Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu vegna hættustigs Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. október 2022 16:33 Karen Ósk biðlar til fólks að vera heima á morgun. vísir Björgunarsveitir um allt land eru í viðbragðsstöðu vegna óveðurs sem búist er við að verði á morgun. Rauð viðvörun tekur gildi á Norðurlandi eystra og Austurlandi að Glettingi á morgun og standa fram á næstu nótt. „Staðan er bara góð. Björgunarsveitir eru í viðbragðsstöðu núna eins og alltaf, allan sólarhringinn, allt árið. Við höfum verið að sækja fundi með veðurstofunni, almannavörnum og fleiri viðbragðsaðilum vegna þess sem koma skal og verið að undirbúa okkur undir næstu sólarhringa,“ sagði Karen Ósk Lárusdóttir, hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Spáð er norðan stormi víða um land á morgun, sunnudag og er rauð viðvörun í gildi á Norðurlandi eystra og Austurlandi. Spáð er mikilli úrkomu sem líklegt er að falli að stórum hluta sem slydda eða snjókoma. Biðlar til fólks að vera heima Karen býst við að verkefni morgundagsins verði hefðbundin óveðursverkefni en muni helst snúa að föstum bílum. Hún hvetur fólk til að fylgja fyrirmælum yfirvalda. „Hlusta á viðvaranir, fara eftir því sem lögreglan óskar eftir og Almananvarnir. Vera heima og fara varlega. Það skiptir öllu máli.“ Björgunarsveitir um allt land eru klárar.vísir/vilhelm Unnið er að því að viðvaranir verði sendar til fólks á vissum svæðum með smáskilaboðum. „Það er verið að skoða hvort það sé hægt að senda sms skilaboð á afmarkað svæði, ef að símar fari inn fyrir ákveðið svæði þá komi viðvörunarskilaboð um að framundan séu lokaðir fjallvegir og svo framvegis.“ Gert er ráð fyrir gríðarlegri rigningu á norðurlandi á morgun, yfir 50 millimetrum víða. Mikill undirbúningur er í gangi á Akureyri til að koma í veg fyri flóðaástand líkt og skapaðist í bænum fyrir tveimur vikum, en mikil hætta er á rafmagnsleysi á svæðinu á morgun. Veður Almannavarnir Björgunarsveitir Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
„Staðan er bara góð. Björgunarsveitir eru í viðbragðsstöðu núna eins og alltaf, allan sólarhringinn, allt árið. Við höfum verið að sækja fundi með veðurstofunni, almannavörnum og fleiri viðbragðsaðilum vegna þess sem koma skal og verið að undirbúa okkur undir næstu sólarhringa,“ sagði Karen Ósk Lárusdóttir, hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Spáð er norðan stormi víða um land á morgun, sunnudag og er rauð viðvörun í gildi á Norðurlandi eystra og Austurlandi. Spáð er mikilli úrkomu sem líklegt er að falli að stórum hluta sem slydda eða snjókoma. Biðlar til fólks að vera heima Karen býst við að verkefni morgundagsins verði hefðbundin óveðursverkefni en muni helst snúa að föstum bílum. Hún hvetur fólk til að fylgja fyrirmælum yfirvalda. „Hlusta á viðvaranir, fara eftir því sem lögreglan óskar eftir og Almananvarnir. Vera heima og fara varlega. Það skiptir öllu máli.“ Björgunarsveitir um allt land eru klárar.vísir/vilhelm Unnið er að því að viðvaranir verði sendar til fólks á vissum svæðum með smáskilaboðum. „Það er verið að skoða hvort það sé hægt að senda sms skilaboð á afmarkað svæði, ef að símar fari inn fyrir ákveðið svæði þá komi viðvörunarskilaboð um að framundan séu lokaðir fjallvegir og svo framvegis.“ Gert er ráð fyrir gríðarlegri rigningu á norðurlandi á morgun, yfir 50 millimetrum víða. Mikill undirbúningur er í gangi á Akureyri til að koma í veg fyri flóðaástand líkt og skapaðist í bænum fyrir tveimur vikum, en mikil hætta er á rafmagnsleysi á svæðinu á morgun.
Veður Almannavarnir Björgunarsveitir Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira