Blikar unnu meistaratitilinn en hver vinnur kapphlaupið um markametið? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 15:46 Blikinn Kristinn Steindórsson í baráttu við Víkinginn Kyle McLagan í leik liðanna fyrr í sumar. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu þótt enn séu þrjár umferðir eftir af Bestu deild karla. Það er líka ljóst að Víkingur og KA fá hin Evrópusætin. Það er því kannski að litlu að keppa í lokaumferðunum en það er samt eitt markamet í boði fyrir bæði Blika og Víkinga. Skagamenn hafa átt markametið í efstu deild karla frá árinu 1993 eða í 29 ár. ÍA-liðið skoraði 62 mörk í aðeins 18 leikjum þetta sumar og ekkert lið hefur verið neitt sérstaklega nálægt því að bæta það síðan. Eða þar til í sumar þar sem bæði Víkingar og Blikar hafa nýtt sér fjölgun leikja auk þess að raða inn mörkum allt sumarið. Víkingar urðu að sætta sig við tap á móti Stjörnunni í síðasta leik, tap sem færði Blikum titilinn. Víkingsliðið skoraði aftur á móti eitt mark í leiknum og jafnaði með því markamet Skagamanna frá 1993. Víkingar hafa skorað 62 mörk og fá þrjá leiki til að bæta metið. Blikar eiga líka möguleika á að ná þessu metið. Tvö mörk í sigri á KA í síðasta leik þýddu að Blikar eru búnir að skora 60 mörk. Blikar eiga þrjá leiki eftir. Þeir fá KR í heimsókn á morgun, heimsækja síðan Valsmenn viku síðar og taka síðan á móti Víkingum í lokaleiknum. Blikaliðið skoraði sjö mörk í þessum þremur leikjum fyrr í sumar. Víkingar fá KA í heimsókn á morgun, taka svo á móti KR-ingum áður en kemur að Blikaleiknum. Víkingar skoruðu fimm mörk í þessum þremur leikjum fyrr í sumar. Skori liðin jafnmörg mörk í þessum þremur umferðum þá enda þau bæði með 67 mörk. Leikur Víkings á móti KA hefst klukkan 17.00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Leikur Breiðabliks og KR verður sýndur beint klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport. Þróun markametsins frá því að deildarskipting var tekin upp 1955: 23 mörk - ÍA 1955 (5 leikir) 23 mörk - ÍA 1958 (5 leikir) 41 mark - KR 1959 (10 leikir) 41 mark - KR 1960 (10 leikir) 45 mörk - Valur 1976 (16 leikir) 47 mörk - ÍA 1978 (18 leikir) 62 mörk - ÍA 1993 (18 leikir) 62 mörk - Víkingur R. 2022 (24 leikir) - Flest mörk á einu tímabili í efstu deild: 62 mörk - ÍA 1993 62 mark - Víkingur R. 2022 60 mörk - Breiðablik 2022 58 mörk - KR 2009 57 mörk - FH 2009 55 mörk - Breiðablik 2021 54 mörk - Keflavík 2008 53 mörk - FH 2005 51 mark - Stjarnan 2011 51 mark - FH 2012 Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira
Skagamenn hafa átt markametið í efstu deild karla frá árinu 1993 eða í 29 ár. ÍA-liðið skoraði 62 mörk í aðeins 18 leikjum þetta sumar og ekkert lið hefur verið neitt sérstaklega nálægt því að bæta það síðan. Eða þar til í sumar þar sem bæði Víkingar og Blikar hafa nýtt sér fjölgun leikja auk þess að raða inn mörkum allt sumarið. Víkingar urðu að sætta sig við tap á móti Stjörnunni í síðasta leik, tap sem færði Blikum titilinn. Víkingsliðið skoraði aftur á móti eitt mark í leiknum og jafnaði með því markamet Skagamanna frá 1993. Víkingar hafa skorað 62 mörk og fá þrjá leiki til að bæta metið. Blikar eiga líka möguleika á að ná þessu metið. Tvö mörk í sigri á KA í síðasta leik þýddu að Blikar eru búnir að skora 60 mörk. Blikar eiga þrjá leiki eftir. Þeir fá KR í heimsókn á morgun, heimsækja síðan Valsmenn viku síðar og taka síðan á móti Víkingum í lokaleiknum. Blikaliðið skoraði sjö mörk í þessum þremur leikjum fyrr í sumar. Víkingar fá KA í heimsókn á morgun, taka svo á móti KR-ingum áður en kemur að Blikaleiknum. Víkingar skoruðu fimm mörk í þessum þremur leikjum fyrr í sumar. Skori liðin jafnmörg mörk í þessum þremur umferðum þá enda þau bæði með 67 mörk. Leikur Víkings á móti KA hefst klukkan 17.00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Leikur Breiðabliks og KR verður sýndur beint klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport. Þróun markametsins frá því að deildarskipting var tekin upp 1955: 23 mörk - ÍA 1955 (5 leikir) 23 mörk - ÍA 1958 (5 leikir) 41 mark - KR 1959 (10 leikir) 41 mark - KR 1960 (10 leikir) 45 mörk - Valur 1976 (16 leikir) 47 mörk - ÍA 1978 (18 leikir) 62 mörk - ÍA 1993 (18 leikir) 62 mörk - Víkingur R. 2022 (24 leikir) - Flest mörk á einu tímabili í efstu deild: 62 mörk - ÍA 1993 62 mark - Víkingur R. 2022 60 mörk - Breiðablik 2022 58 mörk - KR 2009 57 mörk - FH 2009 55 mörk - Breiðablik 2021 54 mörk - Keflavík 2008 53 mörk - FH 2005 51 mark - Stjarnan 2011 51 mark - FH 2012
Þróun markametsins frá því að deildarskipting var tekin upp 1955: 23 mörk - ÍA 1955 (5 leikir) 23 mörk - ÍA 1958 (5 leikir) 41 mark - KR 1959 (10 leikir) 41 mark - KR 1960 (10 leikir) 45 mörk - Valur 1976 (16 leikir) 47 mörk - ÍA 1978 (18 leikir) 62 mörk - ÍA 1993 (18 leikir) 62 mörk - Víkingur R. 2022 (24 leikir) - Flest mörk á einu tímabili í efstu deild: 62 mörk - ÍA 1993 62 mark - Víkingur R. 2022 60 mörk - Breiðablik 2022 58 mörk - KR 2009 57 mörk - FH 2009 55 mörk - Breiðablik 2021 54 mörk - Keflavík 2008 53 mörk - FH 2005 51 mark - Stjarnan 2011 51 mark - FH 2012
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira