Skotið á stúdenta og setið um háskóla Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. október 2022 22:28 Mótmælt hefur verið stanslaust frá því að hin 22 ára gamla Masha Jina Amini lést í haldi lögreglu. Hún hafði verið handtekin þar sem hún þótti ekki vera með höfuðklút sinn nógu þéttan á höfðinu. AP Íranskar óeirðasveitir hafa setið um háskólann Sharif í Tehran, höfuðborg Írans og skotið þar á háskólanema. Ekkert lát er á kröftugum mótmælum sem hafa sprottið á götum borga í Íran, síðan 22 ára gömul kona lést í haldi lögreglu fyrir að hafa höfuðklút sinn ekki nægilega þéttan á höfði sínu. Fyrr í dag, á sunnudagsmorgun bárust fregnir af háskolanemum sem hrópuðu níðsöngva um Ali Khamenei æðsta leiðtoga Írans. Síðar var greint frá því að Íranskar öryggissveitir hefðu lokað fyrir aðgengi að háskólasvæðinu og hafið skothríð á hóp mótmælenda, ásamt því að beita táragasi. Jerusalem Post greinir frá þessu. #UPDATEOct 2—Tehran, #IranMore images of Sharif University of Technology being targeted by security forces tonight.#IranRevolution #MahsaAmini #مهسا_امینی pic.twitter.com/rEzO0sMGSC— Heshmat Alavi (@HeshmatAlavi) October 2, 2022 فوریصدای تیراندازی، ورودی شمالی دانشگاه شریفاز وضعیت دانشجوهای بازداشتی تو پارکینگ خبری نیست؛ مردم جمع شدن جلوی در اصلی#مهسا_امینی pic.twitter.com/YQQ5IpPZUA— Pouria Zeraati (@pouriazeraati) October 2, 2022 Á myndbandi sem birt var á Twitter má sjá stúdenta flýja öryggissveitir. Fleiri myndbönd sýna sveitirnar skjóta í átt að mannfjöldanum á háskólasvæðinu. Fleiri bættust í hópinn með degi og lýstu mótmændur áhyggjum af því að hörmungar á stúdentamótmælum á árinu 1999 gætu endurtekið sig. Írönsk yfirvöld hafa jafnframt lokað fyrir internetið í landinu og lögregla hefur beitt mikilli hörku. Þrátt fyrir tilraunir yfirvalda í að torvelda mótmælendum samskipti hafa myndbönd af fólki, sem sýna lögreglu beita fólk ofbeldi í mótmælunum, verið í dreifingu á samfélagsmiðlunum Instagram og Whatsapp. Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira
Fyrr í dag, á sunnudagsmorgun bárust fregnir af háskolanemum sem hrópuðu níðsöngva um Ali Khamenei æðsta leiðtoga Írans. Síðar var greint frá því að Íranskar öryggissveitir hefðu lokað fyrir aðgengi að háskólasvæðinu og hafið skothríð á hóp mótmælenda, ásamt því að beita táragasi. Jerusalem Post greinir frá þessu. #UPDATEOct 2—Tehran, #IranMore images of Sharif University of Technology being targeted by security forces tonight.#IranRevolution #MahsaAmini #مهسا_امینی pic.twitter.com/rEzO0sMGSC— Heshmat Alavi (@HeshmatAlavi) October 2, 2022 فوریصدای تیراندازی، ورودی شمالی دانشگاه شریفاز وضعیت دانشجوهای بازداشتی تو پارکینگ خبری نیست؛ مردم جمع شدن جلوی در اصلی#مهسا_امینی pic.twitter.com/YQQ5IpPZUA— Pouria Zeraati (@pouriazeraati) October 2, 2022 Á myndbandi sem birt var á Twitter má sjá stúdenta flýja öryggissveitir. Fleiri myndbönd sýna sveitirnar skjóta í átt að mannfjöldanum á háskólasvæðinu. Fleiri bættust í hópinn með degi og lýstu mótmændur áhyggjum af því að hörmungar á stúdentamótmælum á árinu 1999 gætu endurtekið sig. Írönsk yfirvöld hafa jafnframt lokað fyrir internetið í landinu og lögregla hefur beitt mikilli hörku. Þrátt fyrir tilraunir yfirvalda í að torvelda mótmælendum samskipti hafa myndbönd af fólki, sem sýna lögreglu beita fólk ofbeldi í mótmælunum, verið í dreifingu á samfélagsmiðlunum Instagram og Whatsapp.
Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira