það er líka í snjallsímum barnanna okkar, í teiknimyndum og í kvikmyndum. Kjarni áhrifa óvina okkar felst í áróðri fyrir endaþarmsmökum,“ sagði Konstantín Malofejev, eigandi íhaldssamra fjölmiðla, við Dúmuna.
Rússland Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Fleiri fréttir Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Sjá meira