Leikurinn tafðist þar sem saga þurfti annað markið niður í rétta stærð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2022 07:31 Dómaratríó leiksins hafði í nægu að snúast áður en flautað var til leiks í Hull á sunnudag. Richard Sellers/Getty Images Uppi varð fótur og fit á MKM vellinum í Hull fyrir leik heimamanna gegn Birmingham City í ensku B-deildinni í fótbolta í gær, sunnudag. Ástæðan var sú að mörk vallarins voru mishá og því tafðist leikurinn þar sem vallarstarfsmenn þurftu að saga annað markið niður í rétta stærð. Leikurinn átti að hefjast klukkan 15.00 á sunnudag en tafðist um 20 mínútur þar sem annað mark vallarins var einfaldlega hærra en hitt. Hull City s fixture against Birmingham City at the MKM Stadium was delayed due to the goals being different sizes.Staff were seen using a saw to cut one of the goalposts before kick-off, which was deemed to be taller than the other, to the correct size.https://t.co/dWDdBeIWx3— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 16, 2022 Þarna voru góð ráð dýr og rifu starfsmenn vallarins upp rafmagnssög og hófu að saga markið sem var tveimur tommum (5,08 sentímetrum) of hátt. Einnig þurfti að endurstilla Hawkeye-marklínutæknina vegna breytinganna á markinu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist í ensku B-deildinni á leiktíðinni en í leik Wigan Athletic og Cardiff City nýverið var annað markið hærra en hitt. Þá var talið að það tæki tvo til þrjá tíma að skipta um mark og því var ákveðið að spila leikinn þar sem eitt marka Cardiff í 3-1 útisigri fór af slánni og inn. Hull City's goalposts had to be sawn down to size because they were found to be two inches too tall, causing a delay to their match against Birmingham. pic.twitter.com/TZmGEHzDkI— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 16, 2022 Hefði markið verið í réttri stærð hefði það skot eflaust farið í slá og út. Engin slík dramatík átti sér stað í Hull þar sem gestirnir frá Birmingham unnu 2-0 sigur þökk sé mörkum Troy Deeney og Juninho Bacuna. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Leikurinn átti að hefjast klukkan 15.00 á sunnudag en tafðist um 20 mínútur þar sem annað mark vallarins var einfaldlega hærra en hitt. Hull City s fixture against Birmingham City at the MKM Stadium was delayed due to the goals being different sizes.Staff were seen using a saw to cut one of the goalposts before kick-off, which was deemed to be taller than the other, to the correct size.https://t.co/dWDdBeIWx3— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 16, 2022 Þarna voru góð ráð dýr og rifu starfsmenn vallarins upp rafmagnssög og hófu að saga markið sem var tveimur tommum (5,08 sentímetrum) of hátt. Einnig þurfti að endurstilla Hawkeye-marklínutæknina vegna breytinganna á markinu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist í ensku B-deildinni á leiktíðinni en í leik Wigan Athletic og Cardiff City nýverið var annað markið hærra en hitt. Þá var talið að það tæki tvo til þrjá tíma að skipta um mark og því var ákveðið að spila leikinn þar sem eitt marka Cardiff í 3-1 útisigri fór af slánni og inn. Hull City's goalposts had to be sawn down to size because they were found to be two inches too tall, causing a delay to their match against Birmingham. pic.twitter.com/TZmGEHzDkI— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 16, 2022 Hefði markið verið í réttri stærð hefði það skot eflaust farið í slá og út. Engin slík dramatík átti sér stað í Hull þar sem gestirnir frá Birmingham unnu 2-0 sigur þökk sé mörkum Troy Deeney og Juninho Bacuna.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira