Bandaríkjamenn saka Kínverja um njósnir Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. október 2022 23:28 Dómsmálaráðherrann Merrick Garland stendur fyrir miðju og ávarpar blaðamenn á fundinum. Til vinstri á myndinni er aðstoðardómsmálaráðherra Lisa Monaco og til hægri er yfirmaður bandarísku alríkislögreglunnar. Getty/Dietsch Bandaríkjamenn hafa sakað þrettán kínverska ríkisborgara um njósnir og ólögleg afskipti. Dómsmálaráðherra greindi frá meintum tilraunum Kínverja á blaðamannafundi í dag. Merrick Garland dómsmálaráðherra Bandaríkjanna segir að um þrjú aðskilin mál sé að ræða. NBC greinir frá. Í fyrsta málinu eru sjö kínverskir ríkisborgarar sakaðir um að hafa reynt að flytja kínverskan ríkisborgara, og meinta andófsmenn Kína, frá Bandaríkjunum og heim aftur með valdi. Þeir sem sakaðir eru um verknaðinn eru taldir hafa tengsl við kínverska leyniþjónustu. Aðrir voru sakaðir um að hafa haft afskipti af sakamáli tengdu fjarskiptafyrirtæki. Dómsmálaráðherrann greindi ekki frá því hvaða fyrirtæki um ræddi en miðlar ytra telja að um hafi verið að ræða fjarskiptafyrirtækið og farsímaframleiðandann Huawei. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna kærði fyrirtækið árið 2019 fyrir að hafa stolið bandarískri tækni. Í gögnum málsins kemur fram að sökuðu hafi reynt að ráða til sín ónafngreindan uppljóstrara. Uppljóstararinn átti að leka til þeirra trúnaðarupplýsingum um rannsókn dómsmálaráðuneytisins á hendur fyrirtækinu í skiptum fyrir háar fjárhæðir í rafmyntinni Bitcoin. „Þessi mál sýna ótvírætt að Kínverjar hafi reynt að grafa undan frelsi og réttindum Bandaríkjamanna. Þeim tókst ekki að grafa undan réttarkerfi okkar. Dómsmálaráðuneytið mun ekki sætta sig við tilraunir erlendra aðila til að grafa undan stoðum réttarríkisins,“ sagði dómsmálaráðherra á blaðamannafundinum. Bandaríkin Kína Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Merrick Garland dómsmálaráðherra Bandaríkjanna segir að um þrjú aðskilin mál sé að ræða. NBC greinir frá. Í fyrsta málinu eru sjö kínverskir ríkisborgarar sakaðir um að hafa reynt að flytja kínverskan ríkisborgara, og meinta andófsmenn Kína, frá Bandaríkjunum og heim aftur með valdi. Þeir sem sakaðir eru um verknaðinn eru taldir hafa tengsl við kínverska leyniþjónustu. Aðrir voru sakaðir um að hafa haft afskipti af sakamáli tengdu fjarskiptafyrirtæki. Dómsmálaráðherrann greindi ekki frá því hvaða fyrirtæki um ræddi en miðlar ytra telja að um hafi verið að ræða fjarskiptafyrirtækið og farsímaframleiðandann Huawei. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna kærði fyrirtækið árið 2019 fyrir að hafa stolið bandarískri tækni. Í gögnum málsins kemur fram að sökuðu hafi reynt að ráða til sín ónafngreindan uppljóstrara. Uppljóstararinn átti að leka til þeirra trúnaðarupplýsingum um rannsókn dómsmálaráðuneytisins á hendur fyrirtækinu í skiptum fyrir háar fjárhæðir í rafmyntinni Bitcoin. „Þessi mál sýna ótvírætt að Kínverjar hafi reynt að grafa undan frelsi og réttindum Bandaríkjamanna. Þeim tókst ekki að grafa undan réttarkerfi okkar. Dómsmálaráðuneytið mun ekki sætta sig við tilraunir erlendra aðila til að grafa undan stoðum réttarríkisins,“ sagði dómsmálaráðherra á blaðamannafundinum.
Bandaríkin Kína Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira